Alþýðublaðið - 29.11.1959, Page 1

Alþýðublaðið - 29.11.1959, Page 1
40. árg. — Sunnudagur 29. nóvember 1959 — 256. tbl. STJORNARANDSTAÐAN hóf mikið málaþóf utan dág- skrár í báðum þingdeildum í gær, og var bcrsýnilega um samæfðan tvísöng að ræða. — TÍMINN birtir í gær á for- síðu nokkrar nektarmyndir er biað ð segir, að séu í erlendum klámritum, sem seldar séu hér í bókaverzlunum. Tilefni myndabirtingarinnar er sú á- kvörðun pósthússins að stöðva pakka með sænska ritinu Top- Hat frá Svíþjóð. Segir Tíminn, að mörg rit birti nektarmyndir, sem séu verri en myndir þær, er birtist í Top-Hat. Og virðist blaðið hissa á því hvers vegna þau blöð séu ekki einnig stöðv- ;uð og gerð upptæk. En spurn- ingin er þá bara hvort ekki verður einnig að gera upptækt það eintak er kom út af Tím- anum í gær, með nektarmyndir á forsíðu. Meðan Framsóknarmaður tal- aði í efri deild, lét Alþýðubanda lagsmaður dæluna ganga í neðri deild, og þegar Alþýðubanda- lagsmaður tók við í eM deild — steig Framisóknarmaður stóíinn í neðri deild. Allir fluttu efnislega eina og sömu ræðuna. Tilefni umræðnanna utan dag ski'ár í þingdeildunum var fyr- irhuguð frestun alþingis, Framsóknarmenn og Alþýðu- bandalagsmenn virðast ekki mega .heyra hana nefnda hyggja á málþóf til að lengja þingsetuna. Ennfremur fjölyrtu stj órnarandstæðingar um bráða birgðalögin varðandi landbún- aðarafurðirnar og kvörtuðu sár an yfir, að þau skuli enn ekki hafa verið lögð frant til staðfetsingar eða FARIÐ AÐ LÖGUM. Ingólfur Jónsson landbúnað- arráðherra og Gunnar Thorodd sen fjármálaráðherra urðu fyr- ir svörum af hálfu ríkisstjórn- arinnar. Sögðu þeir, að þing- frestun væri hugsuð í næstu viku, og um meðferð bráða- birgðalaganna yrði í hvívetna farið að lögum. ENGAR viðræður hafa enn átt sér stað að nýju milli fram- leiðenda og neytenda um verð- lag landbúnaðarafurða enda hefur. 6-mannariefndinni ekki verið komið á aftur. Fundur Kvenfélags FELAGSFUND heldur KvCn félag Alþýðuflokksins 'í Reykja vík miðvikudaginn 2. des. kl. 8,30 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötm Fundarefni: Ýmiss konar fé- lags- og flokksmál. — Á eftir verðuf spiluð féíagsvist. HIERAÐ Bíaðið hefur hlerað Að þegar sé búið að gera uppdrætti að heilsu- bótarstöð í Hvera- gerði, en Gísli Sigur- björnsson hefur bar- izt fyrir því lengi und- anfarið, að slík stöð risi og Hveragerði yrði heilsulindarbær. Morgunblaðið skýrði frá því i. fyrradag, ag viðræður milli fulltrúa neytenda og framleið- enda væru að hefjast og mundi fyrsti fundúr þeirr'a verða þann daginn. í tilefni af þessu snéri Alþýðubláðið sér t'l Sjó- mannafélags R'eykjávíkur og spurðist fýrir um bað hvort fé'- lagið hefði tilnefnt fulltrúa í 6-mannánefndina að nýju. Fékk blaðið þau svör, að sVo væri- ékki og mundi 'félagið erigan fúlltrúa ' tilnefria í 6- mánnanefndina fvrr én-'gé'ng-rit he.fði verið.a.ð kröfurn nevtenda i;m að draga .