Skírnir - 02.01.1858, Blaðsíða 5
VII
þaf) einnig til af) fylla fyrsta bindi af þessu ritsafni. í þessu hepti
er: a) Ritgjörf) Uum mannaheiti á íslandi 1855”, eptir skrifara
deildar vorrar Sigurh Hansen; þykir mér líklegt, aö mörgum
þyki gaman afe sjá þar öll nöfn karla og kvenna, sem nú tífekast, og
þafe jafnvel svo nákvæmlega, afe þar sést hversu margir, karlar efea
konur, bera sérhvert nafn í hverri sýslu og á öllu landi, og hvar
sérhvert nafn tífekast mest aö tiltölu, Eg hefi von um sifear afe
vér fáum afera ritgjörfe um uppruna, þýfeíngar og sögu nafnanna; —
b) önnur ritgjörfein er um uverzlan á Islandi 1855’’, eptir sama
höfund, mefe samanburfei vife verzlunina 1849 (sbr. Landshagsskýrslur
1. h. bls. 74—96); — c) hin þrifeja er um „Jarfeamat á íslandi
1849 —1850”, eptir sama höfund. þar er talin hver jörfe, hjá-
leigur o. fl. eptir hinum seinustu jarfeamatsbókum, mefe hinni fornu
hundrafeatölu, matsverfeinu í peníngum eptir því sem nú var metife
og sífean breytt eptir rannsóknum nefndarinnar og alþíngis, og afe
sifeustu er þar hundrafeatal þafe, sem nú ætti afe verfea á hverri jörfe,
ef þetta jarfeamat yrfei gjört afe lögum. Nú getur því hver einn
séfe, hvafe hver jörfe er metin í peníngum, og hvafe jörfe hans mundi
verfea afe dýrleika ef jarfeabókar-frumvarpife yrfei afe lögum, og jafnafe
því saman vife aferar jarfeir. Hér er allt reiknafe eptir mælikvörfeum
þeim sem alþíng hefir samþykkt, og þykir mér því líkindi til afe
landsmenn finni, hversu árífeanda er afe hugleifea, hvernig breytíng sú
yrfei, ef jarfeabókar-frumvarp þetta yrfei gjört afe lögum, og gjöld
talin eptir því; — d) Lítill þáttur „um fjárbag íslands” verfeur
seinastur í hepti þessu, og er hann eptir sama höfund og á sama
hátt sem afe undanfömu. Hepti þetta verfeur einnig hérumbil 20
arkir, og er þafe því uppástúnga mín, afe verfe þess verfei sett á
1 rd. 48 sk. — 4) Tífeindi um stjórnarmálefni Islands, 4. hepti,
sem skrifari deildarinnar einnig hefir tekizt á hendur afe semja; mun
þafe verfea sem afe undanfórnu og verfeife álíka, svosem 24 til 32
skildínga. Fyrir þetta ár fá því félagsmenn nokkru minna í bókum
en undanfarin tvö ár, en þó ríflega fyrir tillagife, milli 50 og 60 arka.
Eg skal enn framar geta þess, afe þau 50 exemplör af upp-
drætti íslands, sem vér létum lýsa fyrir nokkrum árum sífean, vom
nú uppseld, og höfum vér því nú í vetur látife lýsa á ný 50 Ex-
emplör, og er sá kostnafeur nokkufe á annafe hundrafe dala.