Alþýðublaðið - 15.12.1959, Page 2

Alþýðublaðið - 15.12.1959, Page 2
? Úígefandi: Alþýðuflokkv.rHin — Framkvœmdastjón PvrJsxjnnwíMfc - — Ritstjórar: Benedikt Grondal, Gísli J. Ástbórsson og Helgi Sæcmnö«r>i (* (áb.). — Fulltrúi ritstjórruír' Sigvaídi Hjálmarsson — Fréttastjóri• «dn GuSmundsson. —Sbnar: 14 900 — 14 901 — 14 902 — 14 903 Auffiýí taiaslml 14 905. — AÖsetur 41bvðubúsið - Prentsmj?!!* ^lbýðubU^n* £ Hverfisgata 8—10. ✓ ÞETTA verður stuttur leiðari. Blaðið á að tala fyrir sig sjálft í dag. Það er satt sem segir í forsíðufréttinni: Dagur- inn í dag er talsverður merkisdagur í sögu Alþýðu- blaðsins. Við erum komnir upp í sextán síður. Við erum búnir að taka fram nýtt fyrir- sagnaletur. Við erum byrjaðir að tína til nýtt efni — að svo miklu leyti sem hægt er að koma því að í auglýsingaflóði jólanna. Þið fyrirgefið, vonum við, þótt það. sé þröngt um okkur þessa dagana. Það er svona með blöð- in: Þegar jólin nálgast, verða þau allt í einu allt of Jlítill. Jafnvel sextán síður hrökkva ekki nándar- nærri til. Við gerum ráð fyrir, að það muni taka okkur nokkra daga, blaðamenn Alþýðublaðsins og prent- ara, að venjast nýja sniðinu og nýja letrinu. Það er flóknara að gefa út dagblað en ströng- ustu gagnrýnendur dagblaða gruhar. En verið umburðarlynd. Þetta er allt gert fyrir ykkur. Og þið eigið reyndar allt gott skilið. Stórfe KOMIÐ hefur upp stórfellt Vestmannaeyja, þegar hann lét sjóðiþurrðatfmjál í Vestmanna- af störfum sem gjaldkeri bæj- eyjíim. Hefur bæjarstjórn Vest- arins, maanaeyja lagt fyrir bæjarfó- geta kæru á hendur fyrrver- andi bæjargjaldkera, Haldóri Erni Magnússyni, oa krafizt rasitsóknar á bókhaldi, meintri j skjalafölsun og sjóðþurrð hjá hoa“m> . . .1 RÚSSN'ESKA sendiráðið í Þ*etta meinta misferl: Hal!- Reykjavík skýrði frá því í gær, dór.s Arnar kom nýlega í Ijós við ag rússneska flugvélin, sem eniurskoðun bæjarreikninga fannst á íshellu við Qrænland fyrir árið 1958. Er talið, að sjóð hgf5i farizt árið 1955, er hún þurrðin nemi hálfri milljón kr. hefði tekið þátt f vísindaleið- á árinu 1958 og einnig þykir .angri til norðurskautsins. Sendi trúlegt, að eitthvað vanti fyrir_ ráðið> sagði eftir> að hafa leitað órm 1958 og 1957. upplýsinga í Moksvu, að flug- 'Halldór þessi Örn var ráð- vélin hefðj verið afskráð og á- ínnkaupfélagsstjóri Kaupfélags höfninni hefði verið bjargað. 2 15. des. 1959 — Aíþýðúblaöið Andagiftin í Bréf Matthíasar Jochums- sonar til Hannesar Haf- steins. Kristján Alberts- son sá um útgáfuna. ísa- foldarprentsmiðja. — Reykjavík 1959. MATTHÍAS JOCHUMSSON skrifaði Hannesi Hafstein bréf þessi á áraskeiðinu 1883 —1918. Bókin flytur ennfrem- ur nokkra kafla úr bréfum Hannesar til bjóðskálds ns, én Kristján Albertsson tengir bréfin með hugleiðingum og skýringum. Og víst er bókin góð til skemmtunar og fróð- leiks, því að hún stækkar að ýmsu leytj mynd séra Matt- híasar. Skáldið minnist á margt og fer oft í