Skírnir

Årgang

Skírnir - 03.01.1847, Side 1

Skírnir - 03.01.1847, Side 1
J)ann 26 Aprílis 1847 var almennur fundur hald- inn í því íslenzka Bókmentafelagi í Kaupmannahöfn, og hélt forseti þá ræbu þessa: „því er mibur, að margfaldar hindranir, sem of- lángt yrbi upp ab telja, viblíkt og í fyrra vor, hafa tafib ársfund vorrar félagsdeildar; — nefni eg þó hér allt of miki&, í einu ab mér streymandi em- bættis- og annara skylduverka annríki, einkum frá ársins byrjun til þessa dags. Nú síbast gáturn vér ei saman komib nokkra daga vegna þess, ab mál- stofa sú, sem oss er góbfúslega léb, ekki fyrr gat af voru samkvæmi notub orbib. / Astand vort og fjárhagur sést glöggvast af báb- um síbustu hér framlögbum ársreikníngum beggja félagsins deilda. Konúngur vor hefur allramildilegast veitt því 200 ríkisbánkadala gjöf fyrir þab tímabil, er vér reiknum, eptir því sem eg ábur hefi útlistab í sérlegu bréfi til vorrar deildar (og í öbrum líka) ab svari til vors reikníngs og almanaks árs 1846. Eins hefur stjórnarherrann Greifi af Moltke ab Bre- gentved höfbínglega skcinkt því sitt vanalega 100 ríkisbánkadala tillag, fyrir árib 1845. Annara vorra velunnara og félagsbræbra gjafir og tillög sjást ná-

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.