Alþýðublaðið - 31.12.1959, Síða 1

Alþýðublaðið - 31.12.1959, Síða 1
Fimmtudagur 31. desember 1959 — 279. tbl. Sjálfstæðisflokksins réði bæn- um, árin 1954—1958. Mun hafa verið um það samið, að Fram- sókn fengi bæjargjaldkerann Framhald á 3. síðu. VESTMANNAEYJUM, 30. des. í DAG var haldinn hér bæj- arstjórnarfundur, þar sem lagð ir voru fram til umræðu reikn- ingar bæjarsjóðs fyrir árið 1958. Upplýstist þar, að fjár- dráttur Halldórs Arnar Magnús sonar, fyrr'um bæjargjaldkera, áxið 1958 hefur numið kr. 391 370,24. Við þá uppliæð má bæta kr. 105.522,95, b. e. upphæð sem hann borgaði í marz. Þannig nemur raunverulegur fjárdrátt ur Ha!bUvS kr. 496.893,19 á öllu árinu 1958. Auk þess er vitað um fjár- drátt hans á árunum 1956 og 1957, pti bað hefur ekki verið athugað til hlítar. enn þá. .— M-iklav um'æður og harðar deil ur urðu i.im þetta mál á fund- inum.. Fram kom tillaga frá Karli Gnðiónssvni þess efnis,. að víkip bæjarstióranum. Guð laugi Gíslasy,ni alþ Ingismanni, frá störf'im ' v'egna vanraskslu við eftirht með sjóðum bæj- arins. Frávísunartillaga var lögð fra->n af Sjálfstæðismönn- um og loVs önnur tillaga frá Karli um að bæ-jarstjórinn víki úr. ambæ'ti meðan i’annsókn málsins fai'i fram. Fiáyísunartillaga Sjálfstæð- ismajma vár samþvkkt með 6 atvæðum þeirra og Framsóknar mannsins. Síðari tillaga Karls var síðan felld með e+kvæðum sömu flokka. Halldór Örn Mágn ússon ”ar nefnilega ráðinn af Framsóknarmönnum á sínum tíma, þ. e. meðan meirihluta- stjórn Framsóknarflokksins og' ÞESSIR strákar voru að hlaða stóran bálköst á Klambratúni í fyrrakvöld en þóttu víst vera nokkuð langt til Gamlárskvölds og þeir uppskæru laun erfiðis síns, svo þeir kveiktu lítið bál, svona rétt til að sjá hvernig það liti út. Og í kvöld kveikja þeir svo í stóra kestinum sínum. FYRIRSJÁANLEGT var í gær, að róðrar mundu hefjast strax upp úr áramótunum, þar eð ekkert verkalýðsfélag hafði þá boðað vinnustöðvun. Hins vegar hafði ekkert enn verið endanlega ákveðið um fiskverð í gæi'kvöldi, er blaðið fór í prentun. Eins og Alþýðublaðið hefuv áður skýrt frá var fiskverðs- samningunum sagt upp og renna þeir út nú um áramótin. Var kosin átta manna nefnd til þess að fara með málið af hálfu sjómannasamtaka ASÍ. Nefnd þessi sat á fundum í gær bæði fyrir hádegi og eftir hádegi til jpess að ræða hvað gera skyldi nú um áramótin. Hafði endanleg ákvörðun ekki verið tekin í gærkvöldi en ekki var talið að koma mundi til vinnustöðvunar a. m. k. ekki í bráð, enda þarf viku fyrirvara til þess að boða vinnustöðvun. RÓÐRAR HEFJAST. Róðrar munu því hefjast af fullum krafti strax nú upp úr áx’amótunum og er það mik.ð atriði, að ekki skuli koma til stöðvunar. Kjör sjómanna og útvegsmanna eru einnig nú al- veg hin sömu og á síðustu vetr- arvertíð og á meðan engar ráð- stafanir hafa verið gerðar í efnahagsmálunum sitja menn. við sama borð og áður. Jólarésfagnaður ALÞÝÐUFLOKKSFÉ- LÖGIN í Reykjavík efixa til jólatrésfagxxaðar fyrir börn mánudaginn 4. ján- xíar kl. 3 e. h. í Iðnó.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.