Skírnir - 02.01.1846, Blaðsíða 7
IX
lögðu þaí) strax út af fyri sig, og ineÖt(')k eg þa5
í raínar vöröslur. þvínæst gaf eg vini Jónasar
sáluga, Prófessóri Steenstrup í Sórey, þessa við-
burði til kynna, og óskhði allra Bókmentafelaginu
efcur þess störfnra tilheyrandi handrita og annars,
er hinn andaði kynni að hafa eptir skilið hjá hon-
um. Sköramu eptir kom Prýfessíorinn híngað sjálf-
ur, fekk það lijá oss, sem honum eður fyrr-
greindu sameginiegu verki hans og Jónasar sál.
tilheyrði, en lofafci, strax þá hann heim kæmi, afc
senda mér, vegna felagsins, allt slíkt og annað
því viðkomandi, er í lians vörðslum væri, og hefur
hann síðar vel endt það loforð. Meðal þess,
hvörju Prófessor Steenstrup frá ser skilafci, var
hin inikilvæga dagbók Ilerafcalæknis Sveins Pcils-
sonar, í 3 bindinum í arkar formi, haldin á ferð-
ura hans til að skoða Islands efclisfar árifc 1791
°S á nokkrum næstu þar eptir. þetta mikla ^
handrit er eitt hið merkilegasta hjálparmeðal til
Islands lýsíngar, og hafði Jónas sálugi látið fe-
lagiö fá þafc fyri Iítilfjörlega borgun. Fleiri slík
handrit, hvörra við felagar í öndverðu söknuðuni, ,,
tókst mfer sífcar að uppgötva hjá raönnum, er höffcu
haft þau að láni.
þessi verkefni, er ætluð liafa verið til íslands
lysíngar og samiu eður útveguð höfðu verið af-
Jónasi sáluga, höfum við fundifc eptir hann:
1) Afcurnefnt rit um brennisteinsnáma, er full-
búið mun vera í dönsku máli.
2) Innbundin bók um merkilegustu eldgos og jarfc-
skjálfta á lslandi, frá þess fyrstu byggíng, er
líka inniheldur nokkrar skírslur um sjálfra