Alþýðublaðið - 12.11.1959, Side 3

Alþýðublaðið - 12.11.1959, Side 3
Myndin hér er tekin í Tryggingastofnuninn.i þar sem tvær stúlkur í Hagaskólanum eru að grúska í skjölum í af- greiðslu stofnunarinnar, en þar eru þær einn dag í hverri deild. Skólastúlk- urnar eru Þóra Gunnars- dóttir, önnur frá vinstri, og ÍJnnur Tómasdóttir, lengst til hægri, hinar eru starfsstúlkúr Trygginga- stofnunarinnar. til að kynna sér rekstur þeirra og starfsemi. Eru alls átta fyrirtæki sem nemendurnir heimsækja. Er hver nemandi tvo tíma á dag í um vikutíma í hverju fyrirtæki. Þetta er algjört aukanám, því þeir verða að stunda tíma í skólanum eftir sem áð» ur. Fyrirtækin sem nem- endurnir kynna sér eru bankar, ýmsar skrifstof- ur og verzlunarfyrirtæki. SÁ háttur hefur verið hafður á í gagnfræðaskól- anum við Hagatorg und- anfarin þrjú ár, að nem- endur eru sendir til ým- issa fyrirtækja í bænum Fregn til Alþýðublaðsins. Hvolsvelli í gær. HÉR um slóðir eru nú harðindi «g þykir bændum veturinn leggjast fljótt að. Jörð er fros- in og haglaust með öllu fyrir sauðfé og hefur það þegar ver- ið tekið á gjöf, þó að hey séu almennt léleg og lítil að vöxt- Um. Bændur í sýslunni hafa orð- ið fyrir tilfinnanlegu tjóni sök- um bráðapestar, sem herjað i á föshidag. ALÞÝÐUFLOKKSFÉ- LÖGIN í Reykjavík halda spilakvöld í Iðnó nk. föstu dagskvöld. Verður það þriðja kvöldið í fimm- kvöldakeppninni. Dansað verður að venju, þegar lokið ar við að spila. ÍSLENZK stóriðja nefnist erindi, sem Jóhannes Bj arná- son verkfræðingur flytur kl 20.30 í kvöld. Kl. 20.55 syngur Gunnar Kristinsson ein- söng við undirleik F. Weisshappel. Kl. 21.15 les Guð- rún Guðjónsdóttir ljóð eftir Huldu. Kl. 21.30 flytur dr. Hallgrímur Helgason I. er- indi sitt umj Músílcvísindi og al þýðusöng. Kl. 22.10 les Edda Kvaran ieikkona smásögu vik- unnar: Qskin eftir Einar H. Kvaran. Kl. 22.30 leikur Óperu Ihljómsveitin í Monte Carlo tvö frönsk verk eftir Ravel og De- foussy. Kl. 23.10 eru dagskár- lok. hefur á lömbin, eins og oft áð- ur, enda þótt bólusett liafi ver- ið og það tvisvar. Er enn að drepast úr pestinni. T. d. hafa um 40 lömb frá Bollakoti í Fljótshlíð drepizt af 200. Hallgrímur Pálsson, bóndi í Fljótsdal, missti þrjár kindur í Marðará nýlega. Þar af voru tveir úrvals hrútar, 1. verð- launa gripir, sem mikill skaði er að. Lentu kindurnar í krapi og náðu sér ekki upp af eigin rammleik. Stórgripaslátrun stendur enn yfir í sláturhúsunum. Er slátr- un kúa og hrossa með mesta móti í ár sökum heyleysis, enda eiga sumir bændur heyi úti enn í göltum. Þá eru ekki sett á lömb nema rétt til að halda við stofninum og um fjölgun er alls ekki að ræða. Kartöfluuppskera hefur ver- ið með minnsta móti í haust. í þykkvabænum var uppskeran yfirleitt 7-föld, en minni ann- ars staðar eða á að gizka 4- föld, sem auðvitað þykir ekki mikið. Má segja, að þetta ár sé bændum hið óhagstæðasta í alla staði, sérstaklega hér í eystri hreppum sýslunnar. Cha-Cha-Cha UT er komin kennslubók í Cha-Cha-Cha, sem Heiðair Ást- valdsson danskennari hefunr tekið saman og gefið út. Bókin er 24 bls., prentuð í ísafoldar- prentsmiðju h.f. Fregn til Alþýðublaðsins. Akureyri í gær. BYRJAÐ er að opna helztu göturnar hér í bæniim, en bíl- ar komast samt sáralítið áfram enn sökum snjóþyngsla. Ann- ars er komið hér bezta veður. Fjöldi bíla er enn á bólakafi í sköflunum. Flogið var hingað frá Reykja vík fyrst í dag frá því á laug- ardaginn og kom heilmikið af blöðum og pósti. En ekkert raf- magn er í flugvitunum frekar en annars staðar hér um slóðir, svo að fljúga verður sjónflug, eins og hér áður fyrr. Ekkert bólar á rafmagninu enn og er ekkert vitað, hvenær von er á því. Eitthvað er