Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Síða 126

Skírnir - 01.01.1860, Síða 126
128 FRÉTTIK. Ófriftrinn. hafíli og Austrríki fengií) í fri&arsamningnum í Vín rétt til a& hafa setuliS í Ferrara og Kommakjó í páfalöndum (sjá 103. gr. Vín- arsamníng8Íns 9. jtíní 1815), og sí&ar hefir hann fengiS leyfi af hertoganum í Parma til a& hafa setulife í Píasenza, er stendr á landamærum Parma og Langbarfcalands. Enn má og telja hér til, a& flestir einvaldar á Ítalíu voru anna&hvort frændr Austrríkis keisara e&r í tengdum vi& hann. Hé&an er runnin öll afskiptasemi Austr- ríkismanna af högum ítaia, allt rá&ríki þeirra vifc þjó&ina og mót- spyrna gegn hverri minnstu frelsistilraun, hvort sem hún heldr var vegleg efcr óvegleg, gætileg e&r ógætileg. þafc var hi& fyrsta verk Austrríkis keisara, þá er hann haf&i fengifc Langbar&aland og Fen- eyjar, a& flytja hermenn ítalska þa&an til Austrríkis, en láta aptr a&ra hermenn frá Austrríki setjast í kastalana í Langbar&alandi og Feneyjum og veita flestöll valdmannaembætti þar Austrríkismönnum. Skattar voru auknir, og lengi var ekki gjört til afc bæta landi& í nokkurri grein. En nú er a& segja frá afskiptum Austrríkismanna af ö&rum ríkjum á Ítalíu. Eptir daga Napóleons var vakna&r frelsisandi eigi sí&r á Ítalíu en annarsta&ar. Púlverjar gjör&u uppreist 1820, bá&u um stjórnarbót, er konúngr veitti þeim; en vorifc eptir kom herr frá Austrríki, er ó& inn í Napóli til li&s vi& konúng gegn frelsisvinunum; ónýtti þá konúngr stjórnarbótina og kom öllu aptr í gamla horfifc. Sama vor var og uppþot uokkurt me&al herli&sins í Sardiníu og heimtu&u hermenn stjórnarbót. Viktor konúngr Em- anúel flý&i land og afsala&i sér ríki í hendr Karli bró&ur sínum. Karl var mótsnúinn öllum breytíngum. Austrríkismenn komu nú til og sefufcu uppreistina; settu Austrríkismenn þá li& í kastalana, Alexandríu og Kasale, og héldu þannig landinu undir konúngi. Nú var kyrt á Ítalíu þar til byltíngin varfc 1830; en þá kom los á allt, enda var þá hi& fyrsta sinn brug&ifc frá fyrirmælum Vínarsamn- íngsins, er Belgía skildist vi& Holland og varfc ríki sér. Nú varfc allt í uppnámi á Italíu; páfinn, hertoginn í Módena og María Lovísa, ekkja Napóleons keisara, er bar hertogatign í Parma, stukku frá stóli og bá&u öll AustrríkU keisara um li&veizlu; hann brá skjótt vi&, sendi þeim li& og kom þeim i sitt lag aptr. Vetrinn 1832 varfc enn uppþot í páfalöndum, er og var& sefafc me& tilstyrk Austr- ríkismanna. þa& sinn gjör&u og Frakkar skipali& þangafc og tóku
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.