Alþýðublaðið - 12.12.1934, Side 1

Alþýðublaðið - 12.12.1934, Side 1
Munið Alþýðuhúsið. Greiðið hiutaíé yðar. RirSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV ÁRGANGUR MIÐVIKUDAGINN 12. DES. 1934. 354. TÖLUBLAÐ Smáútgerðinni verðnr hjðlp* að al rikinu eins og unt er. átðrútgerðarmðnnnm verða ekki gefnar npp millónasknldir. TyrEIRIHLUTI SJÁVARÚTVEGSNEFNDAR n. d. lagði í morgun fram álit sitt um skuldaskila- mál útgerðarmanna. Leggur nefndin til að ráðstafanir verði gerðar til að hjálpa smáútgerðinni eins og unt er, og sé paðj tryggt, að ekki verði gengið að útgerðar- mönnum " vegna skulda svo að atvinnurekstur peirra stöðvist. Nefndin leggur til að pessum mál- um verði frestað til næsta þings, og þau undirbú- in betur, par sem skuldaeftirgjöf myndi ekki koma útgerðinni að gagni á næstu vertíð þó samþykt verði á þessu þingi. Hér fer á eftir útdráttur úr Skrifieg't álit bankítstjóra Lands- banka Islands og Útvegsbanka ís- nendarálítinu: Frv. kom til sjútvn. 10. nóv. og var tektö til. umræðu 15. nóv. Eftir samfconmlagi 'nefndarma'nna var fundur haldinn um málið með fjármáiaráðherra 20. nóv. oig par ákveðið að senda málið til umi- sagnar bankastjórum Landsbanka Islands og bankastjórum Útvegs- banka Islands h/f. f>á var haid- imn fundur um málið með rfkiis- stjómiinni og bankastjóram fyrr- nefndra bianka hin|n 22. nóv. og ipar feosiin néSnd í Imáiið. Sú nefnd hélt siðan niokkra fundi, en að peim fundahöldum jioknum pótti I' sýnt, að ekki yrði samkomulag í sjútvn. um fiutniing frv. Sjálf- stæðismenn héldu fast við að taka sem miest af útgerðinni og helzt alla undir skuldaskilin og af- grieiða mállð pegar á piessu piingáp ien lekki: gátu pieir bent: á lieiði'fc itjl fjáröflunar vegna pess tekjumiss- is, sem rilussjóður yrði fyrjír vegna siampyktar frv., enda befir fliokkur peirra á alpingi staðiið gegn öllum tekjuaukafrv. ríjkis- stjiómarininar. Stiórnarflokharnlr sammála að hjálpa nélbátaútgerðinni eins oo hæot er. Meirihl. n. hélt hinsvegar fast við pá skoðun atvinnumálaráð- herra að smáútvegurinn og vélbátaútvegurinn skyldi styrktur af ríkinu til pess að ná skuldasamningum, en bankamir yrðu að sjá fyrir stórútgerðinini, I ínuveiðagufuskip- um og togumm. Undir uimræðum kom. í Ijós sú skoðun bankastjór- anina, að ©kki pyrfti að óttast eig- endaskifti á skipum eða stöðvum' útgerðarinnar framar venju fyrir næstu vertíð, ennfremur virtist pað skoðun allra, er ræddust við um málin, að engum skuldaskilum yrði við komið fyr- ir næstu vertið, pótt mál petta næði fram að ganga á pessupingi. Sjáifstæðismenn í n. létu í ljös sömu skoðun og aðrir um hið siðast talida. Samt sem áður tóku pieir pað ráð að sieitja út sérstiakt nái. miillx funda í sjútvn. dagimn áður en reglulegur fundur yrði haldilnn', og er pað í fullu sam- ræmi við annán flutning minni hl. á piessu máli; hefir hann allur hnigið að pví að sjá um, að n. gaati ekki öl.l orðið samferða. iands