Alþýðublaðið - 31.12.1959, Page 2
Otgefandl: Alþý8uflofckurmn. — Framkvœmdastjórl: Ingólfur Krtaqtnm.
— Ritstjórar: Benedlkt Grötidal. Gísll J. Ástþórsson og Helgi SæmundMO*
(éb.). — Fulltrúl ritstjómar: Sit'valdi Hjálmarsson. — Fréttastjórl: Bjoíj,
Wn GutSmundssoa. — Simar: 14 900 — 14 901 — 14 902 — 14 903 Aug»<
tngaslml 14 90S. — AOsetur: Alþyðuhúsið. — PrentsmlOie Alþýhubiaóaœ
Hverfisgata 8—10.
Áramót
ENN eitt ár er liðið.
1959 reyndist íslendingum að flestu leyti hag
stætt ár. Þrátt fyrir þung áföll í mannskaðaveðr-
um, verður dkki annað sagt, ,en árferði hafi verið
gott.
Aflabrögð voru með bezta móti og grasspretta víð-
ast viðunandi. Vinnufriður hélzt að heita má allt
árið, og skortur var á vinnuafli í mörgum greinum
atvinnulífsins. Dýrtíð var haldið í skef jum eftir al-
varlega hættu á óðaverðbólgu í byrjun ársins.
Árangurinn varð sá, að íslenzka þjóðin mun
aldrei á einu ári hafa framleitt meiri verðmæti.
Tekjur landsmanna voru því meiri en fyrr, og með
stöðugu verðlagi varð afkoma landsmanna betri en
nokkru sinni.
Þrátt fyrir þetta blasa við a'lvarlegar þjóðfé-
lagsmeinsemdir, sem ekki verður komizt hjá að
lækn^. Þeirri staðreynd verður ekki haggað, að
þjóðin í heild eyðir meiru en hún aflar og hefur
bjargað sér á miklum erlendum lántökum. Styrkja-
kerfi ti'l útflutningsatvinnuvega hefur haldið áfram
og enn reynzt meingallað. Alvarlegur gjaldeyris-
skortur hefur valdið truflunum í viðskiptalífi og
skapað þjóðinni geigvænlegt öryggisleysi, sem
getur, ef ekki verður að gert, stofnað sjálfstæði
þjóðarinnar í hættu.
Íslendingar hafa á árinu gert miikilvægar breyt
ingar á kjördæmaskipan sinni i áttina til jafnrétt-
is borgaranna um áhrif á stjórn landsins. Eftir þessa
breytingu og tvennar kosningar, sem leiddu til
nýrrar ríkisstjórnar, verður nú að taka hin alvar-
legu efnahagsvandamál föstum tökum og freista
þess að losna úr sjálfheldu bráðabirgðaaðgerða
um hver áramót. Jafnframt verður þjóðin að
tryggja sem bezt afkomu hinna efnaminni heimila,
að ekki sé minnzt á barnafjölskyldur, aldrað fólk
og .sjúkt.
Vandkvæði íslenzka lýðveldisins hafa verið
kölluð velgengnissjúkdómar. Vissulega er þjóðin
f jölmennari og heilbrigðari líkamlega en fyrr. Hún
hefur meira að bíta og brenna og lifir hinu ríku-
legasta menningarlífi. Allt þetta verður að meta
að verðleikum — og þakka fyrir það.
Einmitt vegna þess, að íslenzka þjóðin er í höf
uðatriðum heilbrigð og hugsandi menningarþjóð,
verður hún að sýna festu og vizku í leiðréttingu
þeirra meinsemda, sem henni er mest áhugamál að
lækna. Það mun henni vonandi takast í næstu fram
tíð.
Auglýsingasími
Alþyðublaðsins
)• er 14906
— 31. des. 1959 — Aljþýðublaðið
Helgi Sæmundsson læfuí’ af
ntstjórn Alhýðublaósins
HELGI Sæmundsson
lætur um þessi áramót af
ritstjórn Alþýðublaðsins
og hverfur til starfs sem
ritstjóri tímaritsins And-
vara og bókmenntaráðu-
nautur Menningarsjóðs.
Á fundi í miðstjórn Alþýðu-
flokksins í gær notaði formað-
ur flokksins, Emil Jónsson,
tækifærið til þess að færa
Helga þakkir fyrir langan
starfsferil hans við blaðið og
ágætt starf hans um langt ára-
b 1, síðustu fimm árin sem rit-
stjóra Alþýðublaðsins.
