Alþýðublaðið - 16.10.1959, Side 6

Alþýðublaðið - 16.10.1959, Side 6
■I Ú VAR tíðin, að Sophia Loren var aðeins ung og fá- tæk stúlka í Nea- pel. Eins og stúlk- ur yfirleitt, dreymdi hana marga rómantíska drauma um frægð og kvik- myndaleikara. Átrúnaðar- goð hennar og hinn full- komni elskhugi í manns- mynd var að sjálfsögðu Clark Gable og Sophia varð sér eitt sinn úti um mynd- skreytt kvikmyndablað. í blaðinu fann hún mynd af Clark Gable og klippti hana út og hengdi hana upp fyrir ofan rúmið sitt. Dreym- andi augum horfði hún á Clark Gable með skeggið, þar til hún sofnaði. Hana grunaði sízt af öllu á þessum tíma, að hún ætti sjálf eftir að verða fræg kvikmyndastjarna og fá lit- prentaðar heilsíðumyndir af sér í blöðum um allan heim. Og því síður hefur hana grunað, að hún ætti eftir að leika ástmær „draumprins- ins“ síns. En það ber ekki allt upp á sama daginn og nú fyrir skemmstu hefur Sophia Lor en upplifað það, að kyssa Clark Gable fyrir framan kvikmyndavélarnar. Hún hló dátt og lengi, þegar hún frétti að hún ætti að leika á móti Clark, og á fyrstu æf- ingunni, skensaði hún herra Gable með því að minna hann á, að hann hefði ný- lega lýst því yfir, að hann væri loksins hættur að leika elskhuga, og engum þótt mikið. Maðurinn er enda kominn hátt á sextugsaldur og hlýtur að vera orðinn leiður á þessari eilífu ástar- vellu. Eitt atriði þessarar nýju myndar Sophiu var tekið í „Bláa hellinum“ á Capri, — sem enginn ferðamaður sleppur við að skoða, ef hann gisfir þann stað. Þetta var einmitt éitt rómantísk- asta atriði myndarinnar og fjallaði um ástir Sophiu og Clark Gable. Blöðin notuðu tækifærið og tóku myndir af leikurunum og rifjuðu um leið upp söguna um draum Sophiu Loren, og við brögð hennar, þegar hann rættist mörgum árum síðar. Hvort sem Clark Gable hefur meint nokkuð með yf- irlýsingu sinni hér á dögun- um, þá er mjög sennilegt að hann sé ákveðinn í að standa við hana hér eftir. Og það er Sophiu Loren að kenna (eða þakka). Hún vildi helzt ekki um annað tala við blaðamenn á Capri en það, hversu leið hún væri orðin á þessu eilífa leik- standi. Sérstaklega kvað . Meðfylgjandi myndir eru frá kvikmyndatökunni í „Bláa héllinum“ á Capip. — kmyndir eins í taugarnar á ser. iáiaöamennirnir minntu hana þá á, að sennilega væri Clark Gable búinn að leika í fimm sinnum fleiri ástar- kvikmyndum, en héldi þó á- fram. — Já, sagði Sophia. Karl- menn eru alltaf jafn barna- legir, hvað sem þeir verða gamlir! REGLULEG veiðisaga þarf helzt að vera ósönn, en samt grunar okkur, að eftir farandi saga sé dagsönn, og telst hún þó fyrsta flokks veiðisaga. Fjórir Kaupmannahafnar búar fóru í veiðiferð í Köge héraðið. Allan liðlangan dag inn voru þeir á ferli fram og aftur en urðu ekki varir við eitt einasta lifandi kvik indi. Það var farið að rökk- va og þeir neyddust til að hætta og fara heim, en voru skiljanlega í slæmu skapi. Þeir settust þegjandi inn í bíl eins „veiðimannsins“ og varla voru þeir komnir nokkra metra heim á leið, þegar þeir sáu dauðan héra á veginum. Þeir stönzuðu og hugðu að héranum. Hann hafði ekki orðið fyrir bíl- slysi, heldur hafði hann sennilega fallið af bíl ein- hvers veiðimanns. Þeir tóku hann og óku áfram. Eftir tveggja mínútna keyrslu stökk héri þvert yfir göt- una og hrasaði við vegar- brúnina. Einn af ,,veiði- mönnunum“ greip í hend- ingskasti riffil sinn og skaut hérann. Þeir óku áfram og eftir stutta stund stökk refur yf- ir veginn. Þeir voru nú orðn ir þessu vanir og varð þess vegna ekki skotaskuld ur því að skjóta rebbann. Þá voru komin þrjú kvik- indi og þar af leiðandi upp- hófst eitt allsherjar vanda- mál, þar sem ,veiðimenn- irnir“ voru fjórir. Loksins sættust þeir á, að láta hlut- köst ráða því, hver skyldi koma tómhentur heim til konu sinnar og þola allar þær grunsemdir, sem því fylgir. Það er af þeim óhamingju sama að segja, að hann lét bílinn stanza fyrir utan mat vælaverzlun strax og þeir voru komnir til borgarinn- ar — og keypti sér einn héra! verður þess vegna ac schweig. UNGUR leikari kou cho Marx og bað hjálparhönd. Hann neitt að gera, þrátt raunir í þá átt. Nokl arinn dálítið hlutvei sem Marx stjórnaði. varð himinlifandi vi taldi, að þarna hefð azt tækifæri til þess ; ið til frægðar og fra — Hvernig mun é; þakkað yður þetta, — Ja, svaraði Grc peningum! o fyrir sér upp á eigi ‘júgóslavneska herin: það svar, að júgósls ur en að leika í amc af þessu máli hljóð; „Spartaeusar“ tekið herinn aðstoði við tc KVIKMYNDALEIK. hefur hátíðlega kvat því við, að sér finn að leikari sé í sam sig. — Ég er kvikmj rann allt í einu uPE fáránlegt það er að merkilegum sjónv milljónir manna ho tíma eru kannski bí hverja af myndum i FANGAR FRUMSKÓGARINS TÖFRAMAÐURINN dansar stö'ðugt'nær og nær staurn- um’og rekur upp óskiljan- leg hljóð. Óskiljanleg? Frans leggur eyrun við og heyrir ekki betur, en rnað- urinn tali bjagaða ensku. Eftir andartak rennur upp ljós fyrir Frans og hann sér, að sá, sem hann væri töframaðurinn inn annar en Tom 1 bo. Tom kallar til Fj hann skuli vera óhi g 16. okt. 1959. — AlþýðublaðiS

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.