Alþýðublaðið - 29.11.1959, Page 5

Alþýðublaðið - 29.11.1959, Page 5
úfboð sku SEÐLABANKINN liefur íek- ið að sér sölu og dreifingu á skuidahcréfum fyrir Sogsvirkj- unina, sem hefur ákveðið að nota lagaheimild frá því í maí $■ i. til þess að bjóða út skulda- bréfalán að uppliæð 30 milljónir króna, til virkjunarframkvæmd anna við Efra-Fall. Sala skulda bréfanna hefst 1. desember n.k. I‘au nýmæli eÆu við þetta skuldabréfalán, að það er til stutts tíma, vextir liagstæðir, höíuðstóll og vextir verðtryggð ir með rafmagnsvoréinu og r.aínverð bréfanna lágt. Lækki jraímagnsverðið verða skulda- bréfin leyst út á nafnverði. Það er því ógerningur að tapa á kaupunum og skuldabréi'akaup in þess vegna aðgengileg fyrir allan almenning. Skuldabréfin koma á mark- aðlnn 2. desémber en tekið verður við áskriftum frá og með 1. desember. í Reykjavík eru þau til sölu í öllum bönk- um, sparisjóðum og auk þess hjá mörgum verðbréfasölum. Úti á landi eru bréfin til sölu hjá stærri sparisjóðum og úti- búum bankanna. Ekki verður sagt, að á ís- lenzkum verðbréfamarkaði hafi til þessa verið um sérlega auðungan garð að gresja, a. m. k. síðasta áratuginn, og hefur þátttaka almennings í vérð- bréfakaupum því verið lítil. Orsök þessa hefur einkum ver- ið sú, að yfirleitt hafa aðeins verið á boðstólúm bréf til langs tíma ekki að ekki hefur verið um að ræða tryggingu gegn verðmætisrýrnun bréfa af völd um verðbólgunnar, nema að nokkru vísitölubréf veðdeildar. Með útgáfu þessa skulda- þréfaláns Sogsvirkjunarinnar er horfið inn á nýjar brautir, og eru nú kaupendum boðin hagstæðari kjör eri áður hafa þekkzt á opinberum íslenzkum verðbréfamarkaði. Sérstaklega skal bent á, að verðbréf þessi eru til skamms- tíma, frá 1—5 ára og verðgildin 1000 kr. og 5000 kr. Gjalddagi er 1. nóv. Vextir á 1 árs bréfum eru 5lú%. Vextir á 2 ára bréfum eru 5%%. 'Vextir á 3 ára bréf- um eru 63/ú. Vextir á 4 ára bréf um eu 6%%. Vextir á 5 ára bréfum eru 7%. Hér er einnig sú.aðferð v:ð- hofð, að vextirnir dragast frá nafnverði bréfanna við sölu þeirra, þannig, að kaupandi greiðir þeirri upphæð minna en nafnverð þeirra hljóða á. Allir vextirnir ' eru því fyrirfram gre'ddir. Kaupverðið t. d. á 1000 kr. skuldabréfi til 5 ára er því ca. 718,00 kr. miðað við, Rausnarleg gjöf SLYSAVARNAFÉLAGINU barst nýlega 6.000.00 kr. gjöf frá Ólafi Einarssyni fyrrv. kenn ara. Ekki er þetta í fyrsta skipti sern Ólafur gefur ríflega til slysavarnastarfseminnar því hann hefur oft áður látið góð- ar gjafir af hendi rakna til þessa málefnis. Einnig kom nýlega maður, sem ekki vill láta nafn síns get- ið á skrifstofu félagsins og af- henti því kr. 500.00 að gjöf, en það hefur hann gert árlega og jafnvel oft á ári í mörg ar. Hafin er framleiðsla ARMA PLAST einangrunarplötum gegn hita, kulda og hljóði að það sé keypt 1. desember 1959. Verðtrygging skuldabréfa þessara verður einnig að telj- ast athyglisvert nýmæli á ís- lenzkum verðbréfamarkaði. Henni er á þann veg háttað, að við innlausn hvers skuldabréfs greiðist verðlagsuppbót á nafn- verð þess í hlutfalli við hækk- un rafmagnsverðs í Reykjavík frá því sem var í okt.—nóv. 1959, við útgáfu skuldabréf- anna til gjalddaga þeirra. Lækki hins vegar rafmagns- verðið á sama tímabili, er skuldabréfið samt innleyst á nafnverði. Vextir eru einnig tryggðir á sama hátt, og er það einnig nýmæli. VARMA Verzlunin Brynja 4ð ára EIN elzta byggingavöruvérzl un landsins, Verzlunin Brynjá í Reykjavík, er 40 ára úm þess- ar mundir. Guðmundur Jóns- son kaupmaður stofnaði verzl- unina í nóvember árið 1919 og rak hana í tæp 20 ár. Brynja var fyrst til húsa á Laugavegi 24, en hefur s. 1. tæp 30 ár ver- ið á Laugavegi 29. Verzlunin Brynja hefur á- vallt kappkostað að vandá vöruval og flutt inn sjálft beint frá þekktum verksmiðj- um og framleiðendum, eftir því sem unnt hefur verlð á hverj- um tíma vegna innflutningsá- kvæða. Auk viðskipta innan- bæjar hefur Brynja alla tíð átt mikil viðskipti víða um land. - Árið 1943 var stofnuð í sam- bandi við verzlunina Glerslíp- un og speglagerð, þar sem fæst skorið gler, speglar í öllum stærðum og slípað gler. Eigandi og forstjóri Verzl- unarinnar Brynju er Björri Guðmundsson. 