Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1860, Page 53

Skírnir - 01.01.1860, Page 53
England. FRÉTTIR. 55 til ab vinna þaí). En þeir gættu eigi hins, aí) því minni hagnaö húsbóndinn hefir af vinnumanninum, því ófærari er hann til aS gjöra vel viS hann og því ófúsari verSr hann til a& leigja sér fleiri verkamenn. Annars er barátta þessi milli húsbænda og vinnufólks eigi óvanaleg, né heldr einstök á Englandi, þótt mest beri þar á henni, fyrir því ab þar eru mest samtök hjá mönnum; hún er heldr í raun réttri eigi undarlegri en sú barátta, sem er optast milli kaup- anda og seljanda, aí) kaupandi vill kaupa sem ódýrast og seljandi vill selja sem dýrast; vinnumabrinn og dagkaupamafirinn selr hús- bóndanum vinnu sína sem dýrast hann má og húsbóndinn vill fá hana meÖ sem beztu verbi. I vibbætinum vií) fréttirnar í fyrra er getib um frumvarp þab til kosníngarlaga, er Derby lagbi fram á þínginu, þar er og sagt frá, ab þau urbu málalok, ab þíngib var rofib og kosib ab nýju. 31. maí var aptr gengib á þíng. þab er jafnan sibr á Englandi, ab þíngib svarar ræbu drottníngar meb ávarpi, og var nú svo gjört. þá er ávarpib var rætt í nebri málstofunni, var stúngib upp á því vibaukaatkvæbi, ab traust þíngsins á rábgjöfum drottníngar væri áríbanda, til þess ab þeir ieysti störf sín vel af hendi, og ab ráb- gjafar hennar nú hefbi eigi slíku trausti ab fagna. Umræburnar um vibauka þenna stóbu yfir í tvo daga samfleytt, ab kalla mátti bæbi dag og nótt, og þeim lauk svo, ab vibaukaatkvæbib var sam- þykkt meb 323 atkvæbum gegn 310. Nú varb Derby ab fara frá, en Palmerston kom aptr; hann er efsti rábgjafi, Granville jarl er forsætisrábgjafi, Jón Russell rábgjafi útlendu málanna, en G. C. Lewis hinna innlendu, Gladstone (Glabsteinn) er rábgjafi fjármálanna og Campbell rábgjafi dómsmálanua ebr lögmabr drottníngar; hinir rábgjafarnir eru eigi svo nafnkenndir sem þessir. Yms drög lágu til þessa rábgjafaskiptis. A Englandi eru sem annarstabar tveir flokkar manna, er hvorr fylgir sínum stjórnarhætti. Annarr flokkr- inn er fastlyndari og er tregr til ab gjöra breytíngar á lögum, venjum og tilskipunum, er lengi hafa stabib, þótt almenníngr vili fá þeim breytt; hann heldr fast á því sem er ebr hefir lengi stabib og er ófrjálslyndari. Hinn flokkrinn er tilbreytíngasamari og frjálslyndari; hann fylgir tímanum og vill fá því breytt, er almenníngr æskir og flokksmenn eru sjálfir sannfærbir um ab þurfi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.