Skírnir

Årgang

Skírnir - 03.01.1841, Side 5

Skírnir - 03.01.1841, Side 5
VII eSa sáknum, liefir síSan í fyrra meStekife fram- lialil þeirra frá Sýslumönnunum Hra.KrisljániMagn- ússyni ylir Ðalasýslu og Herra Lund yfir Mýra- og Hnappadalssýslur, svo og f>ær sóknalýsíngar frá þeim próföstum og prestum, er nú framlag&ur listi meS sfer ber. Öllum þessnm embaettismönn- um vottum ver skyldugt þakklæti fyri þetta þeirra til föSurlandsins nota miSandi starf. þótt nú þannig alls seu hr'ngað komnar (i sýslulýsingar, eru samt 12 af þeim eptir; komnar eru líka 117 sóknulýsíngar, en þó vantar enn 01. MeSal þeirra innkomnu sóknalýsínga teljast 4, hvörjar félagi vor, Herra Jó-nas Ilallgrimsson, hafði enn þá hjá sér til nau&sýnlegrar yfirskoðunar þegar síSasta póstskip sigldi frálslandi; — meS ánægjn höfum vér annars frétt, aS lieilsufar hans nú er miklu betra enn í fyrra, og aS hann aungvu aS síður þá ferðaðist um landið ásamt þeim lieðan sendu dönsku náttúruskoSurum; eg hefi góða von um að hann i súmar einn geti framhaldið þvi starfi með góðnm styrk af stjórnarinnar hálfu. Afe þettaS hans ferðalag ásamt mælíngar- og korta-verkunum verði eitt hið æskilegasta meðal til undirbúnings Islands tilhlýðilegu lýsingar á sínum tíma, mun vart vera nokkrum efa undirorpið, ef engin sér- leg óhöpp komast í veg þar fyri. Islands biskup, Ilerra Steingrímur Jónsson, sem ásamt þess Stiptamtmanui og Amtmönnum énn aS nýu hefir styrkt vort nýumgetna fyritæki, hefir þaraðauki, eins í ár sem fyrr, sendt félaginu greinilegar árstöflur (í tvennu lagi) yfir fædda, dauða og i hjónaband samangefna. Vissulega hljótum vér enn viS því iiS búast, aS kortasmíðiS yfir Island og þess nauðsýnlegi undir- búningur bráðum krefji mikillra útgjalda af sjóS vorum, og líka við því, afe þegar aðallýsíng Islands á að semjast til fulls, verði þaS starf svo marg- brotið og vandasamt, að stórum kostnaði hlýtur

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.