Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1846, Blaðsíða 20

Skírnir - 02.01.1846, Blaðsíða 20
XXII Eg hlýt nú hér aS viSbæta þeirri athugasemd, aS eg á næstliSnu hausti meStók bréf til félagsins frá Gísla bónda Einarssyni á ÖndverSarnesi i Neshrepp, meS iunlögSuin 1 rbd. 64 skildíngum. BréfíS slæddist strax ófyrirsynju úr hendi mér, en mig minnti aS peningarnir hefSu veriS 1 rbd. 32 skild. (1 rbd. fyri tillag 1845, en 32 sk. fyri seldar bækur) og eg borgaSi J>á gjaldkera vorum, sem ritaSi J>á í reikningsbók sína. Ekki fyrr enn nú, Jtegar eg safnaSi ósvöruBum bréfum til sjálfs míns frá Islandi, fann eg félagsbréfið meSal þeirra, og sje þaraf, aS 32 skildíngar, hvörjum eg gleymt hafði, enn fremur fylgðu J>vi. Nú hefi eg borgaS gjaldkera {>á, og hefur hann fært J>á félaginu til inntektar, sem verður auglýst í' þessa árs reikningi. þettaS misminni biðst félagið og sá heiðursmaður, er peningana sendi, ei , að misvirða. Kaupmannahöfn, þann 18da Aprílis 1846. F. Magnússon. Um íslands Sýslu- og Sóknalýsíngar. JEngin Sýslulýsíng er, frá í fyrra vor, kominn Félaginu til liauda. ])annig vantar enn þessháttar lýsíngar yfir Itáng- árvalla-sýslu, Vestmannaeya-sýslu, Giillbríngu- og Kjósar-sýslur, Borgarfjarfcar-sýslu, Barðastrandar- sýslu, Stranda-sýslu og SkagafjarÖarsýslu. f>ær ern eins áríðandi og sóknalýsíngarnar, mefe tilliti til efna-ástands, veralillegra stjórnar-atliafna o. s. frv.,

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.