Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1846, Síða 20

Skírnir - 02.01.1846, Síða 20
XXII Eg hlýt nú hér aS viSbæta þeirri athugasemd, aS eg á næstliSnu hausti meStók bréf til félagsins frá Gísla bónda Einarssyni á ÖndverSarnesi i Neshrepp, meS iunlögSuin 1 rbd. 64 skildíngum. BréfíS slæddist strax ófyrirsynju úr hendi mér, en mig minnti aS peningarnir hefSu veriS 1 rbd. 32 skild. (1 rbd. fyri tillag 1845, en 32 sk. fyri seldar bækur) og eg borgaSi J>á gjaldkera vorum, sem ritaSi J>á í reikningsbók sína. Ekki fyrr enn nú, Jtegar eg safnaSi ósvöruBum bréfum til sjálfs míns frá Islandi, fann eg félagsbréfið meSal þeirra, og sje þaraf, aS 32 skildíngar, hvörjum eg gleymt hafði, enn fremur fylgðu J>vi. Nú hefi eg borgaS gjaldkera {>á, og hefur hann fært J>á félaginu til inntektar, sem verður auglýst í' þessa árs reikningi. þettaS misminni biðst félagið og sá heiðursmaður, er peningana sendi, ei , að misvirða. Kaupmannahöfn, þann 18da Aprílis 1846. F. Magnússon. Um íslands Sýslu- og Sóknalýsíngar. JEngin Sýslulýsíng er, frá í fyrra vor, kominn Félaginu til liauda. ])annig vantar enn þessháttar lýsíngar yfir Itáng- árvalla-sýslu, Vestmannaeya-sýslu, Giillbríngu- og Kjósar-sýslur, Borgarfjarfcar-sýslu, Barðastrandar- sýslu, Stranda-sýslu og SkagafjarÖarsýslu. f>ær ern eins áríðandi og sóknalýsíngarnar, mefe tilliti til efna-ástands, veralillegra stjórnar-atliafna o. s. frv.,

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.