Alþýðublaðið - 31.12.1959, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 31.12.1959, Qupperneq 14
Sendum viðskiptavinum vorum um ailt land beztu nýársóskir og þökkum viðskiptin á árinu ☆ íslenzk-erlenda Garðastræti 2 Símar 15333 og 19698 Fimmíudagur, 31. desember: (Gamlársdagur). 12.50-14.00 „Á frí vaktinni“. 18.00 Aftansöngur í D.ómkirkjunni — Prestur: Séra Ósk ar J. Þorláksson. Organleikari: Dr. Páll ísólfsson. •—■ 19.10 Tónleikar: Söngfélag verka- lýðssamtakanna syngur undir stjórn Hallgríms Helgasonar. b) Frá Musica sacra tónleikum í Dómkirkj- unni 8.. okt. s. 1.: Lög eftir Jónas Tómasson. 20.20 Ávarp forsætisráðherra, Ólafs Thors. 20.40 Lúðrasveit Reykjavík- ur leikur. 21.10 Lög ársins. 21.40 „Höldum gleði hátt á lofti“: Tryggvi Tryggvason og sexmenningar hans syngja gömul alþýðulög; Þórarinn Guðmundsson leikur undir á píanó. 22.00 Veðurfregnir. ■— ,,I gamni og græzkulausri al- vöru“: Leikþáttúr og vísna- söngur. 23.00 Harmonikuhlj. Georgs Kulp leikur. 23.30 Annáll ársins (Vilhj. Þ. Gísla- son útvarpsstj.). 23.55 Sálm- ur. — Klukknahringing. Ára- mótakveðja. ■— Þjóðsöngur- inn. — (Hlé). 00.10 Danslög, þ. á. m. leikur danshljómsveit Björns R. Einarssonar. Söngv ari: Ragnar Bjarnason. 02.00 Dagskrárlok. Föstudagur 1. janúar: (Nýársdagur). 10.45 Klukknahringing. — Nýárssálmar. 11.00 Messa_ í Dómkirkjunni (Biskup ís- lands, herra Sigurbjörn Ein- arsson prédikar; séra Jón Auð uns dómprófastur þjónar fyr- ir altari. 13.00 Ávarp forseta Íslands (útvarpað frá Bessa- stöðum). — Þjóðsöngurinn. 14.00 Messa í Neskirkju (Dr. theol Bjarni Jónsson vígslu- biskup prédikar; séra Jón Thorarensen þjónar fyrir alt- ari. 15.15 Kaffitíminn. 16.00 Veðurfregnir. — „Hvað hafið þér lesið um hátíðirnar?: Vil hjálmur Þ. Gíslason útvarps- Framhald af 13. síðu. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur Jólatréskemmtun fyrir börn. verður haldin mánudaginn 4. jan. 1960 kl. 3 e. h. í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu flokksins í Alþýðuhúsinu á laugardag og mánudag og í Alþýðubrauðgerðinni Laugaveg 61. — Verð kr. 30.00. Alþýðufiokksfélag Reykjavíkur. N S S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s c Messur Háteigssókn: Áramótamessur í hátíðasal Sjómannaskól- ans. Gamlársdagur: Aftan- söngur kl. 6 síðd. Nýársdag- ur Messað kl. 2,30 síðd. Sr. Jón Þorvarðarson. Hallgrímskirkja: Gamlárs- kvöld: Aftansöngur kl. 6 síðd. Séra Lárus Haldórs- son. Nýársdagur: Messað kl. 11 árd. Séra Sigurjón Árna- son. Messað kl. 2 síðdegis. Séra Lárus Halldórsson. — Sunnudagur 3. jan.: Messað kl. 11 árd. Séra Lárus Hall- o'órsson. Kaþólska kirkjan: Nýársdag- ur kl. 8,30 og kl. 10 Lág- messur. Kvöldmessa kl. 6 s. d. Sunnudagur 3. jan.: Lág- messa kl. 8,30. Hámessa og prédikun kl. 10 árd. Laugarneskirkja: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 6 e. h. Séra Jóhann Hannesson prófessor prédikar. Nýárs- dagur: Mesas kl. 2,30 e. h. Séra Garðar Svavarsson. Neskirkja: Á gamlársdag: — Aftansöngur kl. 6. Á nýárs- dag: mesað kl. 2. Séra Bjarni Jónsson vígslubisk- up