Alþýðublaðið - 12.11.1959, Side 12
voru í.þetta sinn veitt brezka
st j órnmálamanninum Philip
John Noel-Baker. Véitingin
kom nokkuð á óvart, ekki sízt
Noel-Baker sjálfum, en allir
eru sammála um, að sjaldan
'hafi maður átt þau öllu frekar
skilið en þessi ótrauði baráttu-
maður fyrir friði og mannúð-
legum samskiptum þjóða í
milli.
Noel-Baker fæddist 1889. —
Faðir hans fluttist frá Kan-
ada til Englands og setti á
stofn iðnaðarfyrirtæki. Fjöl-
skyldan tilheyrði trúflokki
Kvekara, en þeir eru friðar-
sinnar miklir og neita að bera
vopn. Noel-Baker var frábær
íþróttamaður og fyrirliði
brezku íþróttamannanna á
Framhalda á 10 síðu.
'AÐ hefur löngum verið ein-
kenni á verkalýðshreyfing-
unni í Austurríki, að margir
af forustumönnum hennar
hafa komið úr röðum hinnar
efnaðri borgarastéttar. í einu
af úthverfum Vínarborgar
býr gömul kona, sem heitir
hinu borgaralega nafni Elisa-
beth Patzek, en áður hét hún
Elisabeth prinsessa af Aust-
Urríki—Ungverjalandi. Hún
er sonardóttir Franz Joseph,
dóttir hins óhamingjusama
krónprins Rudolfs af Habs-
burg og belgisku konungsdótt
urinnar Stephanie. Prinsess-
an giftist fyrst fursta nokkr-
um en skildi við hann í fyrra
stríðinu. Þá fór hún að fá á-
huga á þjóðfélagsmálum, tók
þátt í kröfugöngum á götum
Vínar og fékk viðurnefnið
rauða prinsessan og giftist ð
lokum einum forustumanni
Jafnaðarmanna. Á stjórnar-
íprinsessa prjénar
Þ E T T A er Marijke prins-
. essa í Hollandi. Hún er yngsta
dóttir Júlíönu drottningar og
Bernhards prins. Hún er að
prjóna ef til vill peysu á dúkk
una slna.
EiITHVÁÐ ER
ÁD GERAST
MÍLANO, okt., (UPI). - - Af-
rek ítalsks leynilögregluþjóns
vekja meiri furðu og aðdáun
en afrek hinna frægu sögu-
hetja í leynilögreglusögum
aldarinnar. ítali þessi heitir
Tammaso Ponzi, 38 ára að
aldri og lítur frekar út fyrir
að vera kaupmaður en dug-
legur leynilögreglumaður.
Hann hefur rekið leynilög-
reglustofu í Mílanó undanfar-
in 12 ár og fer hróður hans
vaxandi með hverjum degi.
Ponzi varð frægur 1956 er
hann varð fyrstur til þess að
klifra inn í skóla í Terrazzano
en þar héldu tveir brjálaðir
menn kennurum skólans og
97 nemendum sem gíslum.
Með Ponzi var 17 ára verka-
maður sem glæpamennirnir
skutu til bana. Ponzi fékk-þó
Framhald á 10. siðu.
40. árg. — Fimmtudagur 12. nóvember 1959 — 246. tbl.
tímum «Dollfuss—Sehussning
voru þau ofsótt grimmileg;
en verra varð það er nazistar
tóku völdin í Austurríki. Mað-
urinn var að lokum settur í
Dachau-fangabúðirnar við
Múnchen og dó hann skömmu
ef‘.ir að hann losnaði þaðan,
niðurbrotinn á sál og líkama.
ORSETI Austurríkis árin
1951—1957, Theodor (von
Siegringen) Körner var af að-
alsættum. Hann var herfor-
ingi í hinum keisaralega her
í heimsstyrjöldinni fyrri og
hóf starf í verkalýðshreyfing-
unni í stríðslok. Núverandi
forseti landsins, dr. Adolf
Schaerf, er af auðugum borg-
araættum og forustumaður
austurrískra Jafnaðarmanna
um margra ára skeið, Victor
Adler, var af velstæðum for-
eldrum kominn og lærði lækn
isfræði.
r AÐ vekur enga furðu að
fyrsti utanríkisráðherra lands
ins síðan 1923, dr. Bruno
Kreisky, skuli vera kominn
af auðugum iðjuhöldum, en
að hann skulj einnig vera
Framhald á 10. síðu.
