Alþýðublaðið - 13.10.1959, Page 11
8. dagur
ur eins og áður fyrr. Eins og
áður en ég vissi, að þú elsk-
aðir mig.“
,,Við getum alltaf reynt.“
Þau heyrðu, að gengið var
um ganginn, og eftir augna-
blik birtist Adele í gættinni
„Te?“
„Ungfrú Faulkner færir
mér alltaf te áður en ég fer
í vitjanir."
„Ég skal gera það framveg-
is Leigh. Ég vil það gjarnan.
Ungfrú Faulkner hefur víst
nóg annað að gera. Annars
hefði ég haldið, að þetta væri
í verkahring Florrie.“
„Florrie veit ekki, hvenær
síðasti sjúklingurinn fer,“
sagði Leigh hvasst. „Ég er að
fara.“ .
en á þriðjudaginn. Konan hans
hjálpaði honum.“
„Það var gott. Skemmtu þér
vel, -elskan. Ég bið að heilsa
Jane.“
Jill flýtti sér inn á braut-
arpallinn, hún var fegin að
hafa átylíu til að vera að heim
an í nokkra daga. Það var
hálfur mánuður liðinn síðan
kona Leigh kom heim. í hálf-
an mánuð hafði hún reynt að
ákveða sig. Stundum fannst
henni, að hún gæti ekki verið
deginum lengur, en stundum
að hún gæti ekki farið fyrst
hún hefði lofað að hlaupast
ekki á brott.
En svona gat það ekki geng-'
ið. Hún óskaði þess oft, að
hann hefði aldrei sagzt elska
hana. Að þau hefðu aldrei not-
það.“ Pat gaut hornauga til
Jill. „Ég hef heyrt, að hún hafi
hlaupizt brott með málara.“
„Er það?“
..Já. vissirðu bað ekki?
Manni, sem heitir Ronald Ad-
amson. Ég skil ekki, hvernig
nokkur getur hlaupizt brott
frá Sanders lækni. Mér finnst
hann svo fallegur.“ Og eftir
smá þögn. „Varst þú eitthvað
skotin í honum?“
Jill roðnaði.
„Ertu genginn af göflun-
um?“
„Vertu ekki svona móðguð.“
„Ég er ekkert móðguð, en
ég vinn hjá honum.“
„Hvaða máli skiptir það?“
„Það hefði gert allt svo
flÓikið.‘,‘
„Já, þegar konan hans var
RENÉSHANN:
„Án tesins, sem ungfrú
Faulkner hafði fyrir að laga
handa þér?“
Adele hellti í bolla og rétti'
honum og hann drakk það í
einum teig.
„Hér er listinn yfir sjúk-
lingana, læknir,“ sagði Jill.
„Þakka þér fyrir/1 augu
þeirra mættust.
„Það er kalt í dag, Leigh,“
sagði Adele. „Klæddu þig vel.“
Hann fór fram og tó.k frakk-
ann sinn.
,,'Vertu með trefil,“ sagði
Adel<>, sem elti hann.
„Ég þarf hana ekki með“.
Jill heyrði, að útidyrnar lok-
uðust og skömmu seinna lagði
bíllinn af stað. Hún heyrði, að
Adele sönglaði fjörugt lag.
Hún var ánægð með lífið. Hún
var komin heim og Leigh
hafði tekið við henni. Jill vissi
ekki, hvort hún skyldi, að allt
var ekki sem fyrr.
4.
Jill kyssti móður sína í
kveðjuskyni og sagðist koma ■
aftur á mánudag.
„Áttu frí á mánudaginn?“
„Já, Sanders læknir sagði,
að ég þyrfti ekki að koma fýrr.
.... @psrið yður hlaup
& milli mnrgra verzlana.1-
DCkUOöL
4 ÖUöM
«E«!
- Austiu'stxseö.
AST06
ÁNDSTREYMI
ið hamingjunnar í nokkrar
vikur og haldið, að þau gætu
brátt gifzt. Það var svo sárt
að rrf'ssa af hamingjunni, þeg-
ar hún var alveg við hendina.
Hún heyrði, að kallað var á
hana með nafni, þar sem hún
beið á pallinum og hún sá, að
Pat Ansley brosti til hennar.
Þær Pat voru vinkonur. Pat
var líka að fara til London.
„Þetta var skemmtilegt,
Jill. Við verðum samferða."
Og um leið og lestin ók af pall-
inum: „Mig hefur langað svo
til að hitta þig. Segðu mér
eitt, hvernig er frú Sanders?11
Jill óskaði, að Pat hefði far-
ið með annarri lest. Það var
klukkutíma ferð til London
og henni hafði alltaf þótt g3m-
an að tala.
