Alþýðublaðið - 29.11.1959, Page 2

Alþýðublaðið - 29.11.1959, Page 2
MEST ER TALAÐ nn' 50 œviágrip og frásagnaþœttir eftir Vaitý Stefánsson Þessi heillandi og einstæða bók hefur efni að flytja við allra hæfi svo fjölbreytt er hún, enda segir hún frá fólki úr flestum býggð- um landsins og bregður upp myndum af ýmsum eftirminnilegustu atburðum í sögu þjóðarinnar umaldarskeið. S agt er f rá forvígismönnum í sj álfstæðisbaráttunni, lífi þj óðskáld- anna, sjóferðum íslenzkra farmanna víða um heim. frásagnir af sægörpum og aflakóngum, æviágrip kunnra lækna, merkra fræði manna og síórhuga skörunga á sviði atvinnumálanna. Wlenn og minningar er sjáBfkJörin jólabók í ár BÓKFELLSÚTGAFAN. Rafmagnsvísi sem verða til sölu lijá bönkum, flestum sparisjóðum og nokkrum fyrir 30 milljóna kft'óna Sogsvirkjunarláni 1959 vegna virkjunar um viðauka við lög nr. 28 23. apríl 1946, um virkjun Sogsins. 1. gr. — Höfuðstóll lánsins er kr. 30.000.000.00. Útgefin eru skuldabréf fyrir samtals kr. 36.075.000.00, og er mismunurinn vextir, sem allir eru greiddir fyrir fram til eigenda bréfanna þannig, að þeir eru dregnir frá nafnverði hvers bréfs við sölu. 2. gr. Lánið er í fimm flokkum, sem skiptast þannig: Litra A að nafnverði kr. 4.220.000.00, þar af höfuðstóll kr. 4.000.000.00 með 5Vz% ársvöxtum, gjalddagi 1. nóv. 1960. Kaupverð 5.000.kr. bréfs hinn 1/12 1959 er kr. 4.761,07. — 1.000 — — — _ _ _ _ 952.21. Litra B að nafnverði kr. 7.828.000.00, þar af höfuðstóll kr. 7.000.000.00 með 53á% ársvöxtum, gjalddagi 1. nóv. 1961. Kaupverð 5.000 kr. bréfs hinn 1/12 1959 kr. 4.492.47. — 1.000 — — _ _ _ _ _ 898.49. Litra C að nafnverði kr. 9.528.000.00, þar af höfuðstóll kr. 8.000.000.00 með 6% ái'svöxtum, gjalddagi 1. nóv. 1962. Kaupverð 5.000 kr. bréfs hinn 1/12 1959 er kr. 4.219.09. _ 1.000 _ _ _ _ _ _ 843,82 Litra D að nafnverði kr. 10.292.000.00, þar af höfuðstóll kr. 8.000.000.00 með 6V2 % ársvöxtum, gjalddagi 1. nóv. 1963. Kaupverð 5.000 kr. bréfs hinn 1/12 1959 er kr. 3.907,65 — 1.000 — _ _ _ _ _ _ 781.53. Litra E að nafnverði kr. 4.207.000.00, þar af höfuðstóll kr. 3.000.000.00 með 7% ársvöxtum, gjalddagi 1. nóv. 1964. Kaupverð 5.000 kr. bréfs hinn 1/12 1959 er kr. 3.585.70. _ 1.000 _ _ — —--------------717.14 3. gr. — ÖU skuldabréfin eru útgefin til handhafa. Þau eru í töluröð eins og segir í aðalskuldabréfi. Bréfin eru útgefin að nafnverði kr. 5.000.00 og kr. 1.000.00. verðbréfasölum frá og með 1. desember n. k. ÚTBOÐ Efra-Falls, sem tekið er samkvæmt lögum rn. 35 23. maí 1959, 4. gr. — Við innlausn hvers skuldabréfs skal greiða verðlagsuppbót á nafnverð þess í hlutfalli við hækkun rafmagnsverðs í Rieykjavík frá því, sem var í október-nóvember 1959, tii gjalddaga þess, 1. nóvember hvert áranna 1960—1964. Skal hér miða við það rafmagnsverð, sem greitt er fyrir rafmagnsnotkun 1. nóvember ár hvert 1960—1964. Lækki rafmagnsverð í Reykjavík frá því, sem var í október-nóvember 1959 til gjalddaga bréfanna, verða skuldabréfin innleyst á nafnverði. Risi ágreiningur um frmkvæmd verðtryggingar þessarar, skal m!ál- inu vísað til nefndar þriggja manna. Hagstofustjóri er oddamaður, en hinir tilnefndir af stjórn Sogsvirkjunarinnar og Seðlabankanum. 5. gr. — Innlausn bréfanna fer fram í Landsbanka íslands, Seðlabank- anum. Eftir gjalddaga greiðast ekki vextir af gjaldföllnum skulda- bréfum, og engin verðlagsuppbót er greidd á nafnverði skuldabréfa vegna hækkunar á rafmagnstöxtum, sem kann að eiga sér stað eftir gjalddaga bréfanna. 6. gr. —Skuldbréf fyrnist, ef því er ekki franwísað innan 10 ár'a frá þeim degi, sem það féll í gjalddaga. 7. gr. — Lánið er tryggt með sjálfsskuldarábyrgð ríkissjóðs og bæjar- sjóðs Reykjavíkur. Aðalskuldabréf lánsins með áritaðri ábyrgðaryfirlýsingu fjármála ráðuneytisins er geymt hiá Landsbanka íslands, Seðlabankanum, Reykjavík. Hver sá, er sannar, að hann sé löglegur eigandi sérskulda bréfs samkvæmt aðalskuldabréfinu, getur fengið eftirmynd af því hjá bankanum gegn hæfilegri þóknun. Nóvember 1959 LANDSBANKI ÍSLANDS SEÐLABANKINN

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.