Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1855, Page 7

Skírnir - 01.01.1855, Page 7
IX haíifc; — i', „buba niburröbun á alþingi”, e&a hin svonefnda alþíngis katastasis, rituS um 1700; — k, Bergþórs statiita; — l, þrjár greinir: „um höfubtíund” eptir Pál Yídalín; um „fullrétti” og „reglur um tíundargjörb”; — m, afskript af tveimur kapítulum úr hinum Svensku Vestgautalögum: um höfufetíund og um bætur; — n. lög- mannatal á Islandi, frá Lllfljóti og til Magnúsar Gíslasonar, en síban bætt vií> mefe tveimur öbrum höndum til Stepháns þórarinssonar; — o, ritgjörb á íslenzku um „stereometrie”; — p, ritgjörb á dönsku „de longitudine”, samin í Fribrikshald í Noregi 1723, handa sjó- mönnum og mælíngarmeisturum; — q, tafla um krónu og spesíu- reikníng; — r, tíundartafla eptir Kristinrétti; — s, um álnatal ymsra þjóba, vir&ist vera bréf eba ritgjörb eptir Jonas Gam til Jóns biskups Arnasonar, samin hérumbil 1729; — t, um ríkisár Noregs konúnga frá Hákoni gamla til Kristoífers af Bayeín, einkum til leiSar- vísis aí> finna ártal réttarbóta, samib af Páli Vídalín; — w, „um tíundar- gjörfe”, samife af „Jóni Jónssyni í Mifehópi, lögrettumanni”. — 2, bók innbundin í fjögra blafca broti, þar er á: a, tvökvæbi eptirEgg- ert Ólafsson: Leifearsteinn og Flöskukvefejur; — b, Fagnabarkvæfei til Kristjáns sjöunda, þegar hann kom til ríkis 1768, meb danskri útleggíng í óbundinni ræbu; kvæbi þetta virbist vera eptir síra Gunnlaug Snorrason á Helgafelli; — c, afskript af fornum bréfum, er hi?> fyrsta þeirra frá Hjaltlandi 1299: vitnisburfeur lögþíngismanna um orb Bagnhildar Símonardóttur til herra þorvalds þórissonar út- af landskyld af Papey (í Subureyjum); annab er frá 1364, um þab afe Ivar Hólmr fékk umbob af páfans legáta Guidone de Cruce, ab taka rómafé á Islandi; hií> þrifeja er bréf Hákonar, Noregs og Svía konúngs, um útbofe af Bahús-fógetadæmi, gefífe út í Malstrondum, Margretar rnessu aptan á lðda ári ríkis hans í Noregi (1369); — d, tvö forn kvæbi; Olafs diktur („Herra Olafur hjálpin Noregs landa”) og Nikulás diktur („Dýrbarfullur drottinn minn ab dugbu mér”); — c, ritgjörí) Magnúsar Jónssonar, föfcur Áma Magnússonar, „um arfatökur”; — f, ritgjörbir Jóns Magnússonar, bróbur Árna: „um þíngatíma til hérabssókna”, samin 1707; um „þíngatíma á lángafóstu”; „um erfíngja þrímenníng eba nánari”; „Discursus rnn 25., 26. og 27. cap. mannhelgi”; „Discursus urn jörbu ab fyrir- gjöra fyrir níbíngsverk”, samin 1712; „um ab fyrirgjöra fé og ófes

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.