Alþýðublaðið - 12.11.1959, Síða 1
1
Á MORGTJN, föstudag,
hefjast sýningar Peking-
óper unnar hér í Þjóðleik-
húsinu. Yar í fyrstu áætl-
að að hafa hér aðeins fjór
ar sýningar, en þar eð þeg
ar er upppantað á þær all-
ar, hefur það orðið að
ráði_, að á sunnudaginn
verði ein sýning til við-
bótar.
Myndin sýnir fjórar
hinna kínversku lista-
kvenna, — en í Opnunni á
morgun verður ýmislegt
um túlkun og tákn þess-
arar austrænu listar, sem
er mjög frábrugðin því,
sem við eigum að venjast
hér vestra
40. árg. — Fimmtudagur 12. nóvember 1959 — 246. tbl.
samtals um 480 tunnur. Hæst-
ur var Muninn með 107 tunnur. |
Það kom fyrir Muninn II., að
net hans fylltust svo af síld, að
báturinn missti 28 net. En hann
fékk 100 tunnur í þau net, er
hann náði. Víðir II. er farinn út
með hringnót. — Ingólfur er
LOKSINS er komið veður
fyrir reknetabátana. I gæir lönd
uðu Keflavíkurbátar 100 tun-n
um hver til jafnaðar, og 12 eða
13 Akranesbátar héldu á miðin
í gær, en undanfarið hafa þeir
lítið getað breyft sig vegna veð-
urs.
Keflavíkurbátarnir fengu
iafla sinn aðallega í Miðnessjón-
um. Er síldin fremur smá og fer
öll í beitu. Búizt var við því í
Keflavík í gær, að fleiri bátar
mundu nú hefja i-eknetaveiðarn
ar.
Viðræðor í París
PARÍS, (Reuter). — Við-
ræður utanríkisráðherranna
de Murville og Lloyds „byrj-
uðu ágætlega“, sagði tals-
maður franska utanríkis-
ráðuneytisins í dag. Þeir
áttu með sér tveggja tíma
fund í dag.
GOÐUR AFLI
SANDGERÐISBÁTA
Sandgerði í gær. — 6 bátar
komu hingað í dag með síld,
ULUMBURA, (NTB-Reuter) ”””
— Belgískir fallhlífarher-
menn eru komnir til Ruanda n g j
-Laung til þess að styrkja ly| |
uryggissveitirnar á þessu ||j| |
gæzluverndarsvæði, eftir að ™ “
kynþáttastríðið hefur nú
þegar kostað 200 manns líf- i
ið. Var herlið þetta sent frá |j|
Belgíska Kongó s. 1. sunnU- “ ® '
dag. Ástæðan fyrir því, að
Bakutu negrar hafa gert UND
uppreisn gegn herrum sín- veituge
um Watutsum er óttinn við, verið (
að Watutsar muni gera þá daginn.
að þrælum, er Belgar hafa orðið þ
veitt gæzlusvæðinu sjálf- vík haf
stæði. vatnini
„MÉR finnst fundir bezt-
ir, þegar allir þegja nema
Einar“. .
Kristinn E. í afmæl-
isgrein tsl Þorvaldar
Þ. í Þjóðviljanum í
gær.
Á MANUDAGSKVÓLD sl.
kl. 7 var stolið nýjum snjókeðj-
um af bíl, Sem stóð á Reykja-
neslcaut við afleggjarann að
Ásláksstöðum á Vatnsleysu-
strönd.
Hafi einhverjir orðið varir
við þjófinn, eru þeir beðnir um
að hafa samband við rannsókn-
arlögregluna í Reykjavík.
renna á nóttunni svo að safn-
azt gæti í geymana yfir nótt-
ina. Vill Alþýðublaðið hvetja
alla til þess að fara að ráðum
hitaveitustjóra í þessu efni.
í Eyjafirði var verið að ryðja
í gærkvöldi og var þess vænzt
að því yrði lokið þá. Vinna stóð
yfir við ruðning og snjómokst-
ur í Skagafirði. Á Akureyri og
nágrenni er mikill snjór, en
mun minni í Eyjafirði. Á Vest-
fjörðum eru vegir yfirleitt lok-
aðir. Litlar fréttir hafa borizt
frá Austurlandi.
Framangreindar upplýsingar
gaf Snæbjörn Jónsson verkfræð
ingur, staðgengill vegamála-
stjóra, í gær.
HELLISHEIÐI og aðrir vegir |
sunnanlands ciru nú vej færir. I
gærkvöldi eða nótt átti að íjúka
við að opna veginn sunnan
Holtavörðuheiðar og einnig var
vonast til að Brattabrekka yrði
opnuð í morgun.
LATIÐ EKKI RENNA
ÁNÓ.TTUNUM
Hitaveitustjóri sagði, að áríð-
andi væri að láta vatnið ekk:
SLÉTTBAKUR frá Akureyri
seldi í Grimsby í gærmorgun
166 tonn fyrir 12533 pund. Er
það góð sala, þótt heldur sé
hún lakari en sala var dagana
á undan. Margrét frá Siglufirði
(Tappatogari) seldi þar líka í
gær 70 tonn fyrir 5719 pund.
Röðull frá
OKKUR er ánægja að
birta þessa mynd, Við trú-
um því, að á öllu landinu
leiki enginn maður annar
þessa list — kominn á 48.
aldursárið. Þetta er Hall-
dór Magnússon, sem verið
befur í fremstu röð. ís-
lenzkra fimléikamanna í
20—30 ár. Og hann er
ennþá vel liðtækur, eins
og myndin sýnir.
Er það ágæt sala
Hafnarfirði seldi í Cuxhaven í
gær. Var hann með 125,5 lestir
er seldust á 108 793 mörk. Er
það mjög góð sala, miðað við
sölu undanfarið, sú hæsta í
Þýzkalandi í haust. Dagarnir
þar á undan voru einhverjir lé
legustu söludagar þar, það sem
af er haustinu.
ÍÞRÓTTÍRNAR
- '' ._ ,
eru á 9. síðu