Alþýðublaðið - 05.11.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 05.11.1959, Blaðsíða 12
 JÁRNKARL tkrifar: ■. ENGINN VAFI er á >t»ví, að nýja kjördæma- ý skipunin er breyting til í.stórbóta, en hvort sem langi verður eða skammt til þess er gerðar verða breytingar á lögum, sem • lúta að kosningum og kjörgengi, ætti að tví- ílimæialaust að færa kosn- ýíngaaldurinn niður í 18 jgar. Hvers vegna ekki að fýíeyfa fóiki á aldrinum 18 ‘’.ý—21 árs að kjósa? Það x ér orðið fullorðið fólk. Jj.ipvers vegna að meina iífjölda manna á þessum ” aldri að kjösa, fjölda vel gefinna og fullþroska j .tmgra manna og kvenna, ?:'■ pr því að það er sama hve • ýjamall kjósandinn verður Js'Pg hve vitlaus hann er, pbara ef hann er kominn |lyfir 21 árs aldur? Járn-karl. ELDFLAUGAR eru til fleiri hluta nytsamar en að , skreppa til tunglsins og - Sfnrengja nágrannana í loft ppp. Þjóðverjar eru farnir að ' nota þær til póstflutninga. Eru notaðar fjögurra feta eld flaugar, sem lenda mjúklega : ineð blöð og bréf í stað vetnis . Sprengja. Það er í Cuxhaven, - sem þessi nýstárlega póstþjón t Framhald á 10. síðu. r ■ ■ I kopta til vinnu sinnar 40. árg. — Fimmtudagur 5. nóvember 1959 — 240. tbl. PINEHURST, N.-CAORO- LINA. — Það er allt útlit fyrir, að innan fárra ára verði orðið eins algengt í Banda- ríkjunum að menn fari til vinnu sinnar í helikopter eins og bíl. Upfinningamaðupinn Igor Benson hefur smíðað „minnstu helikoptervél heims ins“ og er hún drifin áfram með venjulegu eldsneyti bíla. Þetta þýðir, að hægt er að kaupa á hana benzín á hverri Framhald á 10. síðu. FIMMTÁN ÁRA gamall drengur í Bracknell í Eng- landi fann nýlega steingerða liauskúpu af fiski. Vísinda- menn hafa komizt að raun unr við athugun, að fiskur þessi lifði á jörðinni fyrir fimmtíu milljónum ára. Áuðvitað rakst drengúrinn á þennan steingerving af tilyiljún. ‘.Vís- indamenn segja fundinn stór- kostlega merkilegán.. Áðeins ein hauskúpa á þessarj fisk- . tegund hefur fundizt áður, ög var það fyrir 50 árum, einnig á Englandi. FRANCOIS MITTERAND er aðeins 43 ára að aldrei, en hefur þegar hlotið meiri Mitterand Var gert banatilrœði '■ rfeynslu á sviði stjófnmála e’n aðrfir hljóta á langri ævi. Hann er öldungaleildarmaður, fyrrverandi þingmaður og "ráð herra, og einn af frcmstú.for ingjum vinstri manna í Frakk landi. Um þessar mun.dir 'berst hann fyrir pólitískri framtíð sinni gegn aðhláóri og smán. Mál hans er til ouðið vegna hins hörmulega ástánd.s, sein hlotizt hefur af Alsírstyrjöld- inni. Seinnipart nætur hinn 15. október um svipað leyti og franska þingið lýsti ýfir stuðn ingi sínum við hinaf tróttasku Alsíftillögur de Gaulle bárust þær fregnir að ráðizt hefði verið á Mitterand og reynt að myrða hann. Hægiri menn hafa lengi haft illan bifur á Mitterand og þar sem talið var að þeiir væru að gera sam særi gegn de Gaulle og stefnu hans, var að sjálfsögðu þegar í stað reiknað með að þeir stæðu einnig að baki árásinni á Mitterand. Viku seinna var öll hægri fylkingin gleiðbros- andi, en Mitterand átti eU'fið- ar stundir hjá rannsóknar- dómaranum. Líttþekktur fyrr- verandi þingmaður ^hægri manna, Robert Pesquet, kom fram í dagsljósið og flutti þær fregnir að Mitterand hefði beðið hann um að standa fyrir „árás“ á sig ti] þess með því móti að kenna. hægri mönnum um glæpsamlegar aðfarir. Mitttirand viður- kenndi að hafa hitt Pesquet, hann hefði komið til þess a® vara sig við mcirðfyrirætlun- um hægri manna. Mitterand Framhalda á 10 síðu. Deilt um sœti á ráðstefnu hinna íjögurra litlu VIÐ sögðum nýlega frá lifa af meira og minna. En hin fundi hinna fjögurra litlu, ir fjórir litlu eru ekki síður Lichtenstein, Monaco, San tortryggnir- og siðafastir en Marino og Andorra. Fundur- hinir fjóru stóru. Kom þetta inn var haldinn í fagurri höll bezt fram við opnun fundar- í Lichtenstein og íjailaði eink ins er taka átti mynd af full- um um hvernig örva mætti trúunum og fylgdarliði ferðámannastraum til þess- þeirra. — Vatikanið átti ara landa og svo auðvitað frí- áheyrnarfulltrúa á fund- merkjaútgáfu, sem þessi lönd Framhalda á 10 síðu. WASHINGTON. — Hjúkr- unarkona frá Chicago hefur verið valin til þess að vera yf- irhjúkrunarkona á spítala- skipi, sem sent verður til Su- Austur-Asíu á næsta ári. Hlutverk þess verður að kenna og hjálpa þjóðum þar ýmislegt um hjúkrun og lækn .isaðgerðir. Mary Louise Streicher verð Spítalaskip til Asíu ur yfir hjúkrunarliðinu en auk þess verða á skipinu 15 læknar, tveir tannlæknar, tuttugu hjúkrunarkonur og tuttugu aðstoðarmenn. Auk þess verða á því 35 læknar i stuttan tíma hver. 700 lijúkr- unarkonur og 300 læknar buð ust til að fara þessa för sem sjálfboðaliðar. Kostnaðurinn við þessa för j verður hálf fjórða milljón dollara og er borgaður með frjálsum samskotum einstakl inga, verzlunarfyrirtækja og verkalýðsfélaga.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.