Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 03.01.1841, Qupperneq 1

Skírnir - 03.01.1841, Qupperneq 1
J^ann 27da Aprflis 1841 var Ffelagsins almenni ársfundur haldinn , þú forsetinn, EtatsráÖ Finnur Magnússon, höldt fylgjandi ræðu: uSkírsla sú, hvörja mer á þessum ársfundi her að gjöra mtnum háttvirðtu felagsbræðrum, getur hvörki orðið laung né innihaldsrík, þar fjár- hagur vor aungvanvegin er svo álitlegur, að hann hrökkvi til auglýsíngar margra eður mikilvægra ritgjörða á prenti, voru fjærlæga móðurlandi til fræðíngar eður nota, sem þó er aðalaugnamið fé- lags þessa. Sá heldsti styrkur sem oss hefir veitst á þessu ári, er konúngs vors náð og örlæti að þakka; því fyri meðalgaungu verndara vors', Krónprinsins, (hvörs góða bata af hættulegum sjúkdómi vér nú alúðlega fögnum) varð konúngsius ársgjöf eins og í fyrra 200 rbd. ab upphæð, og þannig tvöföld mót þeirri sem oss að undanförnu á líknn hátt lilotnast liefir. • / Félagsdeildin á Islandi hefir látið oss í Ijósi, að hún fullkoinlega samjiykki Jiau fyritæki yor í fyrra, er vér sendum konúngi vorum skírslu um félagsins ástand og athafnir, og báðum konúngs- efnið að takast þess vernd á hendur. Önnur Jík almenn skírsla á íslenzku er nú eptir félagsins

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.