Alþýðublaðið - 30.12.1959, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 30.12.1959, Qupperneq 12
Um miðja síðustu öld varð silkiorma- ræktin í Frakklandi fyrir geysilegum töpum og þurrkaðist næstum út vegna óskýranlegrar pest- ar. Hinum mikla vísinda- manni. Louis Pasteur tókst að finna bakteríuna og bjarga þar með silkifram- ieiðslu landsins. Aðalkeppi- nautur Kína í silkifram- leiðslu er þó ekki neitt Ev- rópuland, heldur Japan, sem árlega flytur út fjölda farma af silki, mest til Bandaríkjanna. Það er ekki að ástæðulausu, að Japanir kalla silkiorminn ,,hinn há- æruverðuga litla herra“ (O ko sama). (Næst: Japanskur listamaður.) rcnt som siífieávler éRjcg ikke noqet suropæisk iand, menzlapan, derérlig cksporterer skibsladninger afrSsilhe, naunlig til USfl. Ikke uden grund kaf- der jkpanerne silkeormen “den h<ajt~ ærede lille Iwrre * ( O Ko Sama). (Næste: En japansk kunstner) 511KEORMEPESTEN I midian affor rige árhundre.de bleu Frankrigs siikeormebc siand under uhpre akonomiske tab nresien udryddet af er, uforklarlig pest. Oet iykkedes den store Pastaur at fin. e baciflen og derved in.-dpts sHkeavl. Hinas v&rsie konkur- :onen' Beint í mark, 6IANKADNI8 — Þú ferð áreiðanlega að hlæja, þegar þú heyrir hvað mig dreymdi. Ég læt klukkuna vekja hann klukkutíma fyrr. Hann þarf að taka svo mikið til ...! •uos uujhi ue -uibs nt)B npujautsegis nei} go ‘sutsuubui Bgun angpj BUOtf TJBgTS JBA ipUBqEUOtq B.IJjÍJ JB JBUUaq Jijjop ua ‘nuoj{ }si}uæA:q utiungB]/\[ ^íjpfjqBIiaq v. usnnq M EIRAÖLENSOÖ G-AtiANAMQRGU N/ TVEIM tímum síðar opn- ast dyrnar, þeim til mikillar undrunar. „Hér er herberg- ið yðar, prófessor," segir rödd Bancrofts, „viljið þér gera svo vel að ganga inn.“ Frans stekkur undrandi á fætur, þegar ... Hillary pró fessor gengur inn. Vísinda- maðurinn er sjálfur ekki minna undrandi yfir að finna flugmennina tvo hér. En hann er ekki sérlega glaður í bragði. „Þorpararn ir fluttu mig hingað í bíl,“ segir hann, „til þess að neyða mig til þess í rann- sóknarstofu þeirra að fram- leiða birgðir af Stimulan- tine, sem þeir þykjast hafa þörf fyrir í ógeðslegu starfi sínu. Ég hef auðvitað neit- að, og nú verð ég læstur hér inni, svo að ég geti, ef svo má segja, hugsað nánar um tilboð þeirra, fuss!“ — En nú er lögreglan komin í spilið og úr herbergi sínu sér Sommerville lávarður hvernig hún umkringir kast alann. Hann dregur upp skammbyssu sína. HEILABRJÓTUR Þegar ungur maður hafði kvænzt, byrjaði lítill hálf- bróðir hans að kalla hann ,,afa“ (móðurafa). Hvernig mátti það verða? 12 — 30. des. 1959 — Aiþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.