Skírnir - 02.01.1846, Blaðsíða 6
VIII
íngi fyri sjónir. Eg veit (til dæmis) ab Jónas
sáiugi hafði einn samið Iianda [ní ágæta lýsíng
af brennisteins - nárnurn Islands í [n'ngevar- og
Gulibringu-sýslum, livörjar sjálfur hann hafbi ná-
kvæmlega skoðað, — en Prófessorinn hefur bætt
[>ar við nokkrura athugasemdum um abalebli brenni-
steinsins, prófað eptir vísinda-reglura. Ilelzt
liefðum ver allir óskað þess, ab vor prýðilegn
gáfaði og margfróði iandi sjálfur hefði getað út-
lagt þá ritgjörð sína (og máske fleiri sama kyns)
á vort móðnrmál, en þegar vbr mest hlökkuðum
til þess, þóknaðist gubs alvitru forsjá að kalla
liann til sinnar dýrðar úr þessarar veraldar volki
og mæbu.
Jónas sálugi beinbrotnabi voveiflega hfer í borg-
inni þann 21ta Mai næstliðna. Fljótt varb undið
að því, að honum yrði viðtaka veitt á Friðrelts
spítala, en sársaukinn vakti bráðum snarpa sótt,
af hvörri hanu andabist þann 2(ita sama mánðaar.
Andlátið var strax tilkynnt skiftarettinum, sem
skoðabi hans eptirlátuu mnni, og ályktaði vafa-
laust ab þeir ekki mundi hrökkva til sæmilegs út-
fararkostnabar og annars dánarbúsins nauðsyn-
legasta útgjalds, hvört ffelagib lofaði að leysa af
hendi, en því voru afhendtir tebir munir, er mest
voru i bókum, og samt reyndust siðar sumar af
þeim löbar af öðrum. — Felagar vorir, konúng-
legur Fullraektugur Brynjúlfr Pjetursson og Can-
didatus Konráð Gislason söfnuðu strax, eptir miuura
tilmælum, þeim skjölum, brefum og bókum, sem
voru i húsrúmi hins andaða. Allt slíkt, er snerti
Islands lýsingu, skoðuðu þeir vandlega,
og