messar. Sunnudaginn 3. jan.: Barnamessa kl. 10.30. Séra Jón Thorarensen. Hafnarfjarðarkirkja: Gaml- árskvöld: Aftansöngur kl. 6. Nýársdagur: Messa kl. 2. Besasstaðir: Gamlárskvöld: Aftansöngur kl. 8. Nýársdag ur: Messa kl. 4. Séra Garð- ar Þorsteinsson. Keflavíkurprestakall: Gaml- árskvöld: Ytri Njarðvík: — Aftansöngúr kl. 6. — Kefla- víkurkirkja: Aftansöngur kl. 8,30. Nýársdagur: Ytri- Njarðvík: áramótaguðsþjón usta kl. 2 e. h. —- Keflavík- urkirkja: Kl. 5 e. h. Aðventkirkjan: Gamlársdag: áramótaguðsþjónusta kl. 23.30. Nýársdag: guðsþjón- usta kl. 5 síðd. og 2. jan. — laugardag, guðsþjónusta kl. 11 f.h. Fríkirkjan: Gamlársdagur: — Aftansöngur kl. 6. Nýárs- dagur: Messa kl. 2. Sunnu- dagur 3. jan.: Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Dómkirkjan: Gamlársdagur: Aftansöngur kh 6. Séra Ósk ar J. Þorláksson. Nýársdag- ur: Messa kl. 11 f.h. hr. Sig- urbjörn Einarsson biskup prédikar. Sr. Jón Auðuns, dómprófastur þjónar fyrir altari. Messa kl. 5 sr. Óskar J. Þorláksson. Sunnudagur 3. jan.: Messa kl. 11. sr. Ósk ar J. Þorláksson. Messa kl. 2. sr. Jón Auðuns. (þýzk messa). Elliheimilið: Gamlársdagur: Messa kl. 2 e. h. Séra Þor- steinn Björnsson, Fríkirkju prestur prédikar. Nýársdag- ur: Messa kl. 10 árd. Séra Sigurbjörn Á. Gíslason. Bústaðaprestakall: Gamlárs- dagur: Aftansöngur í Háa- gerðisskóla kh 6. Nýársdag- ur: Messa í Kópavogsskóla kh 2. Sunnudagur 3. jan.: Barnasamkoma í Félags- heimiii Kópavogs kl. 10.30 f.h. Séra .Gunnar Árnason. Fríkirkjan í Hafnarfirði: —. Gamlárskvöld: Aftansöngur kh 6. Nýársdagur: Messa kl. 2. Séra Ingólfur Þorvalds- son frá Ólafsfirði prédikar. Séra Kristinn Stefánsson. Kirkja Óháða safnaðarins: — Gamlársdagur: kl. 11,50 e.h. áramótasálmur og klukkna- hringing kh 12. Nýársdagur: Messa kl. 3,30 e. h. Séra Em il Björnsson. Veðriðs 4 ' Norðan gola eða kalði víða léttskýjað. Frost 3—6 stig. Næturvarzla vikuna 26. des. til 1. jan. í Laugavegsapó- teki, sími 2-40-45. Helgidaga varzla á nýársdag verður 1 Vesturbæjarapóteki, — sími 22290. -o- Bréfaskipti: — Hver vill skrif ast á við: Mitsumasa Iwao, Farukawa Ojin-Village, Tokashima-Presecture, Japan. -o- Jólatrésskemmtun Óháða safn aðarins verður í Kirkjubæ, sunnud. 3. jan. kl. 3 e. h. —■ Aðgöngumiðar afhentir x verzlun Andrésar að Lauga- vegi 3. -o- Kvenfélag Háteigssóknar býð ur öldruðum konum í Há- teigssókn á jólafund félags- ins í Sjómannaskólanum, þriðjudaginn 5. janúar kl. 8,30 stundvíslega. Væntir fé lagið þess, að sem flestar geti komið. Meðal þess, sem fram fer, er að Vigfús Sig- urgeirsson sýnir kvikmynd og Andrés Björnss. les upp. Þá verður sameiginleg kaffi drykkja. -o- Er til viðtals í Hallgríms- kirkju daglega kl. 6—7 e. h. Á öðrum tímum í síma 15937. Séra Lárus Halldórs- son. -o- Listasafn Einars Jónssonar, Hnitbjörgum, er lokað um óákveðinn tíma. -o- Lausn Heilabrjóts: 2973 14865 áfskorm ódýr blóm til nýársgjafa — Kr. 20. — búntið. Körfur og skálar, mjög ódýrt. Bléma- og grænmetismarkaðurinn Laugavegi 63 Sími 16990. — 31. des. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.