h/f. um frv. var eigi komið í hendur sjútvn, pegar petta gierð- ist, ien hefir borist n. síðan og er prientað mieð nál. sem fylgiskjal I oig II. Leggja bankastjórar beggja bankanna til, að málinu verði frestað til næsta pings. Skuldaskii útgerðarinnar eiu mifcil vandamál, og verður tæp- lega ætlast til, að peim vierði flauistTað af lítt undirbúnum, en par eð pieir tveir sjáifstæðismenn, er skipa xninni hl. sjútvn., hafa átt sæti, í millipinganefndinini í sjávarútvegsmálum, er samdi skýrsfur pær, er frv. byggist á. og sjálft frumvarpið, purftu peir að sjálfsögðu eingan umhugsunar- tíma á alpiingi um frv. Hins veg- ar igátu piexr tæplega með sann- girni ætlast til, að aðlir pm. gætu athugunarlaust sampykt tiilögur peirra, niema- pví að eins, að frv. bæri' pað með sér, að vandræðii sjávarútvegsiins yrðu iieyst mieð' sampykt pess, en pví miður fer mjöig fjarri að svo sé. Ettir áliti milliÞinganefndar i Fjávarútveasmaiam bjsrgar skaidanÐpgjðf útgerðinnl ekki fíá tekjnhaila Verkefni mdllipinganiefndarinnar vloru mjög stór samkv. pál., sem birt er hér að framain, en í jiiiliíög;- um nefndarinnar felast ekki úr- liausnir á peim nema að mjög litlu lieyti. Má í pví efni vitna lii skýrslu nefndarinnar sjálfrar urn ástand o,g afkomu útvegsins. Árið 1929 var samkv. skýrsl- unni MO'kkur reksturshagnaður á útgerðinni, en ímeð pví að verðið á fiskinum var pá m-iklu hærra en inú, er pví ári slept hér. Árin 1930, 1931 og 1932 er hiins veg-ar samkv. skýrslunjni tekjuhalli á út- gerðlinhi ,siem niemur samtals kr. 8 669870 inettó. Á pessum söhiu áram hafði úitgerðin grteitt í viexii út á við kr. 3052 953 og vexti af eigim fé kr. 645 665, eða alls eru vextir kr. 3 698 618. Tekjuhallir.n verður pannig nær fimm milljón- um króna umfram vexti, og leið- i,r skýrsi-an páð; í Jjós, að jafinvel pótt skuldirnar hefðu allar verið striikaðar út og útgerðin hefði enga vexti purft að grieiða af skipunum, varð samt nlm 5 millj- óma króna tekjuhaNi á rekstri peirra s-kipa, er skýrslur niefndar-i innar ná yfir á piessum prean áram. par eð vaxtagileiðslur útgierðar- innar pannig samkv. skýrslum piessum era ekki nema um 42 af hundraði af tekjuhaLlamum, er augljóst, -að niðurfærsla á skuld- um útgerðarmanna er ekki mem-a að eins nokkur hluti piess, siem -gera piarf útvegiinum til styrktar. ihaldið ¥ill gefa stófútaeið- inni npp skuldir, setn nema miljónnm hróna. Auðsafn talsvert hefir orðið hér á landi slðan um aldamót. M'est alt hefir pað komið eftir eiin- hverjum Leiðum úr sjónum, fyrir atorku ótrauðra sjómanna, S'em lagt hafa líf sitt í hættu til að afia pess. Stórútgerðin hefir dreg- ið mestan hluta auðs pessa að landi, ien skipunum, sem fæit hafa landsmönnum penman auð, er nú lýst af formanini í félagi eigiend- anna sem fúadöliumi, ryðkláfuan og manndrápsbolluim. Peningarn- ir ,'sem sjómennirnir hafa hætt iifi sinu fyrir, hafa ekki gengið til endurnýjunar skipunium, heldur