Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1858, Blaðsíða 47

Skírnir - 02.01.1858, Blaðsíða 47
XLIX Um afhendíng félagsbóka. þeir félagsmenn, sem ekki fá bækur sendar beinlínis frá fé- laginu, fá prentab bréf, svosem ávísan til umbobsmanna uppá bækurnar, og eru þeir beírnir ab skila því aptur til umbobsmanns vi& móttöku bókanna, svo þaö veríii aptur sent félaginu sem skýrteini fyrir ab bækurnar sé mebteknar og tillagib goldib. þeir sem standa í skuld fyri tillög undanfarinna ára eiga kost á ab greiba 6 dali árlega eba tveggja ára tillag, til þess skuldin er goldin, og fá þeir þá jafnframt bækur félagsins, sem komib hafa út þau ár scm tillag er goldib fyrir. þ>eir félagsmenn, sem gjalda tillög sín á réttum tíma, en fá ekki bækur þær scm þeim ber, bibjum vér vin- samlega ab skýra félaginu frá því, og mun þá verba bætt úr því svo fljótt sem mögulegt er. þreir sem gjörast vilja félagsmenn eru vinsamlega bebnir ab rita greini- lega nafn sitt, stétt og heimili, og þar meb sveit eba sýslu þá sem þeir búa í. þeir sem skipta um bústabi bibjum vér sjái svo um, ab félagib fái um þab vitneskju, svo þab geti sent bækurnar á réttan stab. Af því mjög ribur á, til þess ab framkvæmdir félagsins geti gengib bæbi fljótt og vel, ab tillög og andvirbi seldra bóka verbi greidd til félagsins sem fyrst, bibjum vér hérmeb hina háttvirtu umbobsmenn félagsins ab kosta kapps um, ab skil fyrir þessu fáist meb haustskipum hvert ár. Bókaskrá. Jíessar bækur eru útgefnar af hinn íslenzka bókmentafélagi (bóka- verb bennar er á skrifpappír þri&júngi hærra en á prentpappír) : Arbækur Islands, eptir Jón Espólin, 1—9. d. og registur. (Upp- seldar , nema einstakar deildir á 24 sk.). Arbækur, lOda deild, prp. 64 sk. — llta — — 1 rd. — 12ta — — 1 rd. Eblisfræbi samin af Magnúsi Grimssyni eptir J. G. Fischer, meb 250 myndum, hept 2 rd. Biskupa sögur. 1. hepti: (Kristni saga; þattr af jwrvaldi víbförla; þáttr af Isleifi biskupi; Húngrvaka; jiorláks saga; Páls biskups saga; Jóns saga Hólabiskups). 1 rd. 32 sk.; — 2. hepti: (Jóns saga hin ýngri; jjorláks saga hin ýngri; Gubmundar biskups saga hin elzta). 1 rd. 48 sk. ;r — 3. hepti: Arons saga Hjörleifssonar; Rafns saga Sveinbjarnarsonar; Arna biskups saga, Laurentius saga, og Formáli og Registur vlb 1. bindi). 1 rd. 48 sk.

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.