Alþýðublaðið - 20.10.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.10.1959, Blaðsíða 2
Afvinna. Ungur karlmaður, nokkrar stúlkur og sendi- sveinn geta fengið atvinnu við Lyfjaverzlun rífeisins. Upplýsingar á skrifstofunni, Hverfisgötu 4, þriðjudag og miðvikudag, kl. 2—4 e. h. Baðker og blöndunarkranar nýkomið. Pantanir sækist sem fyrst. Byggingarvöruverzlun Isleifs Jónssonar Höfðatúni 2. — Sími 14280. Yfiíhjúkmnarkona og vökukona óskast. Upplýsingar í síma 23370. Hrafnista. D.A.S. Úthoð. Tilboð óskast í að byggja barnaskóla í Hafnarfirði. Uppdrátta og útboðslýsingar má vitja í teiknistofu húsameistara ríkisins gegn 200 króna skilatryggingu. Húsameistari ríkisins. Rafmagns- lyftitœki væntanleg. Leggið inn pantanir. -HÉÐINN- Loftþjöppur ýmsar stærðir væntanlegar. Leggið inn pantanir. -HÉÐINN— I Auglýsingasíml ! Alþyðublaðsins ' er 14906 Gítarsnúrur Gítarklemmur Gítarskrúfur Stemmuflautur Plektarar Mandolinstrengir Fiðlustrengir Fiðlubogar froskar Bogahár Fiðludemparar Fiðluskrúfur Strcr.gjabretti Fiðlustólar Hökubretti Cellobogar Cellostrengir Bassabogar Bassastrengir Cellodemparar Bassademparar Cellostólar Bassa myrra Bassastólar Symbalar Symbal stalin Hi-hat Reso-reso Nótnastativ tónkvíslar Tango kjuðar Kjuðar Trommuburstar Trommupedalar Claves Chocola Maracas Trompet — demparar Trombone — demparar Trompetmunnstykki Saxofónmunnstykki Trombonemunnstykki Clarinetmunnstykki Saxofónblöð Clarinetblöð Kastagnettur og ýmislegt fleira. Hljóðfærahús Reykjavíkur hf. Bankastræti 7. Sími 13656. Póstsendum. Bananar kr. 22.00 kg. Tómatar, mjög lágt verð. Agúrkur, 8,35 stk. Urvals kartöflur. Gullaugað ísl. rauðar. Hornafjarðar gulrófur Gulrætur. lEidriÓahúð Sími 17283. Barnakjólaefm Nylon, Perlon, Taft og fleira. Lítið í gluggana. Vesturgötu 17. I fyrir reglusama konu, hjá góðu fólki. Uppl. í síma 12131 frá kl. 9—6. S S s s s s s s s s s s s s Aðgöngumiðasala frá kl. ^ 2 í dag. — Sími 22643. S S S s s s s s ii Nýtt leikhús Söngleikurinn Rjúkandi ráð Sýning í kvöld kl. 8. N ý tt leikhús Til sölu 09 í skiptuiti Góð 3ja herb. kjallaraíbúð við Rauðarárstíg, ofanjarð- ar inngangur beggja vegna í íbúðina. Engin lán áhvíl- andi. Skipti á stærri íbúð æskileg. Álitleg milligjöf í peningum. Glæsilegt raðhús í Vogun- um, 5 herb, íbúð á tveimi hæðum, stór stofa og eld- hús í kjallara með sérinn- gangi. Bílskrúsréttindi. Minni eign æskilegt í skipt- um, mætti vera gömul. Tækifæriskaup við Braga- götu, 3ja herb. hæð, hlut- deild í kjallara, eignarlóð. Verð 250 þús. Útborgun 60—70 þús. Skipti æskileg. Við Grettisgötu, nýstandsett 2ja herb. íbúð á jarðhæð, allt sér nema þvotíahús og lóð. Útborgun 50 þús. 2ja—6 herb. íbúðir í mjög miklu úrvali, fullgerðar og í smíðum. Einnig heil hús í Reykjavík, Kópavogi, Hvera gerði og víðar. Málaflutningsskrifstofa Guðl. og Einar Gunnar Einarssynir Fasteígnasala: Andrés Valberg. Aðalstræti 18, Símar: 1974.0 og 16573. og SeHgssi Sími 19092 of 1896« Kynnið yður hiC stór* fit val sem við höfum af «11« fconar bifreiðum. Stórt og rúmgott aýningarsvæði '1 og leigan "í ' tngólfssiræfi 9 9 «ffmí 19092 of 1896« K ó p a v o g ur í Gjalddagi brunatrygginga var 1. október. Viðskiptamenn í Kópavogi eru vinsamlega beðnir að greiða iðgjöid sín til umboðsmanns okkar í Kópavogi: Hr. Helga Ólafssonar, í Birkihvamm 20 — Sími 24647. Samvin nu t ry ggingar Alúðarfyllstu þakkir sendum við öllum fyrir auðsýnda samúð við fráfall og útför eiginkonu minnar, móður okkar og tengdamóður, MARGRÉTAR GUÐMUNDSDÓTTUR, Skothúsveg 15. Reykjavík 19. október 1959. Guðmundur Magnússon. Svanhvít Guðmundsdóttir. Guðm. í. Guðmundsson. Gunnar Davíðsson. Rósa Ingólfsdóttir. £ 20. okt. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.