til ýmislegs anuars, sem margt er sjómönnum alveg óviðkomandi. Jafnfr-amt pví sevn skipin hafa gengið úr sér og ekki verið en’d- uraýjuð, hafa pau saf.nað skuld- um, að inbkkra leyti hjá bönk- unum og að nokkru ieyti hjá ein- stökum verzlunarfyrlitækjum, sem oft era búin að græða upphæð, er skuldinni nemur, eða mieira, á pví. að sielja skipunum útgerðár- vörar. Þessar skuldir vill minnihluti sjávarútvegsnefndar nú setja að nokkru leyti yfi-1 á rikissjóð, án þess pö að gera nokkiar ráðstafanir til að bjarga skip- unum frá að sökkva dýpra og dýpra i skuldafenið og án pess að gera ráðstafanir til pess að pau verði endurnýjuð. Meiri hi. nefndarinnar getur ekki> að athuguðu máli, fylgt piessu. Eigendur stórútgerðarinm- ar hafa ekki endurnýjað skipin; pau era svo úr s-ér gengin, að pví er formaður í félagi pieirra hefíir upplýst, að nauðsyn krefur, að pau verði endurnýjuö inr.an skamimís tím-a. Stórútgerðin er áuk pess að miesitu ieyti reki-n af hl-utaféiögum, og að peim fé- lögum standa margir vel stæðir eimstaklingar. Pó skuldunum yrði að eiinhverju leyti létt af skipun- um, er pað engin trygging piess, að pau verði endurnýjuð innan Hekstri umdanfarinna ára áð dæma myndu pau halda áfram a-ð safna skuldum eftir sem áður. Aiwig- iirin'i af fivíi ifliði taka skuldii) fiess- anain útgvrcar á rík0 yri&i sá, ad e.f'ftr nokkur ár ijr<5\u skipiji ajir ar mkkin í skuldaf\en0 og lands- níprgi sfœ’ðu uppi skipalamir, aðstaða ríkissjóðs yrði pá mikl.u verri en hún er nú til skynsam- legra ráðstafana (sbr. afkomu skipanna eftir skýrslu milli'pinga- nefind-ar í sjávarútvegsmál.u!m). Eiinstaklingar haf-a ekki orðið piess- megnugir eðá ekki hirt um að endurnýj-a stórútgerðina. Það opiinbera, riki eða bæjarfél.ög, verð;ur pví fyrr eða síðiar að hl-aupa undir bagga og gera pað eðia veita aðstoð til pess, eigil Ófriðarhættmi afstýrt í bilí. Lítla bandslagið og Frakklasd hafa uniili fnlíkoiian sigur. EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í moigu-n. STRÍÐIÐ væri pegarbyrj- að, ef pjóðabandalagið liefði ekki verið til“. Þetta er nú viðkvæðið í greinagerð- um allra aðalblaða heimsins frá Genf, par sem deilumál Jógóslaviu og Ungverjalands hafa verið rædd í tvo daga og nú endanlega verið útkljáð á friðsamlegan hátt. Endaliokin urðu pau, að Ung- ekki s<á hluti útgerðarinnar, sem heztan arð getur gefið og miestá atvinnu á sjó og landi, að leggj- iast í rústir. Til pessa álítur meiri lil. n. að nota beri fé og lánstraust ríkisins, en ekki i skuldafenið og hin gömlu sökkvandi skip einstnklinga. Vélbátaútveginum verð- ur hjálpað. Öðru máli er að gegna um vél- bátaútvegiinm. Hann hefir verið tendur-nýjaður rneira og minna á hv-erju ári og eigendur hans m-argir hv-erjir klifið pritugan hamiarinn og iagt mjög hart að s-ér til pes-s að halda honum við iíði. Hann er að mi.klu leyti rek- inn í atvinnuiskyini fyrir ejgend- uma sjáifa, eða með félagsskap peirra ,er að