andlegum loftköstum. Hitt mun var- hugavert að taka svona bók allt of alvarlega. Hingað til hafa menn skrifað sendibréf í öðrum hug en bækur, og þetta á sér í lag' við um ann- an eins geðhrifamann og séra Matthías. Stundum gerist hann dómhvatur og er þá að segja Hannesi Hafstein í trún- aði andúð sína eða velbóknun á mönnum og málefnum. Hins vegar reynist drjúgur ára- munur að h°im málflutningi, enda var Matthías ekki við eina fjölina felldur um dag- ana. Skoðanir Matthíasar um skáld og bókmenntir eru naumast mikils v'rði. Hann var lítill ‘gasnrýnandi og frægastur sem loftunga, þó að hæoið last sé í bréfunum á stöku stað. Og einhvern veg- inn finnst mér skrumið bera einlægnina og aðdáunina of mikið ofurliði, þegar sá gáll- inn er á Matthíasl, enda þótt hjartsláttur hans og andar- dráttur heyrist mætavel, þrátt fyr'r allan mælskuflauminn. En þetta eru aukaatriði. Mestu skiptir, hvað gaman er og fróðlegt að heyra það, sem skáldinu og manninum liggur á hjarta. Þvílík andagift, þeg- ar séra Matthías tekur sína góðu spretti! Hún er og verð- ur gildi þessara bréfa. Ekki skal mann undra að loknum lestri bókarinnar, þó að kvæði séra Matthíasar séu misfögur og fá af þeim heil- steypt. Vinnubrögð mannsins hafa einkennzt af óstjórnlegri þörf til að ausa því, sem var í fötunni á hverjum tíma. Bréfabókin staðfestir óbein- línis dóm Gests Pálssonar um skáldskap og sálarlíf Matthí- asar Jochumssonar. Og hann var alls ekki neikvæður í ó- hlífnu miskunnarleysi' sínu. Matthías var dásamlegt und- ur, begar gætt er að kringum- stæðum hans, eðli og skap- höfn. Hann var skáld tilfinn- inga og andagiftar og kunni sér engan veginn hóf. Þánnig er hann líka í bréfunum. En þvílíkt líf og þvílíkur kraft- ur! Mikið gersemi hefur Matt- hías verið Akureyri, þó að honum liði þar engan veginn nógu vel f'yrr en þá að kvöldi ævidagsins. Og skammarlegt er til þess að vita, að slíkur höfuðsnillingur skyldi ekki kunna að meta Odda eða Rangárþing v.egna baslsins og búsorganna á beztu árum sín- um. Þetta er ekki ádeila í garð séra Matthíasar heldur fordæming á gamalli íslenzkri fátækt, sem má aldrei koma aftur. Kristján Albertsson hefur ekki unnið verk sitt nógu vel. Pennaglöp séra Matthíasar eru allt of mörg í bókinni og mikill óþrifnaður að prent- v'llunum. Matthías fær þó ekki aðeins að kenna á þessu, þvf að hugleiðingar Kristjáns sjálfs eru 'með sama marki brenndar. Maðurinn virðist í senn ónákvæmur og fljótfær. “Fróðleikur hans um Matthías og Hannes dæmist stundum ósköp umdeilanlegur. Þar er allt of mikið um hæpnar full- yrðingar. Kristján kallar til dæmis bréfvinina „þessa tvo af dásamlegustu mönnum, sem ísland hefur alið“. Ætli Kristján Albertsson segi hér Framhald á 11. síðu. iiiiiitiiiiiilliiHiiiiiiiiiiiiiiiiHKiiiiiimiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiimiiMiiiumiMiiMiuMinuuiij <iifini«mmuiiuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiii»tiiiiuiiiiiiiiiiiuiiiiiiiuiiiiiiiiniiiiia