Alþýðublaðið - 30.12.1959, Side 8
fór inn og
meiri ló af
VIÐ ætluðum að fara í
leikhúsið og ég hafði rápað
fram og aftur á teppinu í
forstofunni í nokkra sígar-
ettualdra og beðið þess að
Sína lyki við að búa sig.
Loks sk'ellti hún dyrunum
rigndi úti. Ég
sleit svo lítið
teppinu.
— Nú er ég tilbúin.
— Hún dró á sig svörtu
nethanzkana um leið og hún
skondraði niður tröppurn-
ar.
—Bíddu pínulítið, sagði
hún og otaði framan í mig
þumalfingrinu, sem stóð nak
inn og cyðilegur út úr rifu
á hanzkanum.
— Ég leit á klukkuna.
— Við höfum nægan
tíma. Klukkuna vantar
fimm mínútur í átta og sýn-
ingin byrjar ekki fyrr en
klukkan átti. Við komumst
auðveldlega í tæka tíð ef
við ökum með 380 km.
á klst.
Hún var löngu úr augsýn.
sem hún bara finndi upp á
til þess að fá dálitla hreyf-
ingu og losna þannig við
nokkur grömm.
— Allt í lagi, . . . við
skulum drífa okkur af stað.
— Ég settist inn í bilinn.
Hún fór að róta í litlu silf-
urlitu töskunni sinni.
— Varaliturinn? Þú heíur
gleymt varalitnum, sagði
ég.
— Já, — og hún kink-
aði kolli skömmustuleg á
svip — hann er ekki hérna.
— Inn eftir honum.
0O0
Þeaar frúin fer út
— en a eigm
ábyrgð
að svefnherberginu á eftir
sér til tilkynnti:
— Nú er ég tilbúin.
Ég setti á mig hattinn og
opnaði útidyrnar.
— Bíddu, sagði hún, —
ég held að skórnir meiði
mig. Ég verð að fara í aðra
skó.
Hún hvarf aftur upp
tröppurnar, og ég hélt með
englalegri þolinmæði áfram
minni einmanalegu göngu
fram og aftur á forstofu-
mottunni.
— Allt í lagi, við skulum
kbma aftur af stað,
— Við fórum út. Ég lok-
aði dyrunum á eftir mér og
sneri lyklinum í skránni.
— Æi, hanzkarnir mínir.
. . . bara eina mínútu . . .
— Hún þaut inn aftur og
upp í svefnherbergið. Það
Þolinmóður gekk ég iram og
aftur á forstofuteppinu,
sautján sinnum fram og aft-
ur.
— Við verðum að fara að
flevgja þessu teppi, sagði ég,
— Það er orðið alltof slit-
ið.
Við komumst alla leið út
að bílskúrnum, ég renndi
dyrunum upp og kveikti
ljósið.
— Gleraugun mín. . . ég
mínum. Andartaki síðar
hef gleymt geraugunum
kom hún aftur en á harða
hlaupum.
—Guð lykillinn, — viltu
lána mér þinn eitt augna-
blik?
Hún fékk hann og hljóp
aftur í átt til aðaldyranna.
Mér datt þá í hug, hvort
þetta væri ekki eitthvað,
Ég beið í fimm mínútuf.
Sex mínútur og tuttugu sek-
úndur. Þá kom hún.
Hér er ég. Við skulum
koma okkur af stað. Puh .. .
ég er alveg að springa af
þessum hlaupum, en nú . . .
Guð minn góður. — Ég
gleymdi veskinu inni.-----
Heldurðu að ég nái því? . . .
Ég kinkaði kolli, blíðlega
og skilningsríkur.
— Já, já vina mín, sæktu
90 @
Þessu getum við sagt skemmtilega frá, þegar heim kemur
það bara. Og gefðu þér til
þess góðan tíma.
— Góðan tíma. Hvað áttu
við?
— Ég rétti henni aðgöngu
miðana.
— Hvað á ég að gera við
þá?
— Líttu á þá. Sjáðu, hvað
Stendur á þeim.
Fimmtudagur kl. 8 . . . en
í dag er ... Ó, guuuuð, hvað
þú ert andstyggilegur . . .
miðvikudagur.
Ég hélt augnaráði hennar
blýföstu og fann hvemig sæt
leiki hefndarinnar leið um
mig.
Fjórar mínútur og þrjá-
tíu sekúndur yfir átta
klöngraðist hú nmóð og más
andi inn í bílinn við hliðina
ó mér.
— Hann var í hinu vesk-
inu, þessu svarta litla, þú
veizt. Ég skil ekki, hvernig
hann komst þangað.
— Tilbúin?
— Já, við skulum endi-
lega fara að kon.a okkur af
stað. Ertu með miðana?
— Ég kinkaði kolli.
— Svo setti ég bílinn í
gang og bakkaði út úr skúrn
um. Hún leit í áttina að hús-
inu.
— Ljósið. — Ég hef
gleymt að slökkva í svefn-
herberginu.
Hún hoppaði út úr bíln-
um. Áður en myrkrið
gleypti hana sá ég að hún
tók eyrnarlokkana úr eyrun
um. Hún hefur líklega sett
á sig þá, sem meiða hana svo
hræðilega.
oOo
gnp
s
s
— Hvernig líturðu S
eiginlega út, maður?
Með glóðarauga, —
bólgna kinn og sprung
na vör. Hefurðu lent í
slagsmálum?
•— Nei.