„Hún er ágæt. Ég hef ekki
séð hana oft.“
„Það kom öllum á óvart, að
hann skyldi taka við henni
aftur. Þekktirðu hana áður en
hún fór frá lækninum?“
„Nei, við vorum ekki komn-
ar hingað.“
„Við ekki heldur, en fólk,
sem þekkti til þeirra, segir,
að hann hafi verið blindur af
ást.“
„Hvernig veit fólk það?“
„Það hefur sjálfsagt séð
komin heim.“ Pat leit íbygg-
in á Jill. Hún efaðist um, að
hún hefði sagt satt. „Heldurðu
að hann sé feginn, að fá hana
aftur heim?“
„Elsku Pat mín, hvernig
ætti ég að vita það?“
„Þú ert oft í sama húsi og
þau.“
„Aðeins sem vinnandi
kona“.
„Ég þori að veðja,“ hélt
Pat áfram, „að hann hefur að-
eins tekið hana í sátt vegna
Bunty. Það er betra fyrir
hana að 'hafa móður
sína heima. Það segja samt
allir að hún hlaupi að heim-
an um leið og einhver sætur
maður lítur á hana. Ja, hún
hefur svo sannarlega vakið
iumtal.“
„,Það versta i við - sveitár
bæi,“ sagði Jill reiðilega, „er
það að þar hefur enginn frið
fyrir kjaftagangi. Hverjum
kemur það við hvort kona
Sanders læknis fer frá honum
eða er hjá honum?“
„Engum býst ég við. En það
er skiljanlegt, að fólk tali um
það. Hann er þó læknirinn
okkar og við sjúklingarnir
hans. ’Vitanlega höfum við á-
huga fyrir því sem hann
gerir“.
Jill opnaði tímaritið sem
hún var með.
„Er þér sama þó ég lesi?“
„Vi*anlega“, sagði Pat
móðguð.
Jill gladdist þegar þær
komu til London.
„Hvenær ferðu heim?“
spurði Pat.
„Á mánudaginn“.
„Guð, hvað þú átt gott! Ég
verð að fara heim á sunnu-
daginn“.
Þær kvöddust við járnbraut
arstöðina. Jill fór í neðan-
jarðarbrautina og kom aftur
út í Hampstead skömmu
seinna. Hún flýtti sér heim til
Jane, sem bió þar rétt hjá.
Jane var eina manneskjan
sem hún gat hugsað sér að tala
við. Hún hafði verið mikil vin-
kona hennar í gagnfræðaskóla
— Jane var þrem árum eldri
en Jill og Ji-11 hafði alltaf þótt
vænt um hana og dáðst að
henni um leið. Henni datt oft I
í hug að Jane hefði meira vit I
í litla fingri en Jill i öllum
líkamanum. Kannski var það
vinnan sem 3/tti þar undir. —
Hún var frétt aritari við Daily
Sun og hitti alls konar fólk, en
Jill sjálf hafði verið í hjúkr-
unarkvennaskóla og unnið úti
á landi. Hún vann m.ikið og
liún hafði alltaf vitað að
hverju hún stefndi og hún
hafði náð sínu marki. — Jill
fannst oft að Jane væri miklu
eldri en hún, þó aldusrmunur-
inn væri aðeins þrjú ár. Senni
lega var það vegna þess að
Jane var reyndari. En þrátt
fyrir heimsborgarahátt sinn
og glæsileika var hún ekki
hörð. Jill vissi að hún vTar eini
vinurinn sem hún gat leitað
til í vandræðum sínum.
Jane opnaði dyrnar og
þrýsti henni fast að sér.
„Elsku vina en hvað er gam
an iað sjá þig aftur“.
„Það er yndislegt að vera
komin hingað“.
„Flýttu þér inn og segðu
mér allt um sjálfa þig. Ég
ætlaði að taka á móti þér, en
ég gat það ekki. Hvílíkur
vinnutími“.
„Hefurðu alltaf jafn mikið
að gera?“
„Allt of mikið“.
Jill leit yfir fallega hvít-
málaða stofuna með skemmti-
legu gluggatjöldunum og fal-
legu húsgögnunum og hún öf-
undaði hana. Ibúðin var svo
skemmtileg, svo lík henni
sjálfri. Hún var sjálfri sér nóg
— Hjarta hennar réði ekki yf-
ir lífi hennar. Vitanlega höfðu
verið menn í lífi hennar en
Jill vissi að hún lét það ekki
ónáða sig um of. Einhvern tím
ann giftist hún sjálfsagt en
eins og hún alltaf sagði: „Mér
liggur ekkert á“. Hún var of
ánægð yfir að vera fi'jáls, of
hrifin af starfi sínu. „Ég hugsa
mig oft um Jill“, hafði hún
sagt síðast þegar þær hittust“,
áður en ég bind mig. Kannski
er ég fædd piparmev. Ég bý
ein og kann vel við það“.
