Alþýðublaðið - 16.10.1959, Síða 1

Alþýðublaðið - 16.10.1959, Síða 1
Þorsteinsson vara- forsetj Álþýðusambandsins: 40. árg. — Föstudagur 16. okt. 1959 — 124. tbl. ÞAÐ er hægt að græða á því að jafna hús við jörðu. Það er gert svona: Mjólkurbú Flóamanna borg- ar Kaupfélagi Árnesinga ár- lega milljónir króna fyrir við- gerðir á mjólkurbílum bús- ins. Kaupfélag Árnesinga starf- rækir bifreiðaverkstæði, en Mjólkurbix Flóamanna ekki. Þegar nú nýja mjólkurbu- ið var byggt og öll starfsemin flutt úr gömlu byggingunum, kom hagsýnum mönnum til hugar að spara mætti eitíhvað af milljónunum, sem nefndar voru hér á undan, EF MJÓLK URBÚIÐ SETTI SJÁLFT UPP BÍLAVERKSTÆÐI í ÓNOTAÐA HÚSNÆÐINU. Var farið að ráðum þeirra? Síður en svo. Gömlu húsin Mjólkurbús Flóamanna voru rifin í skyndi — og Kaupfélag Ár- nesinga heldur áfram að moka saman milljónum fyrir við- gerðum á mjólkurbílum. Svona, góðir hálsar, er hægt að græða á því að jafna hús við jörðu. Það má meira að segja stórgræða á fyrirtækinu. OG NEYTANDINN BORG- AR BRÚSANN. TOGARINN Harðbakur, sá er hugðist selja í Grimsby, seldi í Cuchaven í gær. Seldi togarinn*167 lestir fyrir 97.993 mörk. Hefur. togarinn orðið fyrir miklu tjóni af því að geta ekki selt í Grimsby, þar eð verð er þar nú mjög hátt. Sur- prise seldi einnig í Cuxhaven í gær 136.5 lestir fyrir 86.571 mark. í fyrradag seldi Brim- nesið 135 lestir fyrir 90000 mörk. Ingrid Eergman afbeni börnin. RÖM, 15. okt. (REUTER). — Hin þrjú börn af hjónabandi Ingri'd Bergman og Roberto Rossellini voru í dag afhent móður sinni eftir að ítalskur réttur hafði úrskurðað, að Ros- sellini bæri að afhenda þau, en þau hafa verið hjá honum í sumarleyfi og langt fram yfir þann tíma, sem ákveðinn var. Rossellini undirbýr nýja lög- sókn til að ná börnunum fyrir fullt og allt. ÞRÍR 250 lesta togarar eru mi farnir að veiða fyrir Þýzka- landsmarkað. Fram til þessa hafa Iitlu iaustur-þýzku togar- arn:i- eingöngu veitt fyrir inn- anlandsmarkað, enda var þeim ætlað það hlutverk fyrst og fremst að skapa vinnu hér inn- an lands. Hafþór frá Neskaup- stað er nú á leið út, en að veið- um eru Guðmundur Pétuirs og Steingrímur trölli. Afli hefur verið fremur trek- ur undanfarið hjá toguninum. Þessir togarar hafa landað í Reykjavík undanfarð: Uranus landaði 220 tonnum 10. þ. m. Jón Þorláksson landaði 174 Framhal.d á 5. síðu. Fengu renn- blaufan pósf samfökin laus allra ináSa — Þetta er ai vörun fil flokkanna i m lel fil Fregn til Alþýðublaðsins. VESTM.EYJUM í gær. LOKS í dag kom póstur liingað, margra daga gamall. En þegar komið var á póst' húsið að sækja póstinn, var engu líkara en fló ðhefði verið þar, svo rennblautur var póst- urinn og máttu blöð heita ó- læsileg. Hafði pósturinn komið með bát. Flugfélagið neitaði að taka nokkurn annan póst en verðbréf. Er það ekki í fyrsta sinn, er slíkí kemur fyrir. Þyk- ir öllum hér þetta ástand óþol- andi og unir pósthúsið þessu mjög illa. DUBLIN, 15. okt. (REUTER). Leikarinn Barry Fitzgerald I liggur nú alvarlega veikur á I hjúkrunarheimili hér. Hann er | 72 ára að aldri. gegn ir^sfjov Þið munið eflausi 0PNUNA ÞESSI fjölskylda kaus frelsið. Hún slapp ýfir járntjaldið síðastliðinn miðvikudag eftir ævin- týralegan flótta frá Pól- landi. Farkosturinn var örlítil, opin sportflugvél. Hún lenti heilu og höldnu á Borgundarhólmi. Telp- an litla er {jriggja ára, og Danir hafa fúslega skotið yfir hana skjólshúsi og foreldra hennar. ■ iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Jiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiir jiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiil I Alþýðubfaðíð minnir Alþýðuflokksmenn á spilakvöldið í lcvöld. Það hefst í Iðnó kl. 8,30. Það verður spilað, Gylfi Þ. Gísla< | son flytur ræðu, Karl Guðmundsson skemmtir, verðlaunaveiting og dans. «TlllllllllMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll|IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIJIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII|||UIUIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlÍlllltir.i|lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllfllllllllllllllllllM||llllllllllllllllllllllSl

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.