RUSSNESKUR verkfræð-
ingur, Piotr Borisov að nafni,
hefur gert áætlun um að
byggja geisimikla stíflu í
Beringssundi og telur að með
því móti verði hægt að breyta
loftslagi á norðurhveli jarðar
og eyða klaka í hinum víðáttu
miklu freðmýrum Síberíu,
Kanada 0g jafnvel að eyða
jöklum Grænlands.
Stíflan mundi ná þvert yf-
ir Beringsund milli Alaska og
Síberíu en það er 74 kíló-
metrar á breidd. Telur Bori-
sov að með þessu móti værði
komið í veg fyrir áhrif Labra-
dorstraumsins, Austur-Græn-
landsstraumsins og annarra
kaldra strauma. Golfstraum-
urinn muni þá ná alla leið
norður í Norður-íshafið og or-
saka þar hlýtt loftslag. f stað-
inn fyrir blöndun hlýrra og
kaldra hafstrauma kæmi hlýr
straumur, sem smám saman
mundi bræða ísinn á norður-
hvelinu. Golfstraumurinn
mundi þá fara þvert yfir norð-
urpólinn og yfir í Kyrrahafið.
Borisov tekur fram að sam-
starf margra þjóða verði að
koma til við að hrinda þess-
Framhald á 10. siðu.
£0 200
HOQM/LE5
DISPUTED ^
AREAS
±.K,ASS*AUR.
I< A DA K
J CE4-1 J- A .
•/<?._, line
Leh
5
'insgai*
RawalpincJi j \ J ^
> V :
JAMJvíU
kvÍ_Jamniu-«*"^ ^
V. <• vv V
PAKUgTAN . J)~"' HWjACHAL ^_________-
■ —- r
io • s\ f WS/ ý
Uhore) v|; 1 / \
•S'ml<avp -A
c r-J
Chand,3arh° i. ' $
____ _ tfwssocne >/_c-
PUNJAB
RAJASTHAN \.
New UTTAR
PEADES
Bara Hobi
Umdeild svœði KÍ!e?r eru ærið ágengir
við Indverja og hafa gert til-
kall til landsvæða, sem eru innan þeirra landamæra,
sem Indverjar viðurkenna. Strikaða svæðið sýnir, hvert
hið umdeilda svæði er á landamærum Indlands og
Kashmirs annars vegar og Tíbets og Sinkiang hins vegar.
Hausf
Þ E G A R kominn er vetur
á íslandi, er haust sunnar í
álfunni og jafnvel í Dan-
mörku hefur verið milt haust
veður til skamms tíma. Litla
stúlkan á myndinni virðir
fyrir sér lauffokið af trjánum
og reynir að grípa laufin, er
þau svífa til jarðar.
B
ARNASJÓÐUR Sameinuðu
þjóðanna — UNICEF — hefur
á undanförnum árum selt jóla-
kort til ágóða fyrir starfsemi
sína. Margir frægir listamenm
hafa teiknað og málað kortin,
sem njóta aukinna vinsælda
með ári hverju. í fyrra voru t.
d. seld 10 milljón UNICEF jóla-
kort í 70 löndum fyrir samtals
660 000 dollara, en það ér :nóg
til þess að kosta starfsemi barna
sjóðsins í 10 daga.
Nú eru komin nokkur ný kort
í safnið. Danski listamaðurinn1
Kay Christensen hefur teikna®
kort, er nefnist „Hamingjusöm
æska“. Spænski listamaðurinn
Joan Miro hefur teiknað kortið
„Börn Og fuglar“. Austurríska
listakonan Bettina hefur gert
fim.m kort, er heita „Börn að
leik“. Kínverjinn Dong King-
mann nefnir sitt kort „Friðar-
brunninn", „Álfkonan góða“ og
„Ævintýrahirðirinn“ þeita kort
eftir Ungverjann Jozsef Dan-
jan.
MIKIL brögð eru af því,
að flutningabílar Ölgerð-
ar Egils Skallagrímssonar
valdi óþægindum á móts
við íbúðarhúsin á Grettis-
götií 22, þar sem ölgerðar-
bílarnir taka öl hjá öl-
gerðinni. Valda hinir
stórn bílar mikilli slysa-
hættu, þegar þeir eru
þarna. — Kom einn
íbúinn þarna í nágrenn-
inu að máli við blað-
ið í gær og kvaðst vilja
vænta þess, að yfirvöld
bæjarins bönnuðu bílun-
um að vera þarna