Helgi hóf blaðamannsstarf
sitt við blaðið fyrir 16 árum,
og hefur á þeim tíma unnið
flest þ_au störf, sem til falla á
ritstjórn eins dagblaðs, frá
fréttaöflun og prófarkalestri til
I ritstjórnar. Mestan þátt hefur
hann þó tekið í hinni pól tísku
blaðamennsku, og hefur hann
mikið skrifað um stjórnmálin
í ritstjórnargreinum og utan
lega þó bækur, og er í hópi
hinna viðurkenndustu bóka-
gagnrýnenda þjóðarinnar. Mun
hann í hinu nýja starfi snúa
sér sérstaklega að því sviði,
þar sem áhugi hans er hvað
mestur og þekking mikil.
Á þessum tímamótum færa
samstarfsmenn Helga við Al-
þýðublaðið, eldri og yngri, hon-
um bakkir fyrir langa og á-
nægiulega samfylgd í störfum
og óska honum heilla í hinu
nýia starfi.
Enda þótt Helgi hverfi frá
störfum við Alþýðublaðið mun
hinn skarpi nenni hans ekki
hverfa úr síðum blaðsins, því
Helgi hefur lofað að reynast
hiálnaamur lesandi os senda
blaðinu öðru hverju pistla til
birtingar.
Helgi Sæmundsson
þeirra. Þá hefur Helgi í mikl-
um og vaxandi mæli skrifað
um hvers konar listir, sérstak-
UM LEIÐ og ég hætti störf-
um við Aiþýðublaðið nú um
áramótin bið ég það fyrir kæra
kveðju til alli'a þeirra, sem ég
hef unnið með þessi sextán ár,
samverkamannanna við rit-
Framhald á 11. síðu
ýý Hátíðleg skrif um
áramót.
ýý Erfiðleikarnir og á-
tökin við þá.
Tvær sögur um gell-
ur, saltfisk og upp-
bætur.
ýý Þökk fyrir gamla árið
Gleðilegt nýtt ár.
annes
h o r n i n u
vildu hafa gert, en enginn gat
gert. Og það varð til þess að
traustið óx á stjórninni og
flokknum, sein lagði hana til,
með hverjum degi. Ef til vill
dregur það úr trausti á núver-
andi stjórn, að annar flokkur
skyldi koma til — og er það út
af fyrir sig furðulegt þegar tillit
er tekið til kjósendafylgis þeirra
flokka, sem að stjórninni standa.
EN AF ÞVI að allir munu
verða svo hátíðlegir í dag, þá
verð ég að sýna minn öfugugga-
hátt eins og stundum áður. Ég
ætla að skrifa nokkur orð um
gellur og saltfisk. — Ásýnd hlut
anna er margvísleg. Varla getur
auðvirðilegri fæðu en gellur,
samt geta þær verið góðar. Mað-
ur skyldi ekki ætla að gellur
gætu varpað birtu skilnings og
upplýsingar á ástand í þjóðfé-
lagi. Ég læt ykkur alveg um það
að draga ykkar ályktanir. En
gelluskrifin eru ekki ótímabær
ef það er satt, að ýmsir helztu
fyrirmenn þjóðarinnar liggi
undir feldi núna um hátíðirnar.
MAÐUR ÁTTI eina smálest af
gellum. Hann gat ekki borðað
þær allar og vildi því selja þær
til fisksala. Honum gekk illa sal
an. Að lokum rakst hann þó á
fisksala, sem vildi kaupa gell-
urnar fyrir fimm þúsund krónur
Framhald á 5. síðu.
I DAG eru allir skriffinnar
ákaflega hástemmdir. Þeir skrifa
um það blessaða ár, sem er að
líða — og reyna að sjá um næsta
ár. Við erum öll yfirleitt ánægð
með liðið ár, þó að margt mis-
jafnt hafi mætt okkur. Eigum
við ekki um stund að rifja npp
fyrir okkur þá erfiðleika, sem
hafa mætt okkur á árinu, sem
við höfum tekizt á við og sigrað?
Ef til vill veitir það okkur nokkr
ar ángæjustundir — og hvetur
okkur til manndóms og átaka á
því ári, sem byrjar á morgun. í
daglegri önn veitum við því ef
til vili ekki athygli hvers við
erum megnug, en þegar við
hugsum um það veitir það okkur
hugrekki og bjartsýni. Við er-
nm ef til vill alis ekki eins smá
og við héldum.
VIÐ SlÐUSTU ÁRAMÓT var
spáð heldur illa fyrir okkur. Ein
lit flokksstjórn minnsta flokks-
ins settist við stýrisvölinn og fáir
spáðu miklum afrekum. En allir
sannfærðust um, að henni hefði
tekizt að gera það, sem allir
eg ^jéSleikíiúskja!Isr!nn
s
MáGNÚS JÖHSSON
Kgl. óperasöngvari
syngar.
Borðpantanir í síma
35936 — 19636
S
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s