verið að reyna að sprengja krapa- stíflurnar við LaxárvirkjuniPa, en það mun sækjást seint cg ganga erfiðlega. — GS. S. H. skrifar svarar ALÞÝÐUBLAÐINU barst í gær eftirfarandi bréf frá S. S.: í Alþýðublaðinu miðvikudag inn 11. þ. m. er skýrt frá því, að mikið af íslenzkum freðfiski sé nú fyrirliggjandi í Bandaríkj unum frá Sölumiðstöð hraðfrysi húsanna og Sambandi ísl. sam- vinnufélaga. Er enn fi'emur talað um verðfellingu á fiskin- um og skemmdir í honum. | Sölumiðstöð hraðfrystihús- anna vill taka eftirfarandi fram í þessu sambandi hvað viðvíkur 1 fiski frá frystihúsum innan S. H. Til þess að forða stöðvun á ú»rÉF E& STJÓRNAE)/ Ay/TAV£/TUNN/ MUNDl ÍG LÍKA LÁTA HANA HlTA í KÖlW VESftí" Sátu um Coca - Co!a bílinn og hnupluðu flöskum fi'amleiðslu margra frystihúsa á sl. vertíð vegna geymsluskortg var sent meira magn af fiski ti> Bandaríkjanna en selt er jöfn- um höndum. Eru ennþá nokkti ð meiri birgðir af fiski' fyrir vest- an en eðlilegt magn, þar sem stöðugt hefur orðið að senda fisk vestur af fyrrnefndum á- stæðum. Þessar birgðir fara nú ört minnkandi og verður mikið af fiski sent vestur í þessum og næsta mánuði til þess- að full- nægja eftirspurninni í haust. Salan hefur ekki dregizt ssm an, heldur þvert á móti. Er hún fvrstu 9 rnánuði þessa árs um 10% meir en á sama tímabili árið 1958. Almennt verð á fiski S.H, í Bandaríkjunum hefur ekki lækkað umfram Það, sem vana legt er yfir sumar- og haust- mánuðina. Verð á blokkfrystrm fiski hefur ekki lækkað. Fullyrðingar um hunöruð tonna af skemmdum fiski eru, oss óskiljanlegar. Engai' óvenjulegar kvartanir um gæði fisksins hafa borizt. Sölumiðstöð hraðfrystihús- anna harmar það, að biöð skuli flytja fréttir um markaðsmál, sem ekki eru til annars fallnar en að vekja tortiyggni á 5s- lenzkri framleiðslu og ófrægjai hana. Alþýðublaðið telur bréf þetta ekki hnekkja frétt þess. Það vili leggja fram eftirfarandi spum- ingar: 1) Hve miklar eru fiskbirgð- irnar vestanhafs? Viðifr- kennt er í bréfi SH, að þær eru meiri en eðlilegt getur talizt. Á það bæði við um þann fisk, sem fer í „fish- sticks“ og blokkfrysta fisk- inn? Alþýðublaðið kvað eft- Framhald á 5. síðu. Á ÞRIÐJUDAGSMORGUN unnu tveir fflenn að því að dreifa Coea-cola til verzlana og veitingastaða í Reykjavík. Notuðu þeir bifreið við starf- ið og var hún hlaðin ótaj köss um af þeim ágæta drykk. Stönzuðu þeir meðal ann- ars fyrir utan eina veitinga- stöfu í Austutíbænum. Báru þeir þar inn nokkra kassa. Sáu þeir bá út um glugga veitinga stofunnar, hvar þrír snáðar unni. Snáðarniir sáu til þeirra um af farmi biftreiðarinnar. Mennirnir brugðu skjótt við °g Þeyttust út úr veitingastof unni. Snáðarnir sáu t>l þeirar og tóku sprettinn. Þeir skut- ust inn í hús þar skammt fffá. En til að létta á sér á ílóttan- um hentu þeir frá sér skóla- töskunum. Mennirnir bönkuðu upp á húsinu, en enginn kom til dyra. Þeir tóku þá það ráð, að kyrrsetja skólatöskurnar og afhentu þær síðan rannsóknar lögreglunni. Þegar litið var í þær, sáust þar nöfn og heimilisföng snáð- anna. Þeir voru síðan kallaðýv til yfirheyrslu og játuðu þeir á sig verknaðinn. Enn fremur kom í ljós, að þeir höfðu áður hnuplað sér Coca-cola flöskum úr bifreið- inni. Höfðu Þeir tekið eftir því að hún kom þarna öðru hvoru. Á meðan Coca-cola mennirnir voru inni, notuðu þeir tæki- færið tij þess a® krækja séir í nokkrar flöskur. Spiískvöld í p \ ALÞÝÐUFLOKKSFÉ- LÖGIN í Hafnarfirði efna til spilakvölds í kvöíd kl. 8-30 e. h. í Alþýðuhúsinu við Strandgötu. Spilað verður fyrst, en síðan dansað. Alþýðuflokksfólk er hvatt til þess að fjöl- menna. Alþýðublaðið — 12. nóv. 1959 J

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.