Alþýðublaðið - 31.12.1959, Blaðsíða 5
9
sinni áður, síðan víxlhækk-
unin byrjaði. Að vísu var
hér ekki komin nein endan-
leg eða varanleg lausn efna-
hagsvandamála okkar, en þó
má segja að þessi þáttaskil,
sem urðu í ársbyrjun 1959
hafi fært okkur verulega í
áttina, og gert lausn máls-
ins auðveldari heldur en
verið hefð; ef verðbólgan
hefði fengið að leika alveg
lausum hala, og setja allt
efnahagskerfi þjóðarinnar
úr skorðum. Þróun þessara
mála hafði verið uggvænleg
allt árið 1958 og þó mest
síðari hluta ársins. Þessi
þróuu var stöðvuð, að vísu
með allmikilli niðurgreiðslu,
eða um 125 milljónum
króna, ef miðað er v!ð allt
árið 1959, sem þó tókst að
afla án þess að grípa þyrfti
til almennra nýrra skatta —
og 5% niðurfærslu á laun-
um. Um raunverulega launa
lækkun á heildarlaunum
ársins 1959 frá árinu 1958,
var þó ekki að ræða, þar
sem hækkanir þær, sem orð-
ið höfðu á árinu 1958 gerðu
meira en að vega upp á
móti lækkuninni. Vinnufrið-
ur, stöðugt verðlag og kaup-
gjald og mikil atvinna ein-
kenndu árið 1959.
Ranglæti kjördæmaskip-
unarinnar var að verða óþol-
andi fyrir alla aðra en þá
sem nutu hags af ranglæt-
inu, en þeir virtust una því
hið bezta. Réttur manna til
fulltrúavals á Alþingi var
orðinn svo gífurlega mis-
munandi eftir búsetu, að við
vorkosn'ngarnar höfðu kjós-
endur í Seyðisfjarðarkaup-
stað' 19-faldan rétt miðað
við kjósendur í Gullbringu-
fékkst leiðrétt að þessu
sinni.
Afstaða stjórnarandstöð-
unnar til þessara mála
beggja var alleinkennileg og
lærdómsíík. Alþýðuflokkur-
inn og Sjálfstæðisflokkur-
inn höfðu ekki þá samanlagt
meirihluta nema í annarri
þingdeildinn: og gátu því
ekki komið málum fram ein-
ir,'ef s^jórnarandstaðan stóð
saman á móti, — en það
gerði hún ekki. Alþýðu-
bandalagið gekk með af-
greiðsiu kjördæmamálsins,
en Framsóknarflokkurinn
sat hjá við afgreiðslu efna-
hagsmálanna — og það
dugði til að koma málunum
fram. Stjórnarandstaðan hér
á land'. er annars ófeimin
við að ganga á móti málum
stjórnarflokka, og það
stundum lengra en góðu
hófi gegnir, en það sýnir
bezt hver ítök þessi mál
bæði áttu með þjóðinni að
stjórnarandstaðan í þetta
skipti tréysti sér ekki til að
sameinast gegn þeim. Þetta
álit þjóðarinnar kom líka
grein'lega fram í kosning-
unum í haust. Alþýðuflokk-
uvinn — einn ailra flokka
•— bætti yið kiörfylgi sitt —
í öllum kjördæmum —
meira en dæmi eru til í kosn-
ingasennum undanfarandi
ára. Hann jók fylgi sitt í
heild, frá vorkosningunum,
um 25%, í engu kiördæmi
minna en 10% og allt upp í
30%. Sýnir bess' fvlgisaukn
ing Alþýðuflokksins að
bióðin hefur skilið o<? metið
bá stefnu. sém flokkurinn
fylgdi í stjórnarstarfi sínu.
Þegar haustkosningarnar
vo”u afstaðnar baðst stjórn
Alþýðuflokksins lausnar.
og Kjósarsýslu. Af þessu
leiddi einnig mjög mikið
misræmi í fulltrúatölu
flokkanna, sem hlaut að
verða leiðrétt, ef þjóðin
ætti að geta við unað. Þó að
fullkomnu réttlæti hafi ekki
verið náð með breytingunni,
fékkst þó á þessu ófremdar-
ástandi ráðin mikil bót, eins
og útkoma haustkosning-
anna sýndi, en þá varð full-
trúatalan á Alþingi nokk-
urnveginn í réttu hlutfalli
við kjósendatölu flokkanna,
en m'sræmi er enn allmikið
á milli staða, sem ekki
stjórnarinnar yrði í þeim
málum, sem flokkurinn hef-
ur talið efst á baugi, og mest
aðkallandi að leysa.
