Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Síða 34

Skírnir - 01.01.1860, Síða 34
36 FRÉTTIR. Sv/þjóö. mitt, sem hans, hrærist af ástarþeli til virfeíngar ættjarfear vorrar og til heilla hennar”. Konúngr hét aí> leggja fram frumvörp nokkur; eitt þeirra var um afbrot gegn mannhelgi og annaí) um mildari mehferS á þeim mönnum, er eigi játa landstrú. Fám málum er enn lokife á þíngi Svía, en mörg hafa eigi fram gengib. Eitt þeirra frumvarpa, er fallib hafa nifer, var um kosníngarlög ný til bænda- deildarinnar. þa?> eru nú lög, ab eigi hafa ahrir kosníngarrétt en landeigendr, og þó hinir au&ugri einir. Nú var stúngib upp á, aí> allir þeir, er ætti nokkuÖ í landi, skyldi fá kosníngarrétt; en frumvarp þetta var fellt meb miklum atkvæbafjölda, og þab í bænda- deildinni sjálfri. A þínginu kom Ankarsverb greifi fram meb þá uppástúngu, aí> endrskoba skyldi bandalög Svía og Norbmanna. Allmiklar umræbur hafa orfeib um mál þetta, og hefir þaí) verib fengib nefnd í hendr. Annarr mabr, Dalmann aí> nafni, kom og fram mefe líka uppástúngu þessari. Skal máls þessa sífear getife, er sagt verfer frá Norfemönnum. þess má og geta, afe þá er ráfeið var, afe Svíar skyldi senda mann til fundar þess í Parísborg, er semja átti frifearskilmála milli Austrríkismanna af einni álfu og ítala og Frakka af annari, þá kom Dalmann nokkurr fram mefe uppástúngu þá á þínginu, afe stjórniu sæi svo um, afe sendimaferinn legfei þjófe- frelsi ítala lifesyrfei sitt. Stjórnin lét svara því, ab hún mundi láta fylgja málinu svo, sem sæmdi Svíum og samkvæmt væri vilja þjófe- arinnar. þetta svar líkafei mönnum vel og létu sér þafe lynda. þess hefir verife þegar getife, hversu mikinn áhuga Svíar hafa nú um nokkur ár ab undanförnu lagt á afe bæta vegu í landinu, til þess afe geta fært sér í nyt aufeæfi landsins, til þess afe auka velmegun landsmanna, efla atvinnuvegina og gjöra allar samgöngur og flutnínga greifeari bæfei í landinu sjálfu og vib önnur lönd. Frá því 1841 til 1859 hefir 27,500,000 sænskra dala verife varife til höfubjárnbrautanna í Svíþjófe, og til nokkurra minni járnbrauta hafa gengife 5,472,500 rd., en fé þetta er þó afe mestu léfe leigulaust um tíiha; nálega 3 miljónir dala hafa annafehvort verife gefnar efer léfear til skurfeagraptar efer flófegáttasmífeis, og jafnmiklu fé efer meiru hefir verife varife til afe ryfeja hafnir og koma þeim í lag. Til vega- rufenínga og vifegjörfear á vegum hafa gengife rúmar 3 miljónir. Alls hafa gengife 46,321,468 rd. úr almennum sjófei til vegagjörfea og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.