Alþýðublaðið - 15.12.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.12.1959, Blaðsíða 1
40. árg. — í dag eru tímamót í SÖGU ALÞÝÐUBLAÐSINS. ÞAÐ ER ORÐH> SEXTÁN SÍÐUR, ANNAÐ STÆRSTA DAGBLAÐH) Á ÍSLANDI. Um leið breytir það búningi sínum nokkuð: Það er nýtt blað með nýju sniði. Við tökum líka í notkun nýja fyrirsagnavél og nýtt fyrir- sagnaletur. Við munum nota það ásamt gamla letrinu fyrsta kastið; útrýmia eldri gerðinni smámsaman. Við erum með nýtt efni að sjálfsögðu, og það leiðir af sjálfu sér, að við getum gefið lesendum okkar meira efni, — meira lesmál. En jólin nálgast og blaðaheimurinn ér á auglýs- ingaendanum, og það eru fyrir- sjáanleg þrengsli hjá okkur fram að jólum þrátt fyrir stækk unina. Við vonum að lesendum líki nýja sniðið. Það er orðið vin- sælt erlendis. Fyrir ofckur vakir að gefa lesendmn okkar fallegra blað um leið og við berum fyrir þá aukið og fjölbreyttara efni. Þriðjuáagur 15. desember 1959 — 268. tbl. * /6 SH>UR ALYÐUBLAÐIÐ hleypir í dag af stað stærsta happdrættinu, sem íslenzkt dagblað hef- ur efnt til. , Það eru sex Volkswagen bílar meðal vinninga. Það er líka sérstakur jóla- glaðningur fyrir þá, sem kaupa miða fyrir jólin og um þá vinninga — 25.000 króna virði — verður dregið á aðfangadag. En ekki nóg með það! Auk bílánna býður happ- drættið upp á fjölda annarra vinninga, sem samtals eru tug- þúsunda virði, Langar þig út í heim? Einn miði í Alþýðublaðs- happdrættinu getur orðið þér farseðill til útlanda. Vantar þig eitthvað af hús- gögnum eða heimilisvélum? Einn miði í Alþýðublaðshapp- drættinu getur leyst þann vanda fyrir þig. Alþýðublaðshappdrættið er afborgunarhappdrætti — það fj'rsta sinnar tegundar hér á landi. OG ÞAÐ VERÐA AÐEINS 5,000 MIÐAR GEFNIR ÚT, SVO AÐ VINNINGSMÖGU- LEIKARNIR ERU MARG- FALT MEIRI EN í VEN.HJ- LEGUM HAPPDRÆTTUM. tísSíS SIOGA VIGGAi „ ÍCr ER AÐ L£SA AL- ' ÞÝbUBLAÐí-Ð/ iK ÉCr LÍS ÞAÐ AÐ STAÐALDRI/ 4 ÞAV £R 0SEXTÁN síðvr! nei, és- Fm AD KOMA AO OPNUNN//j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.