Jólapósíur borinn út of fljótt ýV T-il þess ætlaðist al- menningur ekki ýV Færeyingar á flotann. ýý Hræddir skrifstofu- menn. Nautilus á Norðurpól. PÓSTHÚSIÐ hefur beðið fólk að skila jólapóstinum sem allra fyrst. Fólk hefur skilning á því að með því að gera það létti það störf póstmanna og þess vegna finnst því sjálfsagt að verða við þessari málaleitun. — En það rekur í rogastans þegar kunningi — sem það hefur sent jólakort og ætlast til að borið væri út allra síðustu dagana fyrir jólin eða á Þorláksmessu, kemur og þakkar fyrir jólakveðjuna hálf- um mánuði fyrir jól eða meira. ÞETTA ER VON. Pósthúsið getur ekki farið að dreifa jóla- pósti svo löngu fyrir hátíðir. Það var ekki ætlun viðskiptamanna þess með því að fallast á liðs- bón þess. Fólk vill ekki láta bera út jólakveðjur sínar svona annes i o r n i n u snemma. — Pósthúsið verður því að koma til móts við fólkið al- veg eins og fólkið kemur til móts við pósthúsið. TVEIR alvarlega hugsandi menn skrifa mér á þessa leið: — ,,Við sitjum hér, tveir ungir menn á skrifstofu. hvor á móti öðrum og umræðuefnið er: — Ætli fáist Færeyingar á bátana í vetur? Okkur lízt nefnilegaekk ert á, ef ekki verður hægt að fá einhverja til að vinna fyrir okk- ur. Þetta er alvarlegt mál, sem okkur finnst ekki geti beðið lengur eftir einhverskonar úr- lausn. STEEPURNAR hér á skrifstof unni hafa að undanförnu verið stríða okkur með því, að ef ekki rætist úr mjög bráðlega, muni nýja ríkisstjórnin fyrirskipa skrifstofublókum eins og okkur að fara til sjós. Þetta tekur ekki svo lítið á taugar okkar, svo við viljum gjarnan fá vitneskju um ! þetta í dálkum þínum. Okkur finnst að kjörorð íslenzkra karl- manna í dag hljóti að vera: — „Færeyingar á flotann“. i . í ANNARS eru stelpurnar hér svo neyðarlegar og ósvífnar, að þær eru jafnvel farnar að spyrja, hvort þingmennirnir geti ekki farið einn túr á togara meðan þingið er í fríi, þar séu þó á- hafnir á tvo eða þrjá togara, eft- ir upplýsingum, sem þær hafa frá gömlum rukkara, sem hefur verið á togara, og þær virðast sækja alla sína vizku í. (Að lok- um viljum við taiðja þig afsökun- ar á villum, sem kunna að hafa slæðzt með, við þorðum ncfni- lega ekki að láta vélritunarstúlk una fara höndum um þetta bréf. Þá væru dagar okkar hér á skrif stofunni taldir)“. ÖNNUR stórmerk ferðabók er komin út hjá Sltuggsjá. Þá fyrri um Fuch og Hillary: Hjarn og heiðmyrkur, hef ég getið um. Hin síðari er Nautilus á Norður- pól, en þar segja tveir helstu for ingjar þessarar afreksferðar frá för kafbátsins undir ísnum á Norðurpólnum. Þetta er ævin- týraleg frásaga, lýsir einu mesta afreki mannanna á þessari öld. Bókin er mjög vel gefin út og prýdd fjölda mynda úr feröalag- inu. Hannes á horninu. ; .... áparið yður Waup ö. milli margra verzlaixa! úÖMJOðL «ÖUUM HOUM! í$l$} - AusturiStrætá.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.