honu|m vinna. Véi,- bátaútvegurinn verður pess vegna siqnniliega að miestu leyti áfram ejiign -einstaklinga og samvin|nufé- iaga. ÍÞessum útvegi' álítur mieiri hl. n„ að rikið beri að hjálpa eftir pví sem ástæður lieyfa, fyrst og friemst mieð pví að skipuleggja ufurdasökma út á v0, svo sem gert ier- m/eð frv. til. laga um fiskimáianefndj útflutning á íiski haguýtingu markaða o. fL, og verja tii pess fé úr ríkissjóði að talsverðu leyti, svo sem gert ier 'ráðl fyrit’ í pví fiV.; í öðru lagi mieð pví að skipuleggja innkmip á adk\eypf\um vörym til útg-erð- árinniar, og í priðja )-agi með pví að úifvega, tiitgerLarmönnum hag- kvœnm sammnga á skuldmn, með tUstgik rikísms. Tvær hinar fyrstl töldu ráðstafanir eiga að visu að' ver,a til hagsbóta fyrir állan út veginin, stóran og smáan, og má telja viist, að afurðasalan og hag nýtiing nýrra m-arkaða verði pegar skipulögð með lögum pieim, er áð ur segir um undirbúning máLin,s, að pvi viðbættu, að ríkisstjórnin oig meiri hl. sjútvn. bauð min.njj’ hl. nefndarinnar samvinnu uu iausn málsins, pannig, að uindir- búni|n(gur yrði hafinin umdir að ieysa skuldamál vélbátaútvegsins á pe-ssu eða næsta pingi, væntaní- liega í marznxánuði. Lægju pá fyr- ir (tj.IL um skuldaskil og pá yrðSj gengið frá máliinu á pan,n hátt, áð vélbátaeigendúr í 3.—4. skulda- flokki yrðu styrktir til að fá af- skrifaðar skuldir sínar. Myndi purfa til. pess um ú/2 millj. krjóna. Miinná hl. n. neitaði piessu sam- komiulagstilboð'i. verjaliand varð að láta í minni, pokann. Ráð Þjóðabandálagsins befir opinberiiega fordæmt öll of- bel-di|sverk og skipað niefnd til pejss að rannsaka, hvernig hægt sé að hindra pau í frgmtíðinni mieð alpjóðilegri samvinnu á millii ríkjaininia. Þ-að befir skorað á, p. e. a. s, lagt Ungverjal-andi pá skyldu á herðar að láta fara fram alvar- lega rannsókn á pví, sem raun- veraliega hefir átt sér stað innan landamæra p'ess, og að refsa p-eim, sem par hafa gerst meði- sekir um miorðin í Marsieille. En áður en samkomul-ag náðist um að ráð Þjóðaband-alagsinis tæki piessa afstöðu, lá hvað eftir anniáð við borð, að sam|ni:ng,atil,- raunirnar strönduðu. Júgósiavíla va'rð að hóta pví að segja sig úr Þjóðabandala pnu Fullt úi hennar sagði ofðrétt: „Vér viljum ekki vera við pað borð, par siem rnorð- ingi á sæti.“ 'Siigur Júgóslavíu yfir Ungverja- landi sýn-ir, hve sterk aðstaða Litla bandalagsins og Frakklands er í stórpóLtík Evrópu. Italia var GÖMBÖS forsætisráðherra Ungverja. liika svo skynsöm, að hætta við að verja málstað Ungverjalamds Laval fer í nánustu framtið til Rómaborgar tii pess að hitta Mus- siO'lini. Það er ómögulegt að sieflí enin, hvaða afleiðimgar vimáííK- samband milli Frakklands og ItalJju myndi hafa. En pað e,r pi augljóst, að Hitler myndi standa st-ór hætta af slíku bandalagi. JÞví að eftir einn mánuð á atkvæða- greiðsilan að fara ftianx í Saariiér- aðinu. Lav-al, hefir haldið vel á spilun- um og hefir