Alþýðublaðið - 31.12.1959, Side 12

Alþýðublaðið - 31.12.1959, Side 12
Í'N JAPANSK KUNSTNER [/ulkanan Fusijama, japans hmjesh bjerg (3792 m) i hvis krater hundre- v _ •ier af ulykkelige etsheoáe har sagl daden, blev malet i dei uendelige *f ' ‘ Z iandets starste kunstner, Hoku- sai (1ÍSQ-18H9). Skonthan teg r,ede glimrende a/Ierede som barn, mStte han /ænge ernære sig usdatsælge peber og kalen- dere pi gaden, og selvda hans naturalistiske, humarfgldte kunst haude gjort ham beramt, (fente han kun lidt og gik hele 'lijet klædt somen bonde. Oa han 69 ér gamme/ skul/e do, sagde han: Haude jegblbt haft 5 ar til, kunnejeg være bleuet en stor kunstner. (Næste: Da Japan Sbnedes ) JAPANSKUR UI3TAMAÐUR Eidfjallið Fusijama er hæsta fjalla Jap- ans (3792 m) og I gíg þess hafa hundruð.ó- hamingjusamra elskenda leitað dauðans. Fjallið hef- ur verið málað óendanlega af mesta listamanni lands- ins, Hokusaj (1760—1849). Þótt hann væri þegar sem barn frábær teiknari, varð hann um langan aldur að hafa ofan af fyrir sér með því að selja krydd á göt- um úti, og jafnvel eftir að hann var orðinn frægur vegna hinnsr natúralistísku og gamansömu listar sinnar vann hann sér lítið inn og gekk alla sína ævi klæddur sem bóndi. Þegar hann var að dauða kominn, 89 ára að aldri, sagði hann: Hefði ég aðeins haft 5 ár í viðbót, hefði ég getað orðið mikill listamaður. (Næst: Þegar Japan opnaðist.) MEÐ velmiðuðum skotum reynir Summerville að halda lögreglumönnunum í fjar- lægð. En hann hefur líka að- varað Bencroft og Richards og kallar fyrirskipanir til þeirra. „Gætið þess, að þeir finni ekki fangana!" hrópar hann, „farið með þá niður í leynikjallarann.“ Þjónninn og bóndinn fara með fangana út úr herberginu og neyða þá til að fylgja sér til annars hluta kastalans. Það er dimmt og rakt hér og Frans hefur ekki hugmynd um, hvað nú á að ske. Þá þrýstir Bancroft á hnapp, sem falinn er að þilju- baki. Vel leyndar dyr opn- ast og þeir koma nú inn það- an sem tröppur liggja niður í kjallarann. „Mér þykir það afskaplega leiðinlegt, herrar mínir,“ segir Bancroft skæi- brosandi, „að ég skuli ekki geta boðið upp á meiri þæg- ini, én þið verðið fyrst um sinn að láta ykkur nægja kjallarann.“ — Geturðu ekki farið fyrir m'g í kjörbúðina. Ég gleymdl Siggu litlu. wjHf p. i 8 B WÓopenhogén íílliWl'//ílflíi 'r mit'if 1,1 '‘‘ii r , m 1 í !7 1 IA : I I I I I !, V \ ’Bm ÉáíTTta Si mm /39 P-la B» 6 Copenhaaan' QJfet GRÁNNARNIR — Pabbi skammast, ef blöðin blotna, mamma skammast, ef við erum blaut - það verður sem safft pabbi í dag,Júmbó. — Getur það virkilega ekki borgað sig að kaupa svolítið dýrara garn, sem EKKI hleypur við þvott? HEILABRJOTUR Hvernig er hægt að setja upp tölurnar frá 1—9 (að báðum meðtöldum) í brot, sem má stytta í Vs? Lausn heilabrjóts í dag- bók á 14. siðu. MEIRA ÚLENS OO GAMAN 12 — 31. des. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.