Alþýðublaðið - 01.12.1959, Page 2

Alþýðublaðið - 01.12.1959, Page 2
Félag sfóreignaskaftsgjaldenda. verður haldinn í Tjarnarcafé (niðri) miðvikudaginn 2. þ. m,. og hefst kl. 8 s. d. Frummælendur verða formaður félagsins Páll Magn- lisson og Gústaf A. Sveinsson hæstaréttarlögmaður o2 tala m. a. um áfrýjun eignatökumálsins til mannrétt- ingadómstóls okkar. Aðrir lögfræðingar félagsins mæta á fundinum. — Tekið verður á móti nýjum félagsmeðlimum. Stjórnin. m. a. vatteraðir sloppar MARKAÐURIN Hafnarstræti 5. 1 SMMUIlitRe KIKISINS Hekla austur um land í hringferð hinn 5. þ. m. Tekið á móti flutningi ár'd. í dag og á morgun til Fá- skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyð- isfjarðar, Þórshafnar, Raufár- hafnar, Kópaskers, Húsavíkur og Akureyrar. Farseðlar seldir á föstudag. M.j Skjafdbrelð vesiur um land til Akurayrar iiinn 5. þ. m. Tekið á móti flutn ir.gi árd. í dag og á morgun til Táiknafjarðar, áætlunarhafna við Húnaflóa og Skagafjörð og til Ólafsfjarðar. Farseðlar seld- ir á föstudag. Trésmiðafélag ReykjavikiEr / Þeir sem eiga rétt á styrk úr Elli og ekkna- styrktarsjóði félagsins, sendi umsóknir til skrifstofu félagsins, Laufásvegi 8 fyrir 10. desember n.k. Með umsókninni eiga að fylgja upplýsingar um atvinnutekjur og fjölskyldustærð. Stjórnin. Bókasafn Kópavogs frá 1. desember breytast útlánstímar og verða eftirleiðis sem hér segir: FYRIR BÖRN í Kópavogsskóla: mánudaga og föstudaga kl. 5,30 til 7. í Kárnesskóla: mánudaga og miðvikudaga kl. 6—7,30 e. h. FYRIR FULLORÐNA: þriðjudaga og fimmtu daga kl. 8.30 til 10 s. d. í báðum deildum. Rennibrautarstólarnir 1 komnir aftur og ódýr sófaborð. — Geri einnig við gömul húsgögn, — Pólera og slýplakka. Bústaðaveg 1. Síma 18461. iHHHMIMMMMUWIMIMtUW EFNI Bókavörður. í buxur, kápur og pils. ] Verzlunin SNÓT, Vesturgötu 17. INCCLfS CAFÉ Opnar daglega kl. 8,30 árdegis. ALMENNAE VEITINGAE allan daginn. Ódýr og vistlegur m&tsölust.aður Reynið viðslöiptln. IngéHs-Csfé. 1« i í \ Þriðja bindið er komið út Kynnizt landinu og kaupið Ferðabók Þorvald ar Thoroddsens yv Hafnarstræti 9 Sntrbj örn3átissoii^[b.h.f THE ENGLISH BOOKSHOP Sími 11936-10103 Kl. 11 Guðsþjónusta í kapellu Háskólans. Kl. 13,30 Ræða (Jón as Haralz ráðuneytis stjóri). Kl. 14.15 Mið degistónlekiar. Kl. 16 Hátíð háskóla- stúdenta. Kl. 18 ís- lenzk þjóðlög. Kl. 18..30 Amma segir, börnunum sögu. KI. 19 Stúdentalög. Kl. 20.30 Dagskrá Stúd- entafélags Reykja- 22.10 Útvarpssagan. Kl. 22.35 Lög unga fólksins. Kl. 23.30 íslenzkar danshjlómsveit- ir: Tríó Kristjáns Magnússon,- ar. Kl. 24 Dagskrárlok. J2 1. des. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.