Og það fannst Jill aðalmun-
urinn. Því hana langaði um-
fram allt til að giftast Leigh,
til að eignast heimili og börn.
Litla bræðúr og sýstur fyrir
Bunty. Síðast þegar hún hitti
Jane átti hún sína drauma og
vonir en nú —
„Sherry?“
„Já þakka þér fyrir“.
„Ég er búin að elda mat fyr
ir þig“.
„Þú ert indæl en þú hefur
alltof mikið fyrir mér“.
„Vitleysa. Mig langaði til a.ð
bjóða þér út að borða, en okk-
ur líður betur hér“.
„Miklu betur. Er þetta ekki
ný mynd?“
Jill leit á fallega landslags-
mynd í mjúkum litum sem
hékk yfir arninum.
„Jú. Hvei'nig finnst þér
hún?“
„Mjög falleg“.
„Hún er eftir Ronald Ad-
amson“.
Jill starði á hana.
emangrun-
argler
er ómissandi
í húsið.
eU&OGL£R HF
Áttatíu ára
er í dag frú Þóra Gísla-
dóttir, Kirkjuvegi 18, Hafn-
arfirði.
Ilallgrímsprestakall.
Séra Lórus Halldórsson er
til viðtals í kirkjunni kl. 6—
7 e. h. alla virka daga nema
laugardaga. Á öðrum tíma
eftir samkomulagi.
W.
Fíugfélag
íslands.
Millilandaflug:
Hrímfaxi er
væntanlegur til
Reykjavikur kl.
17.10 í dag frá
Khöfn og Glas-
gow. Flugvélin
fer til Glasgow
og Kaupmanna-
hafnar kl. 9.30 í
Millilandaflug-
vélin Gullfaxi er væntanleg
til Reykjavíkur kl. 18.05 í
dag frá Lundúnum. Innan-
landsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar, Blöndu-
óss, Egilsstaða, Flateyrar,
Sauðárkróks, Vestmannaeyja
og Þingeyrar. Á morgun er
áætlað að fljúga til Akureyr-
ar. Húsavíkur, ísafjarðar og
Vestmannaeyja.
fyrramálið.
Loftleiðir.
Leiguvélin ' er væntanleg
frá London og Glasgow kl. 21
í dag. Fer til New York kl.
22.30. Hekla er væntanleg frá
New York kl. 8.15 í fyrra-
málið. Fer til Osló og Staf-
angurs kl. 9.45.
dPan American flugvél
kom til Keflavíkurflugvall
ar í morgun fró New York og
hélt áleiðis til Norðurlanda.
Flugvélin er. væntanleg ann- ,
að kvöld og fer þá til New
York.
Ríkisskip.
Hekla er á Aust-
fjörðum á suður- ,
leið. Esja kom til
Rvíkur í gær að
vestan úr hring-
ferð. Herðubreið
er í Ryejkavík. Skjaldbreið
fer frá Reykjavík í dag vest-
ur um land til Akureyrar.
Þyrill kom til Reykjavíkur í
nótt frá Vestfjörðum.
Skipadeild SÍS.
Hvassaíell fer í dag frá
Gufunesi áleiðis til Svalbarðs
eyrar og Húsavíkur. Arnar-
fell er í Þorlákshöfn. Jökul-
fell ,er í Reykjavík. Dísarfell
fer í dag frá Akureyri áleiðis
til Antwerpen. Litlafell losar
á Norðurlandshöfnum. Helga
fell es í Óskarshöfn. Hamra-
fell fór frá Reykjavík 1. þ.
m. áleiðis til Batum.
Eimskip.
Dettifoss kom til Kaup-
mannahafnar 9/10, fer þaðan
til Rostock, Gdynia, Hull og
Reykjavikur. Fjallfoss kom
til Reykjavíkur 10/10 frá
Antwerpen. Goðafoss fór frá
Reykjavík í gærkvöldi til Ól-
afsfjarðar, Akureyrar, Aust-
fjarðahafna, Vestmannaeyja
og Faxaflóahafna. GuIIfoss...
fór frá Reykjavík 10/10 til
Leith og Kaupmannahafnar.
Lagarfoss kom til Reykjavík-
ur 3/10 frá Keflavík. Reykjá
foss fór frá Húsavík í gær til
Reykjavíkur. Selfoss fór frá
Hamborg 10/10 til Malm.ö;
Rússlands og Kotka. Trölla-
foss fór frá Hafnarfirði 11/10
til Rotterdam og Hamborgar.
Tungufoss kom til Reykjavik
ur 4/10 frá Riga.
Alþýðublaðið. — 13. okt. 1959