Alþýðublaðið - 31.12.1959, Blaðsíða 11
/r
TILKYN
frá Innflutningsskrifsiofunni.
Innflutningsskrifstofan vekur athylj á, að öll fjár-
fetetingarleyfi falla úr gildi 31. desember.
Umsóknir um endumýjanir og ný leyfi þurfa að ber-
ast fyrir 15. janúar eða vera póstlagðar í síða>sta
lagi þann dag.
Reykjavík 30. desember 1959.
Innflutningsskrifstofan.
Deutscher Weihnachfsgoltesdiensf
am Sonntag, dem 3. Januar 1960, um 14 Uhr
in der Domkirche in Reykjavík.
Die Weihnaehtsandacht hált Dompropst Jón AuSuns.
. — An der Orgel Dr. Páll ísólfsson. — Der Chor der
Domkirche singt deutsche Weihnachtslieder. Der
Gottesdienst wird nicht im Rundfunk úbertragen.
Alle sind herzlich elngeladen.
H.—R. Hirsichfeld
Botschafter
der Bundesrepublik Deutschland
Ibúðir í bæjarbyggingum
Bæjarráð hefur ákveðið að auglý'sa eftir um-
sóknum þeirra, er óska eftir að koma til greina,
þegar seldar eru íbúðir í bæjarbyggingum, er bæj-
arsjóður kaupir, skv. forkaupsrétti sínum. Hér er
fyrst og fremst um að ræða íbúðir í Bústaðahverfi.
Umsóknareyðublöð eru afhent í skrifstofu
húsnæðisfulltrúa, Hafnarstræti 20, sem gefur nán-
ari upplýsingar, og skal umsóknum skilað fyrir
10. janúar næstk.
Umsókn þessi gildir tii 31. des. 1960. Eldri
umsóknir eru úr gildi fallnar.
* Reykjavík, 29. des. 1959.
Borgarst jóraskrif stof an.
fyrir 1. ársfjórðung 1960, fer fram í Góðtempl-
arahúsinu næstk. mánudag, þriðjudag og mið-
vikudag, 4., 5. og 6. janúar ki. 9—6 alla dagana,
Seðlarnir verða afhentir gegn stofn-
um af fyrri s'kömmtunarseðlum greinilega á-
rituðum.
Ú thlutunar skrjf stof a
Reykjavíkur.
Hvað gerist!
Framhald af 16. síðu.
^ Til tunglsins? Mjög lík-
legt er, að fyrir 1970 komist
fyrsti maðurinn lifandi út í
geiminn og vel má vera, að
fyrsti maðurinn komist til
tunglsins. Líkur eru á. a® báð-
ir verði Rússar.
^ Hafrannsóknir. Þótt
menn sæki út í geiminn, er
margt órannsakað á jörðunni,
ekki sízt höfin og hafsbotnar.
Verður lögð stóraukin áherzla
á slíkar rannsóknir, sem munu
koma fiskveiðiþjóðum að
miklu gagni, þegar fram líða
stundir. Að öðru leyti eru
stærstu svæði jarðarinnar,
sem enn eru ekki fullkönnuð,
á Suðurskauti, og verður þar
haldið áfram mikilli vísinda-
starfsemi.
ÍC Heilbrigði. Miklar fram-
farir verða enn í baráttunni
við þá sjúkdóma, sem mest
hrella mannkynið, sérstaklega
í vörnum gegn krabbameini og
hjartasjúkdómum. En nútíma
líf virðist fylla skörðin jafn-
óðum með nýjum kvillum, i—
svo að óvíst er, hvort heilsu-
far hinna efnaðri þjóða batn-
ar verulega, þótt hinar fátæk-
ari þjóðir muni komast langt
yfir ófarinn veg. Lögð verður
mikil áherzla á að fnna nýjar
og fullkomnar leiðir til að tak-
marka viðkomu mannkynsins,
sem er uggvænlega mikil.
'fc Lífskjörin. Þau geta orð-
ið betri þennan áratug en
nokkru sinni fyrr. Framleiðsla
mun aukast með aukinni
tækni, laun hækka og vinnu-
tími styttist. Á vesturlöndum
verða tómstundir vaxandi
vandamál, og munu ferðalög
aukast mikið, íþróttir eflast Og
skemmtanalif verða meira en
fyrr —• ekki síður austan
tjalds en vestan.
Lífshamingjan? Verður
hún meiri en fyrr, þrátt fyrir
aukin veraldleg gæði? Því
verður lesandinn að svara
sjálfur.
Helgl Sæmundsson.
Framhald af 2. síðu.
stjórn blaðsins, afgreiðslu og
auglýsingar og í prentsmiðju.
Ég á margar hugljúfar minn-
ingar um samstarfið við þetta
ágæta fólk, og þeirra mun jafn
an gott að minnast.
Auðvitað hef ég kynnzt fjöl-
mörgum af lesendum og vinum
Alþýðublaðsins þessi ár. Einn
ig þeim sendi ég kveðju og
árnaðaróskir af þessu tilefni.
Jafnframt þakka ég forustu-
mönnum Alþýðuflokksins sam
vinnuna við þá, en hún hefur
alltaf verið eins og bezt verð-
ur á kosið af þeirra hálfu. Og
mér er mikið ánægjuefni að
vita hón lesenda og velunnara
Alþýðublaðsins stærri og sam-
heutari en "okkru sinni áður.
Aíjjýðublaðið gengu,r sannar-
lctra til móts við heillaríka fram
tíð, Ég óska því gæfu og gengis
í, dreng^egrri baráttu fyrir góð
um málstað.
Helgi Sæmundsson.
Gleðilegí nýár!
óskum öllum
viðskipíavinum
vorum góðs gengis
á komandi ári.
1
1
t
í
i
Brunabótafélag íslands
Gleðilegf nýár!
Þökk fyrir liðna árið.
Bæjarbíó,
Hafnarfirði.
Alþýðublaðið — 31. des. 1959