Alþýðublaðið - 31.12.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 31.12.1959, Blaðsíða 6
Gamla Bíó Sími 11475 Jólamynd 1959: /iÍ0* m MGM {fl*y"‘ f' presents sfarríng LESLIE CARON MAURICE CHEVALIER LOUIS JOURDAN Sýnd á nýársdag kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: TOM OG JERRY GLEBILEGT NÝÁR! Hafnarfjarðarbíó Sími 50249. Karlsen stýrimaður SAGA STUDIO PRÆSENTEREf % DEN STORE DANSKE FARVE FOLKEKOMEDIE-SUKCES frit eftcr »SIYRMfltlD KARLSEffS FLAMMEI Sscenesat af AHNELISE REEMBERG meoi DOHS.MEYER • DISCH P.ASSER OVE SPROG0E * FRiTS BELMUTH p E8BE IRNGBERG 09 manife fiere „En Tulátœífer- m'ssmie ALLE TlDERS DANSK-E Sérstaklega skemmtileg og við- burSarík, ný, dönsk litmynd er gerist í Danmörku og Afríku. — Aðalhlutverk leika þekktustu og skemmtilegustu leikarar dana: Frits Helmuth, Dirch Passer. í myndinni koma fram hinir frægu „Four Jacks“. Sýnd á nýársdag kl. 5 og 9 og sunnudag kl. 5 og 9. Nýja Bíó Sími 11544 Það gleymist aldrei. (An Affair To Remember) Hrífandi fögur og tilkomumikil ný amerísk mynd, byggð á sam- nefndri sögu sem birtist nýlega sem framhaldssaga í dagblaðinu Tíminn. Aðalhlutverk: Cary Grant, Deborah Kerr, Mynd sem aldrei gleymist. Sýnd á nýársdag kl. 5, 7 og 9. SÍN ÖGNIN AF HVERJU Fjörugt og fjölbreytt smámynda safn, 2 Chaplinmyndir, teikni- myndir og fl. Sýnd á nýársdag, laugardag og sunnudag 2. og 3. janúar kl. 3. Sala aðgöngumiða hefst kl. 1 e. h. alla dagana. GLEBILEGT NÝÁR! Sími 22140 Sýnd á nýársdag. Danny Kaye — og hljóm- sveit. (The five pennies) Hrífandi fögur, ný, amerísk söngva og músíkmynd í litum. JÓI STÖKKULL Með Jerry Lewis. Sýnd kl. 3. GLEÐILEGT NÝÁR! rgl r r 7T *7 r r 1 ripohbio Sfmi 11182 Sýnd á nýársdag Frídagur í París. (Paris Holiday) Afbragðsgóð og bráðfyndin ný amerisk gamanmynd í litum og CinemaScope, með hinum heims- frægu gamanleikurum, Fernand el og Bob Hope. Bob Hope, Fernandel, Ánita Ekberg, Martha Hyer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: HOPALONG CASSIDV SNÝR AFTUR GLEÐILEGT NÝÁR! Danny Kay, Barbara Bel Geddes, Louis Armtsrong. I myndinni eru sungin og leikin fjöldi laga, sem eru á hvers manns vörum um heim allan. Myndin er aðeins örfárra mán- aða gömul. kl. 5, 7 og 9. OoO STRÍÐSHETJAN Norman Wisdom. Sýnd kl. 3. GLEÐILEGT NÝÁR! MÖDIXIKHÚSID EDWARÐ, SONUR MINN Sýning laugardag kl. 20. JÚLÍUS SESAR Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin í dag, gamlársdag, frá kl. 13.15 til 16. Lokuð nýársdag. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 dag- inn fyrir sýningardag. GLEÐILEGT NÝÁR! •fAFSABFtft&í Hafnarbíó Sími 16444 Sýnd á nýársdag. Ragnarök (Twilight for the Gods) Spennandi, ný, amerísk stór- mynd í litum, eftir skáldsögu Ernest K. Qaun, sem komið hef- ur út í íslenzkri þýðingu. Rock Hudson, Cyd Charisse. Sýnd kl. 5, 7 og 9. —o— Á KÖLDUM KLAKA Abbott og Costello. Sýnd kl. 3. GLEÐILEGT NÝÁR! Kópavogs Bíó Sími 19185 Sýnd á nýársdag Glæpur og refsing (Crime et chatiment) Stórmynd eftir samnefndri sögu Dostojevskis í nýrri franskri út- gáfu. Myndin hefur ekki áður verið sýnd á Norðurlöndum. •— Aðalhlutverk: Jean Gabin Marina Vlady Ulla Jacobson Bernard Blier Robert Hossein Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. —o— NÓTT í VÍN Sýnd kl. 5. SYNGJANDITÖFRATRÉÐ Gullfallegt Grimmsævintýri frá D.E.F.A. í Agfalitum með ís- lenzkum sliýringum Helgu Val- týsdóttur. Barnasýning kl.'3. Aðgöngumiðasala frá kl. 1. Góð bílastæði. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11. GLEÐILEGT NÝÁR! Austurbœjarbíó Sími 11384 Sýnd á nýársdag Heimsfræg verðlaunamynd: SAYONARA’ Mjög áhrifamikil og sérstaklega falleg ný amerísk stórmynd í lit- um og Cinemascope, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Jam- es A. Miehener og hefur hún komið út í ísl. þýðingu. Marlon Brando Miiko Taka Sýnd á nýársdag kl. 7 og 9.30. Athugið breyttan sýningartíma Venjulegt verð. SIMI 50-184 Sýnd á Nýársdag. Undirsuðræmim páimum Heillandi hljómlistarmynd í litum, tekin á Ítalíu. Aðalhlutverk: TEDDY RENO (vinsælasti dægurlagasöngvari ftalíu). HELMUT ZACHARIAS (bezti jazz-fiðluleikari Evrópu). BIBI JOHNS (nýja sænska söngstjarnan) Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. Brúðarránið Spennandi amerísk mynd Sýnd kl. 5. Rock Hudson. Skraddarinn hugprúði Hulda Runólfsdóttir leikkona skýrir mvndina. Sýnd kl. 3. Gleðilegt nýár ! r RAUÐI RIDDARINN Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5. Ný Roy-mynd: ROY f HÆTTU Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1 e. h. GLEÐILEGT NÝÁR! Stjörnubíó Simi 18936 Z A R A K Fræg, ný, ensk-amerísk mynd í litum og CinemaScope, um hina viðburðaríku ævi harðskeyttasta útlaga Indlands, Zarak Khan. Victor Mature, Anita Ekberg, Michael Wilding. Sýnd á nýársdag kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Barnasýning kl. 3: LÍNA LANGSOKKUR GLEÐILEGT NÝÁK! K A * KHAK1 31. des. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.