Stefna núverandi ríkis-
stjórnar, sem samkomulag
varð um miíli flokkanna, er
í stuttu ffiáli þessi:
1. að koma efnahagsmálum
þjóðarinnar á heilbr'gð-
an grundvölí.
2. að endurskoða trygging-
arlöggjöfina með það fyr-
ir augum að trygginga-
bæturnar verði hækkað-
ar verulega.
3. að fella niður tekjuskatt
af venjulegum launatekj-
um.
4. að útvega húsnæðismála-
stjórn aukið starfsfé til
útlána til íbúðarhúsa-
bygginga.
5. að láta gera þjóðhagsá-
ætlun fvrir þjóðarhúskap
inn allan, að sínu leyti
eins og fjárlögin eru
hvert ár áætluð um tekj-
ur og gjöld rík’ssjóðs.
Öll eru þessi mál þýðing-
armikil mjög og hafa úrslita
áhrif á afkomu alls almenn-
ings í landinu. Ef vel tekst
til um lausn þeirra allra,
má Alþýðuflokkurinn og
umbjóðendur hans vel við
una, því að öll eru málin í
fremstu röð þeirra mála,
sem flokkurinn fyrr og síðar
hefur beitt sér fyrir.
Efnahags-
málin
UM þau mál, sem talin eru
und.r liðunum 2.—5. í
stefnuskrá núverandi ríkis-
Hún hafði lokið þeim verk-
efnum, sem hún í upphafi
ákvað að vinna að, og taldi
eðlilegt að melrihlutastjórn,
sem hefði öruggan þing-
meirihluta að baki, tæki við,
enda verkefnin ærin.
Alþýðuflokkurinn og Sjálf
stæðisflokkurinn gengu þá
saman til stjórnarmyndun-
ar og tók sú stjórn við sama
daginn og Alþingi kom sam-
an til funda, 20. nóv. s. 1. —
Alþýðuflokkurlnn hefur
jafnan, er hann hefur tekið
þátt í ríkisstjórn, látið það
ráða úrslitum hver stefna
stjórnar þarf ekki að fjöl-
yrða, en öðru máli er að
gegna um fyrsta liðinn, að
koma efnahagsmálum þjóð-
arinnár á heilbrigðan grund-
völl.
íslenzka þjóðin hefur nú
um árabil, sem heild, eytt
meiru en hún hefur aflað.
Árlegar lántökur 5 síðustu
árin hafa numið að meðal-
tali um 200 milljónum
króna á ári, eða 1000 mill-
jónum á 5 árum. Þetta, sam-
fara sívaxandi verðbólgu,
hefur valdið því m. a. að trú-
in á hinn íslenzka gjaldeyri
hefur farið síminnkandi.
Engir gjaldeyrisvarasjóðir
eru lengur til, svo að Iítil-
fjörleg stöðvun í sölu afuiða
okkar til útlanda, eins og nú
í haust, veldur erfiðleikum,
sem vart viiðast viðráðan-
legir. Slíkt ástand er óþol-
and og gersamlega óviðun-
andi. Það bíður hinnar nýju
ríkisstjórnar því mikið og
vandasamt verk að leysa úr
þeim erfiðleikum, og veltur
á miklu að þjóðin taki þeim
ráðstöfunum, sem nauðsyn-
legar eru til að ráða bót á
þessum vanda, með skiln-
ingi.
Hina óðu verðbólgu ársins
1958 tókst að stöðva á ár-
inu, en vand'nn er samt ær-
inn. Efnahagskerfi það, sem
við nú búum við byggist að
verulegu levti á því að lán-
tökur erlendis haldi áfram,
eða að ella verði skattar og
framlög í útflutningssjóð
stórhækkuð. Ríkisstjórnin
hefur undanfarnar vikur,
með aðstoð sérfræðinga
sinna unnið að því að finna
leið út úr ógöngum þessum,
en þar v'rðist ekki margra
góðra kosta völ. Hvað sem
því líður verður að horfast
í augu við erfiðleikana. og
ráðast að þeim með fullu
raunsæi, ef viðunandi árang
ur á að nást. En á það ber
einnig að líta. að möguleik-
ar okkar til góðiar og batn-
andi afkomu í framtíðinni
eru miklir, þó að eitihvað
verði að draga saman seglin
á meðan ver ð er að koma
því í lag sem úrskerðis hefur
gengið á mörgum undan-
förnum árum.
