Alþýðublaðið - 29.11.1959, Side 8

Alþýðublaðið - 29.11.1959, Side 8
Gamla Bíó Sími 11475 Þau hittust í Las Vegas (Meet Me in Las Vegas) Bráðskemmtileg bandarísk söngvamynd með glæsilegum ballettsýningum — tekin í lit- um og Cinemascope Dan Dailey Cyd Charisse Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trípólibíó Sími 11182 Síðasta höfuðleðrið (Comanco) Ævintýrarík og hörkuspennandi ný amerísk mynd í litum og cinemascope frá dögum frum- byggja Amerfku. Dana Andrews Linda Cristal Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Allra síðasta sinn. GpG OG GOKKE f VILLTA VESTRINU Barnasýning kl. 3. Allra síðasta sinn. Hafnarbíó Sími 16444 ; Mannlausi hærinn (Quantez) Hörkuspennandi ný amerísk Cinemascope-litmynd. Fred Mac Murray Dorothy Malone Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. H Kópavogs Bíó Sími 19185. Ofurást (Fedra) Óvenjuleg spönsk mynd byggð á hinni gömlu grísku harmsögu „Fedra“. Aðalhlutverk, hin nýja stjarna: EMMA PENELLA Enrique Diosdado Vicente Parra Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. HVER ER AÐ HLÆJA? S'ýnd kl. 7. SKRADDARINN HUGPRUÐI (Sjö í einu höggi) Grimmsævintýrið góðkunna. - Glæsileg litmynd með ísl. tali Helgu Valtýsdóttur. Sýnd kl. 5. Barnasýning kl. 3. Aðgöngumiðasala frá kl. 1. Góð bílastæði. A usturbœjarbíó Sími 11384 Ariane (Love in the Afternoon) Alveg sérstaklega skemmtileg og mjög vel gerð og leikin ný aríierisk kvikmynd. — Þessi kvikmynd hefur alls staðar ver- ið sýnd við metaðsókn. Audrey Hepburn Gary Cooper Maurice Chevalier Sýnd kl. 5, 7 og 9. ; GLÓFAXI með Roy Rogers. Sýnd kl. 3. Nýja BíÓ Sírni 11544 Carnival í New Orleans (Mardi* Gras) GUesileg ný amerísk músík- og gamanmynd í litum og Cinema- s^ope. Aðalhluiverk: Pat íioone Christine Carere Tommy Sands Sheree North Gary Crosby Sýnd kl. 5 7 og 9. LITLI LEYNILÖGREGLU- MAÐURINN KALLI BLOMKVIST Sýnd kl. 3. Stjörnubíó Sími 18936 Út úr myrkri Frábær ný norsk stórmynd, um misheppnað hjóanband og sál- sjúka eiginkonu og baráttu til að öðlast lífshamingjuna á ný. Urda Arneberg, Pál Bucher Skjönberg. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Cha — Cha — Cha — boom. Sýnd kl. 5. VILLIMENN OG TÍGRISDÝR Sýnd kl. 3. H afnarfjarðarbíó Sími 50249. Flotinn í höfn Fjörug og skemmtileg banda- rísk söngva- og dansmynd í lit- um. Jane Powell Debbie Reynolds Sýnd kl. 7 og 9. ofurhugar háloftanna Spennandi Cinemascope lit- mynd. Sýnd kl. 5. hugvitsmaðurinn Red Skelton. Sýnd kl. 3. Kvöídkjólar í úrvali Saumaðir eftir máli. Garðastræti 2. Sími 14578 MÓDLEIKHÚSID EDWARD, SONUR MINN Sýning í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Pant- anir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. HAFVAS i Sími 22140 Nótt, sem aldrei gleymist (Titanic slysið) Ný mynd frá J. Arthur Rank um eitt átakanlega sjóslys, er um getur í sögunni, er 1502 manns fórust með glæsilegasta skipi þeirra tíma. Tianic. Þessi mynd er gerð eftir nákvæmum sann- sögulegum upplýsingum og lýs- ir þessu örlagaríki slysi eins og það gerðist. Þessi mynd er ein frægasta mynd sinnar tegundar. Aðalhlutverk: Kenneth More. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Kvikmyndahúsgestir, — athugið vinsaml. breyttan sýningartíma. OFSAHRÆDDIR með Jerry Lewis. Sýnd kl. 3. INCÓlfS CAFÉ Opnar daglega H. 8,30 árdegis. ALMENNAR VEITINGAR allan daginn. Ódýr og vistlegur matsölustaður. Reynið viðskiptín. Ingólfs-Café. Augiýsingasími Alþýðuhlaðsins er 14906 Jiiiiiiiiimiiiiiiiiiimimiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimimmmiiiiiiimiimmiiimmmiimiiiiimi Innilegar þakkir færi ég öllum þeim, er sýndu mér vináttu og færðu mér góðar gjafir á sjötugsafmæli mínu 16. nóv. s. 1. SIGURÐUR ÁRNASON. luiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiJiiiiiiiiiiiiiiiimiimiu » » M I 50-18« 4 . vika. .1 Déffir höhiðsmannsins Stórfengleg rússnesk Cinema-Scop mynd, byggð á ejnu helzta skáldverki Alexanders Pushkins. Aðalhlutverk: lya Arepina — Oleg Strizhenof Sergei Lukyanof. Sýnd kl. 9. Myndin er með íslenzkum skýringartexta. Ævintýri í frumskóginum Stórfengleg, ný, kvifcmynd í litum og Cinemasope, tekin á Indlandi af sænska snillingnum Arne Sucks- dorff. — Ummæli sænskra blaða: — „Myndin sem fer fram úr öllu því, sem áður hefur sést, jafn spfenn- andi frá upphafi til enda (Expressen). — Sýnd kl. 7. Káti Kalli Barnamyndin vinsæla Hulda- Runólfsdóttir leikkona skýrir myndina. Sýnd kl. 3. Oömkf dansarnir Sextett Karls Jónatanssonar. Söngkona Anna Maria. Húsinu lokað kl. 11,30. Dansleikur í kvöid ^ 29. nóv. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.