úr . álræðisvaíd: Framleiðsluráðs • landbúriaðár- ins. ... ÓSK LAND- BÚNAÐARRÁÐHERRA, .. Hins vegar. hefði landbúnað- arráðherra óskað eftir að eiga tai við fulltrúa frá samtöþum þeim er áttu aðild að.6-manna- nefndinní og mundi Sjómanna- félagið verða .við þeirri ósk og sendá fulltrúa á hans fund. Er reiknað með, að á þeim fundi verði einnig fulltrúar- framleið- enda og að.iumræðuefnið verði möguleikarnir á að endurreisa 6-mannanefndina. Ekki hafði fundurinn með landbúnaðar- ráðherra átt sér stað í gær. Kom þeim á óvart MARGRÉT prinsessa heimsótti nýlega nokkra klúbba í London, sem kirkjan hefur komið upp fyrir afvegaleidda ungl- inga. í fylgd með henni voru nokkrir prestar. Hafði hún bannað þeim, að láta vita fyrirfram um hcimsóknina. Unglingarn- § ir á mýndinni ýoru svo | uppteknir af því að dansa $ rock’n roll, að þeir tóku | ekki efíir því, þegar prin- J sessan gekk í satinn. 1 § 1 KVÖLD kk 20.15 fara fram áð' Öálogalandi, síðustu ieikir ■Meistaramóts Revkjavíkur í körfuknáttleik. Þá leiká þessl lið: ' . . . 2. fl. KR — Ármann a og 2, fj. K.F.R. .— ÍR. , ^ Kvennafl.. KR — Ármann. . Tveir síðartöldu leikiröjr eru hreinir úrsli-taleikir.; í kvennaflokki er Ármann ís- landsmeistari og verður leik- urinn eflaust skemmtilegur, því að KR-stúlkurnar hafa æft vel í ve+ur. Að leikjunum lokn- um verða afhent verðlaun í öll- um flokkum, og eru verðlauna- gr pirnir hinir glæsilegustu. MIKIÐ verðfall hefur orðiðum, er flytja úí mikið fiski- á fiskimjöli á heimsmarkaðnummjöl, eins og íslendingum, undanfarið vegna stóraukinsmikla erfiðleika. framboðs og bakar það þjóo- Framboð á fiskimjöli á heims --------------------------markaðnum hefur- aukizt mjög mikið. T. d. hefur Perú sett mikið magn, af fiskimjöli á markaðinn á mjög lágu verði. » ,,-a a Ýmsir íslenzkir útflytjendur jyrir oívunl eiga miklar birgðir af fiski- mjöli óseldar. T. d. eiga Síldar- TUTTUGU dúfur í smá-verksmiðjur ríkisins mikið bænum Bath á Engláridi ætl-mágn fyrirliggjandi og hið uðu sér víst að halda veglegasama er að segja um ýmsa aðra .véizlu, en það endaði, eins ogútflytjendur. Er viðbúið, að stundum kemur fyrir menn-þeir verði að selja verulegt ina', því að þær voru allar nagn fyrir lágt verð. „settar. hm“ fyrir ölvun á al- ____________ mannafæri. Það er ölgerð í Bath og dúfnahópur hafði einhvern veginn komizt inn í hús henn- . i iær KEFLAVIK í gær. — Hing- ar. Tóku dúfurnar að éta kornað komu í dag 14 bátar með sem gerjun vár komin í. SíðanBOO tunnur. Var veður slæmt . flrigú þær saddar og glaðarog spillti veiði. Hæsti báturinn út á götuna og settust á hanavar Sæhrímn r með 116 tunn- miðja hrátt- fyrir -mikla um-ur: Til Sandgerðis fór Magnús ferð. Hoppuðu sumar um áMarteinsson með 125 tunnur. pðrum fæti eins pg vitlausarj væru en aðrar kútveltust, og vissu sýnilega ekkert hvað upp sneri á heiminum. Þessi - leikur- endaði með hví að dýraverndunarfélagi hæjarins var gert aðvart og tóku rnenn frá bví „fylliraft- aia“ úr umferð og settu há í húr, þar sem af þeim skyldi renna. ■HHBHHaHBESBHBHHHBaaB! Reykjavík „Kongressaborg"

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.