■— Leikið fótbolta?
— Nei.
— Hvað í ósköpun-
um hefur þá komið {
fyrir?
— Járnbrautarslys.
— Hvar?
— Ég var í sama :
klefa og engílfögur -
ung stúlka og faðir
hennar var með henni.
Þegar við fórum gegn
um ein dimmu jarð-
ganganna, reyndi ég
að stela kossi hjá
henni.
— Og þá lamdi hún
þig?
— Nei, ég kyssti föð
urinn óvart.
S
ÞAÐ er ótrúlegt á hve í-
smeygilegan og lævíslegan
hátt fólk getur fært sér gest
risni vina sinna í nyt. —
Hvað finnst ykkur t. d. um
hjónin, sem komu í hús um
daginn, komu sér fyrir í
sófanumí beztu stofunni, og
síðan sagði frúin með blíðu
brosi: „Heyrðu elskan, við
komum með ís með okkur,
þennan með sósunni, sem nú
er alltaf verið að auglýsa.
Okkur datt í hug að það
væri gaman að hafa hann,
ef þið byðuð okkur í kvöld-
verð.“
3 — 30. des. 1959 — Alþýðublaðið
Eg legg til
Þannig getið þér reynt að
gabba konuna yðar næst, —
þegar þið ætlið út saman og
hún getur aldrei orðið ferð-
búin. Það er bara um að
gera að hlífa andlitinu vel
með höndum og handleggj-
um, þá haldið þér sjóninni
og stórviðrinu lýkur. —
Reynið „aðgöngumiðakúr-
i-nn“ og ég lofa yður------
eins og stendur í gömlum
hálfdönskum húsráðum . . .
ÁÐUR en vandamálin,
sem eru því samfara að
leggja undir sig geiminn
hafa gert alla vísindamenn
°g uppfindingamenn svo
vitlausa að þeir sjá aðeins
tungl og stjörnur, langar
mig til þess að beina at-
hygli þeirra að örfáum at-
riðum, sem gott væri að fá
bætt úf við tækifæri. —
Ég bið ekki um mikið —
ekki einu sinni að tækni-
fræðingarnir finni upp
skó, bar sem sólarnir og
yfirleðrið endast jafn
lengi, eða fund ð verði ráð
til að koma í veg fyrir
kusk undir rúmunum eða
búnar til snjóðkeðjur, sem
hægt er að setja á dekkin
án þess að hafa meðferð-
is heilt viðgerðarverk-
stæði.
veðurdag finnur
eitthvað hríslast nii
ir fætinum. Það ei
peningarnir. Af ei
óskiljanlegri ástæði
ist endalaust að lá
við göt í buxnavöí
þegar það loks er gi
ar stríðið við vani
„grunnir vasar".
Svo eru það ni
Það er hanki á nát
um en enginn á náti
um. Hvað á það ei
að þýða? Af hverj
hengja upp jakkí
ekki buxurnar?
Kannski hafa n
framleiðendur álykl
svo að ekki séu t:
margir snagar í ve]
til þess að hengja
náttjakka og náttbu
eftir reynslu minni
elum held ég að
ekki fjarri lagi. Þa
ar alltaf snaga. En
víst til of mikils m
fá úr því bætt.
En þetta er aðei
fyrsta, sem mér
vænt um að hinir
vísindamenn ni
reyni að bæta úr. S1
Nei, mínar óskir eru
langt um hógværari. Meðal
annars hefi ég um árabil
reynt að ná í skrúfjárn,
sem hægt er að skrúfa með
litlar skrúfur, með skafti
sem er nógu stórt til þess
að fingurnir nái tangar-
haldi á því. Það er áreið-
anlega til þúsundir teg-
unda af skrúfjárnum en
það lítur út fyrir að þeim
-mun minna sem blaðið er,
þeim mun minna verði
skaftið að vera. Helzt er
útlit fyrir að framleiðend-
ur skrúfjárna gangi með
þá grillu, að aðeins menn
með litlar og liprar hend-
úr hafi þörf fyrir litlar
skrúfur.
-X
S,
Það var
ÞAÐ var afm;
^ veizla hjá Jóhan :
Maður skyldi ætla að
fatagerð hafi einhverjum
framförum tekið á þeim ár
þúsundum, sem hún hefur
verið iðkuð og takist hafi
að leysa helztu vandamál-
in í sambandi við karl-
mannafatnað. En það er
öðru nær. Ég hefi hingað
til aldrei fengið föt án þess
að efnið í buxnavösunum
hafi verið eitthvert ör-
þunnt hýjalín, sem einvörð
ungu er notað í buxnavasa
að því er virðist. Það er
alltaf ónýtt löngu áður en
hnapparnir fara að detta
af jakkanum. Einn góðan
hinsen, sem bj
^ Sarpsborg í No
^ Johan Marthinser
t 85 ára, og vinir oí
ingjar þyrptust a
þess að ■ samgle
gamla manninun
Eiginlega var héi
að ræða þrefaldar
tíðisdag, því að
t sonur hans vari
J óra þennan sama
) og annar sona har
ára. Hinn 8. des. r
S kalla DAGINN í
) skyldu Marthin;
) En það var einn
) ingjanna, sem ekl
) sjá sig. Fyrsti sc
N sonur Marthinsen:
í Stokkhólmi. 1
S var undanskilinr
S því hann hafði ba
S samkvæmi heima
S hann hélt upp á II
S afmælið sitt. ...
S
S
s
*»j