Skírnir - 02.01.1846, Blaðsíða 21
XXIII
og vfer biöjum því þá Sýslumenn, sem vér enn
ekki höfum fengiÖ skírslur frá, ab senda oss þær
sem fýrst að níögulegt er, svo að lýsíng landsins
geti orðið kortunum sem bezt samfara.
Sóknalýsíngar eru til vor komnar (eður
ókomnar) um saraa timabil:
I) úr Skaptafells-sýslu
vautar enn frá Kálfafelli í Subursveit, Kálfa-
felli í Fljótshverfi og að nokkru leiti úr
Maðallands-þíngum.
II) úr Rángárvalia- og Vestmannaeyja
prófastsdæmi:
1. frá Sira Jóni Halldórssyni á Breiðabólstað í
Fljótshlíð, og
2. frá prestinum í Stóradal undir Eyjaföllum
eru komnar til skila úr skjölum Jónasar sál.
Hallgrimssonar.
III) úr Gullbríngu- og Kjósar-sýslum
vantar frá Reykjavíkur og Viðeyjar sóknum,
Mosfellssóknum og Kjalarness-þíugum.
IV) úr Mýra-sýslu .
vantnr enn frá Gilsbakka og Stafholti.
V) úr Dala-sýslu
yantar úr Skarðsþingum og Miðdalaþíngum.
VI) úr Barbastrandar-sýslu
vantar enn frá Garpsdal, Selárdal og Otrardal.
VII) úr ísafjarbar-sýsiu.
S. frá Eyri í Skutulsfirði; vantar úr Ögurs-