Skírnir - 02.01.1846, Blaðsíða 5
VII
vera aS öllum aðalkortunum verfei IokiS á suraar-
tima næsta árs.
A undirbúníngi og tilbúningi Islands lys-
iuga taldi eg í siðústu ársskirslu minni mikil og
ýmisleg vandkvæfei, sem síðan heldur hafa þýngst
enn léttst. f>aÖ var á næstliðnu vori félaginu
uauösynlegt aÖ álykta, afe kjörinn höfundur lýsíng-
arinnar fyrstu deildar, Jónas Hallgrimsson, enn
fengi af þess eignum sæmilegt viðuíværi hér í
staðnum um eins árs tíma til að leysa þafe starf
af hendi, þótt liann sjálfur hefði kvartað yfir því,
að hann þángað til hefði orðið að verja laungum
tíina til bókalestrar og annarar iðkunar ýmislegra
þarað lútandi vísindagreina, áður enn hann semdi
verkið sjálft, sem ei heldur gæti orðið fullkom-
lega til búið, fyrr enri þær mörgu sýslu- og sókna-
lýsíngar, er oss þá vantaði, væru ln'ngafe komnar
og lokið væri kortaverkinu, við hvört hann veitti
Herra Majóri Olsen góða aðstoð mefe nákvæmri
skirslu landslagsins, hvört hann sjálfur hafði séð
og skofeað nærfeldt á öllu Islandi. Téð hans að-
stoð var sjálfsagt i félagsins þarfir, og hlaut að
krefja töluverðan hluta þeirrar tífcar, sem annars
var ætlufe lýsfngarritinu. þaraðauki varfe liann og
afe uudanförnu afe drelja nokkra mánufei f Sórey,
til að semja á dönsku, ásamt Prófessóri Steen-
strup, þeirra ferðabók yfir mikin hluta af Islandi;
— prentun þessa merkilega rits á nú hér bráðum
afe byrjast, og verður að svo komnu vart fyrsti
partur Islands lýsíngar saminn, áður enn það er
á prent út gengið, en það mun liklega ské um
saraa leiti og öll vor fjórðúngskort koma almenu-