nú árieiðaniega fl-est tnornp á hendinjii. STAMPEN. Dómur f Miakotsmáliiu. Árni Theodór Pétursson dæmdur í 2 mánaða fangelsi fyrir að tæla stúlkubarn til saurlifis DÓMUR var kveðinn upp í morgun í hinu sv-o kailaða Móakots-máli. Mál petta er ein- stakt að pví leytii;, að pað hefir verið mærfri pví 3 ár fyriir dóm- stolunum, og hafa fjórir dóm-arí- ar h-aft rannsókn p'ess mieð hönd- um. Það er á ýms-an hátt með Ijótustu og einkewniliegustu saka- málum ,sem hér hafa komið fyrir. Um 50 manms hafa verið yfir- tieyrðir í málinu.. Jónatan Hallvarðssyni lögreglu- fulltrúa var falið petta mái tfí rannsóknar og dómls í -október í haust, og hefir hann rekið ra;n.n- sókn'na með síinum alkunna dugn- aði og iokið henni á tæpum 3 máhuðum, e,n áður höfðu 3 mie:nn haft málið með höndum í nær pví 3 ár alls. Hrnn ákærði. Árni Thieódór Pétunsson var dæmdur í tveggja mán-aða einfalt fangelsi íyrir brot gegn 175 gr. hegningar- lagamna, sem er um áð tæla stúl-kuböm á aldrinum 12—16 ára tiil. sauriifis. Mái. petta var kært í fyrstu 25. marz 1931 af Jóni Hanssyni hér í bænum, og em tildrög pess pau, að Jón Hansson, sem pá átt'i heima í Móakoti á Vatns- leysuströnd, hafði veturinin 1929 ráðið Ánna Theódór sem hetau- i'lisikennaria handa börnium sínium í Móakoti:, en sjálfur hafði ha;nn Skoðun meiri hl, n. er- sú, að verkefni pau, er liggja fyrijr í út- gerðarmálunum séu svo stórfeng- iieg, að pa,u verði eigi ieyst í pHnu vetfangi, og al.drei sv-o vel sé, nema að gjörla athuguðu máli. Frh. á 3. síðu. farið hiingað til Reykjavikur í ati- vininulieit og flenst hér. Vetiurinin 1931 fór Jón Hansson ntorður í l,and, ien frétti, pegar hann kom aftur, áð Árni Theódór befði komið hingað til bæjarins qg búið hér 3 nætur á gistihúsi Hjálp- ræðishersins ásamt dóttur Jóns, Hansínu Kristínu, sem pá var að eins 14 ára að aldri. Kærði Jón Hansson petta fyrir bæjarfóget- fmum'.' í Hafuar firði, en pegar mái- ið var tekið fyrir, bar stúlkan pað á föður sinn, að hann einn befði samrekkt sér, og var Jón • Hansson uindir rannsókn og i gæziuvarðhaldi um tí|ma. Síðar tók hún pó pennan framburð aftur og sagði fyrir rétti, að húu: hefðji ikomið mieð pessa ákæru á hendur föður sínum eingöngu vegna pess, að hún hefðx verið gröm honúm fyrir að hann hafði Kært Árna Theódór. Var pví mál höfðnÚ gegn Áma Theódór eir.um. Óafsakanlegur dráttur virðist hafa orðið á rannsókn pessa máls, par sem hún hefír staðið yfir í næffelt 3 ár, en um all-ljótar sakir að ræða. jpeir ,sem hafa haft rannsókn málsins með höindum, áður en Jónatan Hallvarðsson tók við pví, voru: Magnús Jónsson, bæjarfó- geti í Hafnarfirði, Þórður Eyj- ólfsson prófessor, og síðast Gúst- af A. Sveinss-on lögfræðingur. Verzlunarjöfnuðurinn. Til 1. p- m. hefir innflutnfcgur- iinn numið 44,7 millj. kr., en út- flutriingurian 41,6 millj. kr., eða iinnflutt umfrarn útflutt 3,1 milj. króna. I

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.