Skírnir

Árgangur

Skírnir - 03.01.1847, Síða 28

Skírnir - 03.01.1847, Síða 28
XXX yörSur og umboðsmcnn félagsins á íslandi fá vi8- vörun um að gœta þess.” Jvareð nú félagið getur látið af hendi í ár við þá , sem gjalda 3 rbdala tillag árlega, jafn- virði tillagsins í bdkum eða meira, svo sem er: Kvæði Bjarna Thórarensens, Ljóðmæii Jónasar HaIIgrímssonar, Skýríngar Fornyrða Lögbókar eptir Pál Vídaiín, og fréttarit Félagsins, Skírni, þá vonar það, að sérhver félagsmanna muni fúslega upp- fylla svo sanngjarna kröfu, og greiða lillög sín, eða tillaga- skuldir, jafnframt og þeir fá bækurnar. Jrcir félagsmcnn, sem gjalda hin minni tillög, 1 eða 2 rbdali, geta fengið allar bækurnar með því að bæta upp tillag sitt til 3 rbdala árlega. ..Jarðatal á ísiandi, með brauðlýsíngum, fólkstölu í hreppum og prestaköllum, ágripi úr búnaðartöflum 1835— 1845, og skýrslum um sölu þjóðjarða á landinu, gefið út afj Johnsen, Assessor í Yfirdóminum,” verður í sumar til sölu í Rcvkjavík og víðar um landið, i spjalda-bandi, fyrir 2 rbdali. f) a k k 1 æ t i. J»areð eg hefi mátt segja af því, að ckki fáir af löndum mínum hafa með ráði og dáð styrkt viðleitni mína: að nema nokkuð í uppdrátta- og málaralistinni, finn cg mér skylt með línum þessum að votta þeim alúðlcgustu þakkir; því án aðstoðar þeirra hefði viðleitni mín orðið að litlu, sökum efnaieysis. Mestar þakkir 4 skilið af mér í því skyni síra Sigurður Thorarenscn ÍHraungerði, með því öldúngis af sjálfs dáðum að mælast til, að ymsir góðviljaðir mennAríngum hann og á Suðurlandi skytu saman styrk mér til handa, og ckki síður ciga þeir menn þakkir skilið, sem góðfúslcga hafa lagzt á citt mál mcð honum í því cfni, og lagt mér töluvcrðan (járstyrk. Allra þeirra, cr með heiður og sóma hafa slyrkt mig með fégjöfum eða öðru, mun eg því jafnan minnast með stærstu þakklátsemi. Kaupmannahöfn, 18da dag Aprílm. 1847. Þorsteinn Gufmundsson.

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.