Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1858, Blaðsíða 9

Skírnir - 02.01.1858, Blaðsíða 9
XI glósnabók, þar sem hefir verife á íslenzkt oríiasafn í stafrofsröb, meíi latínskum orfmrn yfir sérhvab eina; ekkert af þessum brotum er þó gamalt, heldur mun þaf) allt vera ritab um seinustu aldamót; — 5) Bókarbrot, og er þar á Jarlmanns rímur (18) og Otuels rímur (8) eptir Gufmund Bergþórsson; Sagan af Reimari og Fal hinum sterka; Randves rímur hins fagra (10) eptir Arna Eyjafjarbar- skáld; Rímur af Flores og sonum hans (10) eptir þórb Einarsson á Lágafelli; þessi bók hefir verib vel ritub, en er orbin máb sum- stabar (88—91 í 410 og 88 í 8V0). 4. Björn Gíslason á Búlandsnesi hefir gefib félaginu handrit af Jónsbók (lögbókinni); þar er meb Stóri-dómur, Hjónabands-ar- tikular Fribriks annars, Réttarbætur og Dómar nokkrir, ýngsti dóm- urinn frá 1597. þessi bók er ritub á árabilinu 1595 til 1604, og er vöndub og vel umgengin í alla stabi; hún hefir verib eystra, og 1699 hefir átt hana Sigurbur Hannesson á Giljá í Múla sýslu, og fengib hana þá um haustib (9. Oktbr.) af Hallgrími Bjarnasyni. 5) Sira Brynjólfur Jónsson í Vestmannaeyjum hefir sent félaginu ab gjöf: Brot af afskript frá 17. öld af „Buntings Itinera- rium et chronicon totius sacræ scripturæ”, sem eg lýsti í skýrslu minni í fyrra (Skýrsl. og reikn. 1857, bls. IX) (Nr. 66. 4'°). 6. Gísli ívarsson verzlunarstjóri á Bíldudal hefir gefib fé- laginu tvö merkileg og sjaldgæf handrit, og vísab oss til tveggja annara, sem vér höfum ekki enn fengib. þessi tvö sem vér höfum fengib eru: 1) Bréfabók prófastanna sira Jóns Jónssonar og sira Sigurbar Jónssonar í Holti í Önundarfirbi, mest úttektir og visitazí- ur kirkna í ísafjarbar sýslu; þar eru og ritub í mörg gömul bréf, dómar, testamenta, skiptabréf, formularia o. fl. frá 15dl1 og 16d“ öld; — 2) Bréfabók sira Sigurbar Jónssonar prófasts í Holti í Önundarfirbi frá 1690 til 1700, mest visitazíur og úttektir og mál- dagar kirkna í ísafjarbar sýslu; þar eru og nokkur gömul bréf. (Nr. 79—80. 4*°). 7. Sira Hákon Espólín í Stærra-Arskógi hefir sent félaginu fyrir tveim árum síban, en sem vér nú fyrst höfumheimt: Kvæba- bók sira Ólafs Jónssonar, sem var á Söndum í Dýrafirbi (1596 — 1627), hún er ritub í Vatnsfirbi 1693, og er formáli fyrir eptir sira Hjalta þorsteinsson, meb hans eigin hendi, en bókin sjálf er

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.