Árið 1960 verður örlasa-
ríkt ár. Þá verður úr því
skorið hvort nauðsynlegar
umbætur í þessu efni takast
vel eða miður vel, en að
þær verði að takast á ein-
hvern hátt, fvrr eða síðar,
hefur verið augljóst nú um
alllangan tíma.
>4/jbýðu-
flokkurinn
ALÞÝÐUFLOKKURINN
stendur, við þessi áramót,
styrkari og samhentari en
hann hefur verið oftast áð-
ur. Alger einhugur ríkir inn-
an flokks'ns um stefnumál
hans og starfsaðferðir, og
fleiri og fleiri gera sér ljóst
að úrræði flokksins og við-
brögð hans við vandamálum
þjóðarinnar horfa til heilla
fyrir allan almenning í land
inu, og eru líklegri til þess
en úrræði annarra flokka að
skapa hér heilbr'gt og vel-
megandi þjóðfélag, þar sem
hinum veiku og smáu er
veitt aðstoð til að lifa mann-
sæmandi lífi og arðinum af
þjóðarbúskapnum réttlát-
lega skipt á milli þegnanna.
Um þetta ber vitni úlkoman
úr kosningunum síðustu, og
Framhald af 2. síðu.
og gellusalinn sló til. En fisk-
salinn vildi láta böggul fyigja
skammrifi. Hann bað gellusal-
ann að skrifa reikning upp á
tvær smálestir af saltflski. Það
gerðí gellusalinn og fékk síðan
sínar fimm þúsund krónur. -—
Fisksalinn. fór síðan tii útflutn-
ingssjóðs með reikninginn og
fékk 12 þúsund krónur í upp-
bætur út á „saltfiskinnL
BIFREIÐARSTJÓRI austan
úr sveitum kom til saltfisksala
og bað um einn pakka af salt-
fiski, sem hann ætlaði að fara
með á heimili fyrir austan. Fisk-
salinn kvað það sjálfsagt, lét ná
í saltfiskspakkann og afgreiddi
bílstjórann. Þegar bílstjórinn
tók upp veski sitt og ætlaði að
fara að borga, sagði útgerðar-
maðurinn: ,,Nei, vinur. Fiskinn
máttu eiga, en gefðu mér reikn-
ing fyrir því að þú hafir keypt
af mér 900 kg af salífiski og
undirritaðu hann.“ Bílstjórinn
glápti á fisksalann, en gerði svo
eins og hann bað. Fisksalinn íór
með reikninginn til útflutnings-
sjóðs — og fékk þar fimm bús-
und krónur í uppbætur á hirn
,,selda“ saltfisk.
ER ÞETTA EKKI sæmileg
áramótahugleiðing þó að hún sé
ef til vill ekki hátíðleg? — Það
er bezt að enda hana með þv£
að þakka ykkur fyrir lesturinn á
þessu árj og óska ykkur öllnm
mikilla uppbóta á stritið á því
ári, sem byrjar á morgun.
Fjárdrátlur
Framhald af 1. siðu.
o? rpði manninn upp á sitt ein
dæmi.
Haúdór Örn tók við stjóm
Kau.pfélasý ‘Vestmannb.eyja i
bvríun 1959. Þar fer nú fram
endm'skoðun á fjárre'ðum fé-
lagsins, en ekki er vitað, bve
langt hún er komin. Hins veg
p” er almælt í bæmiro. að bar
sé um gífurleg fjársvik að
ræða.
Halldó" hefur iátað allt, sem.
fram hefur komið os á hann hef
ur sannazt til þessa. en ekki
mpira. Hanr\ er íJafnfirðinsnr
pð ætt. maður mn brítugt. Fékk
hrnn levfí til að fara héðan úr
bænum um jólin. — P. Þ.
sú kjörfylgisaukning, sem
flokkurinn náð' þá. — TTm
það ber líka vitni hin stöð-
ugt vaxandi útbreiðsla blaðs
flokksins á þessu ári, en hún
hefur orðið meiri en hinir
bjartsýnustu gá+u gert sér
voni" um. Ég vil nota þetta
tækifæri tíl þess að færa öll
um meðlimum flokks’ns,
idnum hans os velunnurum
hngheilar þakkir fýrir beirra
þátt í vaxandi sengi flokks-
ins. Þeim, oa' öllum íslend-
ingum, óska ég árs og frið-
ar á árinu sem nú er að
bvrja. hamingju og hag-
sældar.
Gleðilegt ár.
Emil Jónsson.
Alþýðublaðið — 31. des. 1959 5