Alþýðublaðið - 01.12.1959, Blaðsíða 3
VAR það morð eða sjálfs-
morð? Hið dularfulla lát
Bang-Jensens, sem mest
kom við sögu Ungverja-
landsmálsins sem starfs-
maður Sameinuðu þjóð-
anna, hefur vakið heims-
athygli. Síðusíu fréttir
herma, að lögreglan í New
York, en þar var Bang-
Jensen búsettur, hallist
nú fremur að því, að hann
hafi stytt sér aldur. Mynd
in er tekin þar sem líkið
fannst. Á staðnum er lög-
regla, læknir og hlaða-
menn.
m efnahagimál
í BARÁTTU gegn verð-
bólgu dugir aldrei að stíga
hálft skref, sagði Réné Ser
gent, forstjóri Efnahags-
samvinnustofnunar Ev-
rópu> í stórathyglisverð-
ura fyrirlestri, sem hann
flutti í Háskólanum í fyrra
dag. Slíkt dugir aldrei og
það kemur hverri ríkis-
stjórn í koll, sem slíkt
reynir sagði hann. Kvað
hann efnahagssamvinnu-
stofnunina hafa af þessu
allmikla reynslu.
Sergent taldi óhjákvæmilegt
fyrir hverja þjóð að hafa fullt
vald á efnahagskerfi sínu, en
íslendingar væru meðal þeirra,
sem hefði reynzt þetta erfitt.
Hann kvað verðbólguna ávallt
mjög hætíulega og mundi hún,
er til lengdar léti, draga úr
þjóðarauðnum með því að
draga fé inn í óarðbærar at-
vinnugreinar.
Hinn franski hagfræðingur,
sem nýtur mikils álits um alla
Evrópu, kvaðst hafa undrazt
mjög, er hann varð þess vís,
að íslendingar verja helming
allrar fjárfestingar sinnar í
íbúðabyggingar og landbúnað.
Hér væri um 16% þjóðartekn-
anna varið til fjárfestingar á
þessum sviðum, en í öðrum
löndum Evrópu væri þetta að
meðaltali 5%. Hann kvað
þetta að sjálfsögðu nauðsyn-
Iega f járfestingu, en ekki sem
arðbærasía, og yrðu Islend-
ingar að takmarka sig við það,
sem þeir hefðu ráð á.
Sergent ræddi almennt um
efnahagserfiðleika íslend'nga
og benti meðal annars á nokk-
ur atriði, sem hann taldi áhjá-
kvæmilegt að leiðrétta, ef jafn-
vægi ætti að nást í efnahags-
málum þjóðarinnar: Hann taldi
kaupmátt hér á landi hafa auk-
izt hraðar en efni standa til.
Hann vildi tryggja betur halla-
lausan ríkisbúskap. Fjárfest-
:ngu einkaaðila taldi hann ó-
hjákvæmilegt að minnka nokk-
uð, og útlán bankanna þyrfti
einnig að minnka. Þá taldi
hann að koma þyrfti fjármála-
kerfinu svo fyrir, að útflutnings
framleiðslan yrði arðbær án
cpinberra stvrkja og loks taldi
hann, að frjálsari verzlun við
útlönd mundi með samkeppni
við innlenda framleiðslu verða
henni til góðs.
Sergent taldi, að fslending-
ar gætu elcki sem frjáls þjóð
haldið áfram að safna skuld-
um erlendis í sama mæli og
gert hefur verið undanfarið.
Ég vona að þið losnið við þá
trú, að það sé ekki hægt að
sigrast á verðbólgu nema stór-
ar s'éttir. þjóðfélagsins bíði við
bað skakkaföll. sagði Sergent
að lokum. Það er vissulega
hægt án slíks. Frakkland er
talið dæmi þess. Til slíkra á-
taka þarf fyrst og fremst kjark
og festu hjá stjórnarvöldum við
komandi lands, og það er hægt
að draga úr kapphlaupi um
vinnuaflið án þess að hætta sé
á atvinnuleysi.
BANDARÍKJAMENN halda ’ vera heimild í tþllalágum til
hátíðlegan síðasta fimmtudag í Þess að veita þessar íviinanir,
nóvembívmánuði ár hvert. — sem munu hins vegar vera
Nefnist dágurinn ,.Thanksgiv- byggsar á hefð frá upphafi.
ing day“ og er nokkurs konar
unoskeruhátíð o,r hvíl'ir mikil
helgi á deginum.
Hér á landi halda Bandaríkja
menn da-girin hátíðlegan eins og
hvarvetna annars staðar. Fvrir
h°ssá hþtíð hefur Bandaríkja-
mönnum sem vinna á Kefiavík
urfl'ugvelli, en búa utan hans,
verið leyft að kaupa matvörur
og nýlenduvörur í verzluninni
har og flytja þær síðan út af
flugvellinum án þess að greiða
toll. Tíðkast þetta eiimig fvr-
ír jólin. Þeir mesa kaupa fyrir
50 dollara fyrir' fiölskylduna og
auk þess fyrir 10 doliara fyrir
hvert barn. Fiölskvlda með 5
bö'-n verzlar bannig fvnr 100
dollara. Verðið á vörunum er
langtum lægra heldur en á ís-
lenzkum markaði_
Aðra daga ársins eru menn-
irnir t°knir fvrir smygl. finnist
t. d. dós af ávöxtum í fórum
hQirra. Afleiðinsin af þessu fyr
;rkomuIa2Í veldur því að ís-
lQnzka réttargæzlan veit ekki
°;i't rhikandi ráð. bví erfitt rsvn
íst að sanna. að fvrrgreindar
vörur hafi ekki verið kevptar
'"nr ,,Thankssiving“, sé Banda
Wkiamaður staðinn að því að
verz^a með fwrgreindar vörur.
