Alþýðublaðið - 30.12.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 30.12.1959, Blaðsíða 5
 Köln, 29. deS. (Reuter). FYRIRSKIPUÐ var í dag handtaka Ernst Custodis, leið- toga flokksdeildar hins hálf- nazistíska þýzka Ríkisflokks í Köln, vegna gruns um aðstoð við vanliélgun samkúíi'duhúss gyðinga hér í borginni á jóla- nótt. Hann hafði þá þegar ver- ið seítur í gæzluvarðhald. Hann var einn af fjórum manneskj- um, eitt af þeim var kona, sem lögreglan handtók á sunnudags kvÖId. Hinum þrem var sleppt MOSKVA, 29. des (Reuter). Bandarfkjamenn, Bretar og Frakkar báðu Kussá í dag form lega um að fallast á 16. maí sem fyrsta dag fundar æðstu manna fjórveldanna í París. Sendi- herrar vestnrveldanna þriggja afhentu persónnleg bréf frá forsetunum Eisenhower og de ■ GauIIe, og Macmillan forsætis-! ráðherra. Við þeim tók Gromy | ko utanríkisráðherra og lofaði að koma þeim þegar í stað til Krústjovs forsætisráðherra. f Moskva er talið, að Krúst- jov muni fallast á þessa tillögu. Tveir 25 ára gamlir flokks- l’mir, Arnold Strunk og Paul Josef Schönen, hafa játað að hafa málað hakakrossa og orð- in „Gyðingar burtu“ á eina sam kunduhús gyðinga í borginni, segja dómsmálayfirvöldin. Þeir voru handteknir á jóladag. • Nefnd manna lagði { dag þrjá blómsveiga á minnisvarða um fórnarlömb nazista, sem einnig mun hafa verið saurgaður með málningu þeirra Strunks og Schönens. Á einum sveignum | var áletrunin „Morðingjarnir eru enn á meðal vor“. Nefnd þessi var frá samtökum manna úr andspyrnuhreyfingunni gegn nazistum og fólks, sem nazistar ofsóttu. Skyldi ekki hafa sungið í konunni? MAÐURINN á mynd- inni til vinstri vann það þrekvirki að smíða flugvé! í stofunni heima hjá sér. Það tók hann ár. Málið vandaðist talsvert, þegar koma átti vélinni út. Það hafðist ekki fyrr en búið var að skrúfa hana í sund ur (sjá inynd). Flugvélin reyndist ágætlega í reynsluflugi og var ekkért því til fyrirstöðu, að hún fengi flughæfnisskírteini. BAGDAD: Fjórir stjérnmála- flokkar hafa sótf um skrásetn- ingu 6. janúar n. f., þegar flokk- ar verða aftur leyfðir í írak. KAUPMANNAHÖFN: H. C. Hansen ,forsætisráðherra, lagð- ist á sjúkrahús í dag með brjóst- himnubólgu. LONDON: Gaitskell, leiðtogi jafnaðarmanna, fór í gærkvöldi til Kanada undir fölsku nafni, en þar átti hann að Uoma á óvart í sjónvarpi. Hann heldur síðnn fyrirlestra í USA. PARÍS: Franskir útvarpshlust- endur urðu að láta sér nægja hljómplötur og tvær 5 minútna fréttasendingar, er verkíall út- varpsstarfsmanna breiddist út. VARSJÁ: Fjöldagröf 143 kvenna, sem nazisar drápu 1944 —’45, hefur fundizt í skógi ná- lægt Gdansk, segir fréttastofan PAP. Frekari leit verður gerð. UmíerBarfrufl• anir í vegna so/oo CHICAGO, 29. des. (REUT- ER). Þjóðvegir í mið-esturríkj um Bandaríkjanna voru tepptir af snjó í dag og hundruð blla fastir, eftir mikla snjókomu í gær, sem talin er hafa kostað 9 manns lífið. Á mörgum stöð- um slitnuðu rafmagns- og síma þræðir. Miklir erfiðleikar eru einnig vegna veðurs £ Kanada. Innanríkisráðuneyti Vestur- Þýzkaiands segist munu athuga bann á Ríkisflokkinn, að aflok- . inni rannsókn á orsökum van-1 helgunar samkunduhússins og 1 annarra and-gyðinglegra að- j gerða. Þá segist ráðuneytið næst um fullvisst um, að forusta Kölnardeildar Ríkisflokksins hafi vitað um fyrirætlanirnar um vanhelgi samkunduhússins.' Samkunduhús þetta var vígt af Adenaúer kanzlara fyrir 2 mánuðum og kom í stað sam- kunduhúss, sem nazistar eyddu 19. nóvember 1938, á hinni ill- ræmdu „krystal-nótt“. í Davos, 29. des. (Reutér). HINr skelfilega aðvörun um snjóflóðahættu var send um öll Alpafjöll í dag rétt í samá mund sem tveir ungir, austur- rískir skíðamenn fórust undir mörgum, tonnum