Alþýðublaðið - 15.12.1959, Page 11

Alþýðublaðið - 15.12.1959, Page 11
Ritstjóri: Örn Eiðsson SKlÐARAB I SÍÐUSTU viku var íþrótta- íréttamönnum boðið í Skíða- skálann í Hveradölum til skrafs um skíðamál almennt. Það var Skíðaráð Reykjavíkur, sem bauð til þessia mannfagnaðar, en formaður þess er frú Ellen Sig- hvatsson. Um þessar mundir er skíða- ráðið að selja Skíðafélagi Rvik- ur- skíðalyftuna í Hveradölum með öllu tilheyrandi, en eðli- legt er að húsráðandinn í Hvera dölum sé eigandi íyftunnar. Skipt hefur verið um húsráð- endur í Skíðadölum. Tveir ung- ir menn, Ólafur Ólafsson og RUSSAR ætla að senda 79 keppendur til Squaw Valley og með þeim fara 41 farastjóri, læknar, þjólfarar, nuddarar o. s. frv ★ JÚGÓSLAVAR hafa ákveðið :að taka ekki þátt í vetrarleik- unum vegna lélegs árangurs í- þróttamanna sl, vetur. Aftur á móti er ákveðið að senda 120 keppendur til Rómar. BELGÍA ætlar að senda 125 keppendur og 25 fararstjóra til Olympíuleikanna í Róm. íþrótta samtök landsins hafa fengið lof orð um miklar fjárfúlgur til styrktar Olympíuförunum. AUSTUR-ÞJOÐVERJAR liafa sent skíðastökkmenn sína til sérstakra æfinga í Zell am See næstu fjórar vikurnár. Reck- nagel og Lesser geta þó ekki farið, sá fyrrnefndi vegna veik- inda, en Lesser af heimilisá- stæðum. Sverrir Þorsteinsson, sjá nú um rekstur skálans og ekki ber á öðru en að þeir muni vei færir til þess, ef dæma skal ef tir þeim kræsingum, sem á borð voru bornar og fréttamennirnir höfðu góða lyst á! Nokkrir íslenzkir skíðamenn dvelja nú erlendis við æíingar og keppni og fleiri fara utan strax eftir áramótin. Kristinn Benediktsson frá Isafirði fer til Austurríkis í haust'og Eysteinn Þórðarson, ÍR hélt einnig til Austurríkis um síðustu mánaða mót. Þeir félagar taka báðir þátt í vetrarleikunum og æfa, af fullum krafti með olympíuliði Austurríkis. — Þrír reykvískir skíðamenn fara til Svíþjóðar um áramótin: Úlfar Andrésson, ■ ÍR, Þórir Lárusson, ÍR og Þórð- | ut Jónsson, Ármanni. •— Til Aspen, Colorado, fara: Skarp- i héðann Guðmundsson, stökk- maður, Siglufirði, Leifur Gísla- son, KR og Jóhann Vilbergsson, Siglufirði. — Hugsanlegt er einnig að nokkrir skíðamenn úr KR (4 talsins) fari til A-Þýzka- lands í janúar og jafnmargir a- þýzkir komi til Reykjavíkur næsta vetur. KNATTSPYRHU- FRÉTTIR NÚ hefur verið ákveðið hvaða ]ið leika saman næst í keppn- inni um Evrópubikarinn, en að- ^eins þrjár umferðir eru eftir. Þessi lið leika saman: Barcelona — Wolves, Sparta, Rotterdam — Glasgow Rangers, Eintracht, Frankfurt — Wiener Sportclub, Real Madrid — sigurvegari í aukaleik Nice gegn Fenerbahoe, Tyrklandi, en þau lið sigruðu í sitt hvorum leiknum og marka- hlutföll voru jöfn. Liðin leika aftur á hlutlausum velli 23. des ember, sennilega í Genf, Sviss. FLORIAN ALBERT er .að- eins 18 ára gamall ungverskur knattspyrnusnillingur. Hann er sérstaklega frægur fyrir skalla- tækni. I kappleik með félagi sínu, Ferencvaros, sem nýlega fór fram, skoraði hann 4 mörk — öll með skalla. Einn félaga hans sagði hlæj- andi; „Albert hlýtur að hafa veðjað um það fyrir leikinn, að nota ekki fæturna til að skora með.“ Hæfileiki Florian Albert sem knattspyrnusnillings, er ekki að eins bundinn því að vera öðrum snjallari í að senda knöttinn í netið með snöggum og föstum kollspyrnum. Við hann eru miklar framtíðarvonir 'bundnar sem miðherja ungverska lands- liðsins og leikmanns, er takast muni :að þoka ungverskri knatt- spyrnu á enn hærra stig. Þegar hinn heimsfr.