Alhvðublaðið hefur ekkert á
mótj þv(, pð Bandaríkjamenn-
irnir fái að h-jlda þessa hátíð
með sínum þióðarréttum, en
hanni.v verður a.ð búa um hnút-
arq að óvandaðir menn gati
°kki hilmað vfir smvvlstarf-
semi sína með þessu. Ekki mun
ÞRÍR íslenzkir togarar séltlu
afla sinn erlendis í gær. GuS-
mundur Péturs, 250 lesta tog-
ari, seldi afla sinn, 70 lestir í
Grimsby fyrir 4788 sterlings-
pund. Fylkir seldi 115 lestir í
Cuxhaven fyrir 107.000 mörk.
Og Ágúst seldi 141 lest fyrir
128.300 mörk í Bremerhaven.
í dag selja Jón Trausti í Aber-
deen og Gylfi í Þýzkalandi.
KASSA úr þykku járni var
stolið í gær af hornlóðinni á
Grænuhlíð og BogahlíS. Kass-
inn er um einn metiri á hvern
veg og úm 300 pund að þyngd
— Hann var loklaus.
Börn, sem voru að leik þarna
á götunni, segja að vörubíll
hafi komið akandi og þrír menn
úr honum hafi tekið kassann
og sstt hann á pall bílsins cg
síðan ekið burtu.
Þjófnaðurinn hefur átt sér
stað á milli klukkan 3 til 5 í
gær. Hafi einhverjir orðið varir
við ferðir manna þessara, eru
þeir beðnir að gera rannsókn-
arlögreglunni aðvart.
FLESTUM er enn í fersku
minni atburðurinn, þegar banda
rísk kona var tekin drukkin
við aksti’i;- á Keflavíkurflugvelli
og vopnaðri herlögreglu beitt
til þess að ná henni af íslenzku
lögreglunni.
Konan neitaði að láta taka af
sér blóðsýnishorn, en það er
ekki skvlda að bandarískum lög
um. Bandaríkjastjórn ákvað
síðar, að framvegis skulj farið
að íslenzkum lögum í þessum
efnum.
Konan var dæmd fyrir nokk-
ru, af lögreglustjóranum á
Keflavíkurflugvelli, íyrir ölv-
un við akstur. Er Þetta íyrsta
brot konunnar. Var hún svipt
ökuleyfi í 4 mánuði og hlaut
1.200 króna sekt. Auk þess verð
ur konan að greiða málskostn-
að.
FELAGSFUND helclur Kven
félag Alþýðuflokksins í Reykja
vík miðvikudaginn 2. des. kl.
8,30 e. h. í Alþýðuhúsimi við
Hverfisgötu.
Fundarefni: Ymiss konar fé-
lags- og flokksmál. — Á eftir
verður spiluð félagsvist.
MÁLFUNDAHÓPUR Full-
trúaráðs Alþýðuflokksins í
Reykjavík heldur fund í Gróf-
in 1 kl. 8,30 í kvöld. Fjöhnenn-
ið stundvíslega! — Stjórnin.
RÁÐIZT var á mann í Aust-
urstræti skömmu fyrir mið-
nætti á laugardagskvöld. Sex-
tán ára piltur sló vegfaranda
svo harkalega, að hann meidd-
ist á nefi og hlaut sár á kinn-
bein.
Atburðurinn varð með þeim
hætti, að maður átti leið um
Austurstræti. Þegar hann kom
að gatnamótunum við Pósthús-
stræti var þar hópur ungra
manna. Skvndilega tók piltur
sig út úr hópnum og sló hann
mikið högg í andlitið með fyrr-
greindum afleiðingum.
Meira vai'ð ekki úr barsmíð-
unum, því lögregluþjónar voru
þarna skammt frá og sáu til
piltsins. Hann var þegar tekinn
og fluttur á lögreglustöðina.
Hann var settur í gæzluvarð-
hald.
Málfundurinn
AF óviðráðanlegum orsökum
verður málfundinum, sem vera
átti í kvöld, frestað til næsta
þriðjudags.
Við yfirheyrslu gat pilturinn.
enga skýringu gefið á hegðan
sinni. Hann sagðist ekki geta
gert sér grein fyrir því, hvers
vegna hann hefði slegið þenn-
an mann fremur en einhvern
annan vegfaranda. Pilturinni
var drukkinn. Hann hefur oft
áður komið við sögu lögregl-
unnar.
■VMMMMMMMAMMWMHMWt
11 MARZ
NEW YORK, 30. nóvem-
ber, (NTB-Reuter). — Til-
kynnt var í höfuðstöðvum
Sameinuðu þjóðanna í
New York í dag að önnur
ráðstefnan um réttarregl-
ur á hafinu hefjist í Gemf
17. marz n. k. Talið er lík-
legt að ráðstefnan standi
til 14. apríl. Aðalviðfangs
efni ráðstefnunnar verður
að ákveða vídd landhelgi
og fiskveiðitakmarka,
sem strandríki hafi einka
rétt á til fiskveiða.
89 ríkjum hefur verið
boðið til ráðstefnunnar,
þar af eru 82 meðlimir
Sameinuðu þjóðanna.
WMMMWWMWMIMMWMWI
Alþýðublaðið — 1. des. 1959