Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1858, Blaðsíða 3

Skírnir - 02.01.1858, Blaðsíða 3
V Sjóbur félagsins er hinn sami og f'yr, því í staíi þess sem prent- ari Möiler hefir borgaö út af skuldabréfi sínu er keypt hlutabréf þjóÖbánkans sem nemur jafnmiklu. þegar þér gætiö aö þeim atriöum, sem til eru færö í tekjun- um, |)á sjái þér fyrst og fremst, aö yfirhöfuö aÖ tala eru árstekj- urnar rétt viÖlíka og í fyrra (3364 rd. 76 sk. í fyrra), en ársút- gjöldin hérumbil 200 rd. minni (3635 rd. 47 sk. í fyrra). Ársút- gjöldin þetta úr eru hérumbil 50 dölum meiri en árstekjurnar, en þar viÖ er aí> athuga, sem eg nú þegar mun skýra frá. aÖ oss hafa brugbizt 4-500 rd. í tillögum frá Islandi, sem vér gátum búizt viö, ef allt hefÖi fariÖ aö venju. Um hin sérstöku atriöi get eg þess, aö gjafir híngaÖ eru nær því 100 rd. meiri en í fyrra. HANS HÁTIGN KONÚNGURINN hefir veitt 200 rd., einsog fyrri, og félags- ins ágæti velgjöröamaöur, greifi Adam VlLH. Moi.TKE aö Bregent- ved, sömuleiöis 100 rd., meö vinsamlegu bréfi, sem hér er fram lagt. Ileiöursfélagar nokkrir hafa einnig sæmt félagiö gjöfum, og get eg einkum þess, aÖ Herra sýslumaöur Laurus Thorarensen í Enni hefir sent oss 50 rd. aö gjöf; Herra konferenzráö Bjarni þorsteinsson hefir gefiö 12 rd., og sira þorgeir Guömunds- son í Nysted 10 rd.; enn fremur hefir professor Jakob Grimm í Berlín sent félaginu 6 rd. aÖ gjöf; nokkrir aörir hafa gefiö 5 rd. og 3 rd., bæöi heiÖursfélagar og oröufélagar, og þar á meöal hefir professor Konráö Maurer frá Múnchen greidt tvöfalt tillag fyrir þetta og næsta ár. þetta allt ber reikníngurinn meö sér. Sumir aÖrir hafa goldiö tillög fleiri ára, til aÖ fá bækurnar. Enn má og geta þess, aÖ nokkrir umboÖsmenn hafa engin sölulaun tekiö, svosem er Svendsen á Eskifiröi, Arnór sýslumaöur Árnason, GuÖmundur Brynj- ólfsson á SiglufirÖi o. fl. og sumir lítil sem engin, svo sem er Guö- mundur Thorgrimsen á Eyrarbakka. Má því heldur telja þetta, sem þaÖ er félaginu jafnvel mikilsvert aö menn vili takast á hendur umboÖ þess fyrir þá þóknan sem ákveÖin er, og gángast fyrir af- hendíngum og sölu bóka og heimtíng tillaga. — Tillög eru, sem þér sjáiö, miklu minni en í fyrra, kemur þaö af því, aö vér höfum ekki fengiÖ nein skýrteini frá nokkrum umboösmönnum, og frá sumum einúngis úvísan, sem ekki fæst borguö fyr en síöar; höfum vér þó opt beöiö um, aö tillög og reikníngar gæti komiÖ aö haust-

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.