14—15 manns v.nna að staðaldri hjá fyrir- tækinu. Þeir Björn og Marinó Helgason hafa lengzt starfað hjá Brynju, eða rösklega 30 ár. einangrunarplöíur eru framleiddar í eftirtöldum þykktum: 1 em. %“ 1“ 1%” : 2“ ) 2%“ 3“ 4” Verksmiðjan personur i smn SEX PERSÓNUR leita höf- undar verður sýnt í síðasta sinn í Iðnó í kvöld. Er það allpa síðasta sýning, eingöngu vegna þess hversu margir urðu frá að hverfa s. 1. sunnudag. Silfurbrúðkaup SILFURBRÚÐKAUP eiga í dag hjónin frú Þuríður Jóns- dóttir og Ólafur Vilhjálmsson oddviti, Stórhöfða í Sandgerði. Jólatónleikar verða í Dómkirkjunni sunnudaginn 29. nóv. kl. 8.30: Lúðrasveit unglinga, söngkór telpna, Andrés Björnsson, Guðný Guðmundsdóttir, dr. Páll ísólfsson og Söngkór Dómkirkjunnar sjá um skemmtiatriði. Kirkjunefnd kvenna. Reykjavík S OLUUMBOÐ Þ. ÞORGRIMSSON & CO. Borgartúni 7 — Sími 2-22-35 (2 línur. 73 börn léfost BORDEAUX, Frakklandi, 28. nóv. ■— Eitt af hræðilegustu glæpamálum Frakklands er á dagskrá í þessari viku. Saga þess nær aftur ti] ársins 1952 er læknar í Vestur- og Suðvest- ur-Frakklandi urðu þess varir, að „farsótt“ geisaði meðal barna, er lýsti sér í því, að börnin hrunnu í húðinni og fensru sár á hendur og andlit. Sýnt þótti, að barnapúðrið, er notað var þarna, ylli þessu og við rannsókn þess kom í ljós, að það innihélt ,,arsenic“ hið banvæna e'tur. Þúsundir franskra foreldra urðu skelf- ingu lostnir. Púðrið, er hét ,.Baumol“ var bannað og rann- sókn hófst. í ljós kom, að púðr- ið var framleitt af Jacques Cazenave efnafræðingi í Bor- deaux. Hafði hann tekið við framleiðslunni árið 1951 er fyrri eigandi hennar lézt. Hafði núðrið verið framleitt í 38 ár án slæmra afleiðinga. Eftir langa rannsókn var Cazenave leiddur fyrir rétt hér í Bor- deaux nú 59 ára gamall, ákærð- ur fyrir að vera valdur að dauða 73ja barna og fyrir að skaða 290 börn að auki. HVERNIG STÓÐ Á ARSENICI? Rétturinn heldur bví fram, að Cazenave hefði átt að rann- saka púðrið áður en hann sendi það á markaðinn. I.ög- reglan segir. að fundizt hafi orsenic í verksmiðju. sem fram leiðir venjulega Zink ozid í barnapúður. En verjandi Caza- nave gat sannað að ekkert arse- nic hefði verið í hans verk- smiðju. ,.En hverniff var bett,a bá möoulegt?“ spurði réttur- ínn. ..Ég hef hugsað um það í 7 ár“, svaraði Cazanave, ..en ekki komizt að niðurstöðu enn“. Éiiursérfræðingur seg'r, að arsenic-magnið í ,.Baumol“ hafi leYstst upp þegar það kom í samband við raka húðarinn- ar. Margar fiölskvldur ei?a í sérstökum málaferlum við Ca- zanave út af áhrifum arsenils- ins í púðrinu en bau hafa stað- ið mjög lengi. Réttinum hef- ur verið frestað til 4. des. AÍ sfarfar ekki i UM rtiánaðamótinu nóvem- ber-desemher nk. lýkur fyrsta starfsári Byggingaþjónustu Arkitektafélags íslands. Verð- ur hún lokuð í desember, en onnuð aftur í miðjum jamiar 1960 á sama stað. Laugavegi 18 a. Byggingaþiónusta A. í. hefur verið opin frá því í apríl sl. við jafna og góða aðsókn og mælzt vel fyrir meðal almenn ings. * Sýningargestir á þessu t.íma- bili eru varlega áætlaðir um 20 þús. manns. Hópar iðnskóla- nemenda sóttu sýninguna í vor og aftur í haust, og sýndi Bygg ingabiónustan beim kvikmynd ir við þau tækifæri. Kvikmynd 'r hafa verið sjmdar flest mið- vikudagskvöld þennan tíma. Byggingaþjónustan hvggst auka þjónustu sína við almenn. ing á margan hátt. Er m. a. í undirbúninsi að opnq lesstofu, bar sem a3m°nningi gefst að- gangur að bókum og tímarit- um um byggingarefni og bygg- ingarlist. Alþýðublaðið — 29. nóv. 1959 g

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.