ægi Fer- enc Puskas yfirgaf Ungverja- land, fór til Spánar og hóf að leika með Real Madrid, svo sem kunnugt er, var almennt litið þannig á í Ungverjalandi, að jafningi hans myndi aldrei fyr- iríinnast þar í landi. Nú er því hins vegar trúað að Florian Albert muni ekki aff- eins fylla sæti hins dáða Púsk- ÍR sigraði með yfirburðum í hraðkeppninni í körfukanttleik á sunnudag. Vann Ármann í úrslitaleik með 52 st. gegn 20. — Nánar 'á morgun. ILSA KONRADS háði sína fyrstu keppni á þessum vetri nýlega. Mótið var háð í Sydney og tíminn sem hún náði var ekk sérstakur. Hún fékk 1:08,3 í 110 yds. og 5:12,1 í 440 yds. — Bróðir hennar John, fékk betri tíma eða 4:30,5 mín. á 440 yds. asar, heldur jafnvel fara fram úr honum sem leikmaður, er stundir líða fram. Ennþá er það svo að Florian Albert hefur ekki unnið leiki, eins og Puskas gerði —en hann hefur þó skorað 7 mörk í sex al- þjóðakeppnum. Allt frá því að hann lék sinn fyrstá landsleik, gegn Svíþjóð, í júní sl., hefur honum verið veitt óskipt at- hygli. Það sem af er þessu keppn- istímabili hefur hann skorað 50 mörk, í milliríkja- og félaga- leikjum. Það má teljast hending éin, ef nafn hans er ekki meðal þeirra, sem mörk gera, í þeim leikjum, sem hann tekur þátt í. AI.lt bendir ótvírætt í þá átt að af þessum unga manni megi mikils vænta á knattspyrnu- sviðinu á næstunni. Florian Albert er fæddur 15. septsmber 1941 i smábæ, við landamæri Ungverjalands og Júgóslavíu, sem Hercegszanto heitir. Faðir hans var stórbóndi, en fluttist með fjölskyldu sína j til Buda-Pest eftir að jörð hans hafði verið skipt upp, er fyrsta landbúnaðaráætlun stjórnarinn ar kom til framkvæmda. Skömmu eftir að Florian Al- bert fluttist til Buda-Pest, hóf hann að leika knattspyrnu og aðeins 13 ára gamiall varð hann félagi hins nafntogaða knatt- spyrnufélags Ferencvaros, en þjálfari þess nú er Marton Bu- , kovi áður framkvæmdastjóri í ungverska landsliðsins. Ungverski knattspyrnusnillingurinn F. Albert (nr. 9). „Albert hefur þegar tekið meiri framförum í leikni og skotfimi heldur en Sandor Kos- is — á hans aldri,“ sagði Bu- kovi, „en auðvitað á hann langt í Iiand að verða annar Púskas,“ bætti hann við. „Við vonum samt að árið 1962 á heimsmeist arákeppni muni hann láta að -sér kveða, svo um muni,“ sagði Bukovi enn fremur. Albert er um sex fet á hæð og vegur 79 kíló. Hann líkist því frekar kröftugum baráttumanni en vígfimum leikmanni. Hann hefur eftirtektarverðan styrk- leika af 18 ára pilti að vera. Hann er ef ti! vill ekki annað eins augnayndi áhorfendum eins og fyrirrennari hans, Nan- dor Hidegkuti, en hann er eins góður skot- og knattrekstrar- maður og hann. Hreyfanleiki og skotfimi er hans aðall. Ungverjar munu seint gleyma öðru markinu, sem hann gerði í síðasta landsleikn- um við Þýzkaland, er hann lék á fjóra Þjóðverja, hvern af öðr- um, leikandi létt, dró síðan markvörðinn fram gegn sér og sendi svo knöttinn í netið; ó- verjandi, með hörku vinstri fótar skoti. Eftir að Albert lauk prófi sl. vor, hóf hann störf hjá ríkis- fréttiaþjónustunni í íþrótta- fréttadeildinni M.T.I. Húsbændur hans í þessu nýja starfi eru tveir víðkunnir framá menn íþróttahreyfingarinnar í Ungverjalandi, annars vegiar Sandor Baros og hins vegar Jos- ep Hoffer. „Við munum fylgjast vel með honum, bæði í starfi og leik,“ því hafa þeir Iofað_ ÞÝZKI frjálsíþróttamaðurinn Martin Lauer er í klípu þessa dagana. Hann á sem kunmig't er heimsmet í 110 m. grinclabl. cg er einnig með beztu tugþraut armönnum heimsins. — Hann getur ekki tekið þátt í báðun* greinunum, því að þær fara fram á sama tíma. Einnig má búazt við því, að Lauer verði valinn í 4x100 m. boðhlaups- sveitina þýzku. Andagifiin FramhalS af 2. síðu. ekki meira en hann geti um borið, svo margir sem íslend- ingar eru orðnir og vonlítið, að hann hafi þekkt þá alla? Víst má finna að bókinni, en hvað um það: Ég mun á- reiðanlega oft og mörgum. sinnum opna hana til að virða fyrir mér myndina af Matt- híasi Jochumssyni, þegar hann geysist fram og eys vatninu og víninu af skálum mælsku sinnar og andríkis. Gaman hefði verið að sjá og heyra þvílíka kempu í Odda eða á Akurej'ri. Helgi Sæmundsson. Alþýðublaðið — 15. des. 1959

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.