af snjó. Þá er tilkynnt um tvo skíðamenn í Sviss, sem ekki hafa komið fram. Annars staðar i Evrópu ollu stormar, flóð og þoka mikl um vandræðum á þessum síð- London, 29. des. (Reuter). I MOSKVUÚTVARPIÐ skýrði frá því í dag, að Krústjov, for- sætisráðherra, hefði gagnrýnt harðlega tvo leiðtoga sovétlýð- veldisins Kazakhstan fyrir „lé- , lega skipulagningu“ í landbún- aði. Annar þeirra Nikolai Bely- ayev, er meðlimur hinnar vold- ugu forsætisnefndar flokksins j auk þess að vera æðsti kommún isti Kazakhstan. Belyayev hefur verið náinn samstarfsmaður Krústjovs ár- um saman og var m. a. höfund- ur blaðogreinar 1956, er gerði árás á „and-flokkslega hópinn“ og réðist fyrst og fremst á Mal- enkov. Var Moskvuútvarpið að segja frá ræðu. sem Krústjov hélt í | miðstjórninni á jóladag. Þeir 1 Belyayev og Kunayev voru við- staddir fundinn og reyndu að verja sig Krústjov sagði þá, að mennirnir tveir, sem eru full- trúar næst stærsta sovétlýðveld isins, „hefðú ekki kjark til að tala um galla á flokkslegan hátt“ ■— svo að hann mundi tala fyrir þá. „Vinátta er eitt og góð þjón- usta annað“, sagði hann. „Fólk segir: þú ert bróðir minn. En sannleikurinn er móðir mín“. Hann kvað góða uppskeru hafa orðið í Kazakhstan, en vegna handvammai í skipulagningu hefði ekki tekizt að skera upp allan jarðargróðann. Pravda réðist á kommúnista- flokk Kazakhstan fyrr á þessu ári og í fyría fór fram rann- sókn þar vegna meints misferl- is í fjármálum ríkisins. ustu dögum ársins. Hið banvæna sambland mik- illar snjókomu og milds veðúrs olli allmörgum snjóflóðum og spám um, að verra væri í vænd um. Þúsundir skíðamanna og annarra áhugamanna um vetrar íþróttir fengu um það aðvörun frá svissnesku snjóflóða-stofn- uninni að halda sig burtu frá hættulegum snjóasvæðum fyrst um sinn. Nálægt Salzburg í Austurríki fóru björgunarmenn á vettvang í morgun, er snjóflóð gróf hóp sex skíðamanna. Fjórir náðust iifandi, en tveir voru látnir. — Fyrir aðeins nokkrum dögum létust 4 skíðamenn i snjóflóði í Týról, en tíu varð bjargað. Svissnesku skíðamennirnir fóru út í gær og var þeirra ár- angurslaust leitað í dag. í frönsku Ölpunum. eru marg ir vegir tepptir af mestu snjó- komu, sem orðið hefur í desemb e.r í mannaminnum. Nokkur smásnjóflóð féllu í ítölsku Ölp- unum og eru þúsundir vetrarí- þróttaiðkenda einangraðar. í suð-vestur Frakklandi eru storflóð, bæði í Garonne og Lot LONDQN, 29. des. Aneurin Bevan, vara-leiðtogi jafnaðar- mannaflokksins, var í dag skor inn magaskurð. Ekki var lát- ið uppi, hver sjúkdómurinn væri, sem hann þjáðist af. Bú- ist er við, að hann verði tvær vikur á spítala. Heilsubrestur hcfur hrjáð Bevan nokkuð und anfarið. Þá eru mikil flóð í Santarem- svæðinu fyrir norðan Lissafcon í Portúgal. Voru bátar notaðir við björgun á aðalgötum Santa- rem. Þoka olli umferðartruílun um víða í Evrópu. Flugvelhrh ir í Varsjá á Krakow voru lck- aðir og sömuleiðis flugvöllurjnn í Lissabon. JIIIIIIIIIIlllIllllllllllllllllllÍlllllllltlUIHIIIinillllllligifllB Ikveikju- æð/ ? LUNEBURG, 29. des. (REUTER). Óþekktir í- kveikjumenn kveiktu í dag í hinu fornfræga bókasafni í Lúneburg í dag — og á meðan eldur- inn geisaði var brotizt imn í annað safn í Lúneburg og þaðan stolið nokkrum hundruðum skartgripa, segir lögreglan. Lögreglan kvaðst gruna sania glæpaflokk, sem fyr ir viku kveikti i hiúu I fræga „Alte Kaufhaus“ í Lúneburg, sem brann til kaldra kola. Voru þar geymdir listmunir. Eldurinn í dag koni up|» í þeim hluta safnsins, þar sem geymdar eru ómetan legar bækur um sögu ; Lúneburg, sem er gömul Hansaborg. Nokkrar stund ; ir tók að slöltkva eldinn. a Alþýðublaðið — 30. des. 1959 *|

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.