Alþýðublaðið - 05.01.1960, Blaðsíða 3
tunnur
til Sandgerðis
IWWWWWMWWWWWMV
NÝJA varðskipið okkar,
| Óðinn, sem byggt hefur ver
| ið í Álaborg í Danmörku,
| verður afhent 8. janúar nk.
Varðskipið er nú full-
smíðað og verður því siglt til
reynslu eftir afhendinguna.
Ekki er enn fullvíst, hvenær
skipið kemur til íslands, en
það verður sennilega seinni-
hluta mánaðarins.
MMHHtMUWMtUMUHUMUI
. mesta
fiskútflutn.þióðin
SAMKVÆMT upplýsingum | af FOA — Matvæla og land-
úr Fiskveiðiárbók FOA, Mat-1 búnaðarstofnun Sameinuðu
væla- og landbúnaðarstofnunar þjóðanna — Fiskveiðiskýrslur
Sameinuðu þjóðanna var Nor- árbókarinnar ná að þessu sinni
egur mesta fiskútflutnings- yfir tímabilið frá 1953 til og
land heims sl. ár, næst kom með 1958. Alls nam fiskaflinn
Japan, þá Kanada en síðan ís-
land í fjórða sæti.
Hér fara á eftir nokkrar upp
lýsingar úr bókinni:
Fiskaflinn í heiminum —
ér opinberar skýrslur ná til —
jókst á s. 1. ári samtals um 3,5
milljónir smálestir miðað við
aflamagnið 1957. Þessar upplýs
ingar og aðrar, sem hér fara á
eftir er að finna í nýútkominni
fiskveiðaárbók, sem gefin er út
WWWWtMWWWMWWMMMW
Sérþekking
metin!
FLUGMÁLARÁÐ-
HERRA skipar tvo menn
í flugráð. Skulu þeir menn
Iögum samkvæmt, hafa
sérþekkingu á flugmálum.
Annar þessara manna er
Agnar Kofoed Hansen og
dregur enginn í vafa að
hann hafi sérþekkingu á
flugmálum. Hinn fulltrú-
ann í flugráð skipaði Ing-
ólfur Jónsson flugmála-
ráðherra fyrir nokkru.
Var þá skipaður Magnús
Jónsson frá Mel og vakti
það furðu allra, er að flug
málum starfa. Áður hafði
Sjálfstæðisflokkurinn
skipt um þingkjörinn full-
trúa sinn í flugráði, Berg-
ur Gíslason er mikið hef-
ur starfað að flugmálum
hafði vikið en í stað hans
komið Jónas Rafnar.
rtWWWaWWWWWMWWWWW
í öllum heiminum árið 1958
33,7 milljónum smálesta og er
það um 13 milljónum smálestir
meira en heimsaflinn nam árin
1938, árið fyrir stríðið og 1948,
þremur árum eftir að síðari
heimsstyrjöldinni lauk,
Sovétríkin settu enn nýtt
aflamet á s. 1. ári með því að
draga úr sjó fiskafla, sem nam
2.6 milljón smálestum.
Það er sérstaklega tekið fram
í árbókinni, að með fiskveiði-
skýrslum fyrir árið 1958 séu
meðreiknaðar um 6 milljónir
smálestir fiskjar, sem Megin-
lands-Kína telur sig hafa aflað
árið 1958. En þessar tölur eru
100% hærri en sambærilegar
tölur fyrir árið 1957.
ASÍUÞJÓÐIR AFLA-
HÆSTAR.
Asíuþjóðir fiskuðu um 50%
af heimsaflanum í fyrra og þar
af voru Japanir hæstir með 17,
2%. Evrópumenn öfluðu 22%
og Norður-Ameríkumenn 10%
af heildarafla heimsins. Sovét-
ríkin öfluðu um 5% af heildar-
afla heimsins og er það tals-
vert meira magn en árið áður.
Átta þjóðir veiddu meira en
eina milljón smálestir fiskjar
árið sem leið og nemur saman-
lagður afli þessara átta þjóða
60% af heildaraflanum. Japan-
ir öfluðu jafnmikið magn af
fiski 1958 og þeir höfðu sett
sér og vonast til að afla árið
1960. Þeir eru þannig tveim
árum á undan áætlun.
Bandaríkin, Meginland-Kína
og Sovétríkin öfluðu milli 2—3
milljónir smálesta 1958, en
Kanada, Noregur, Bretland og
Indland komust yfir eina millj.
smálestir.
Kórea, sem var með fremstu
fiskveiðiþjóðum fyrir síðustu
heimsstyrjöld (aflaði 1,8 millj.
smálestir 1938) aflaði í fyrra að
eins 500,000 smálestir.
HELZU FISKUTFLUTNINGS-
LÖND í HEIMI.
Fremstu fiskútflutningslönd
í heimi miðað eftir verðmæti
útflutningsins voru árið 1958:
Noregur, sem flutti út fisk
fyrir 164 milljónir dollara og
var hæsta fiskútflutningsþjóð í
Evrópu. Næst kom ísland með
55 milljónir dollara. Þá Danir
með 43, Portúgalar með 37 og
Hollendingar með fiskútflutn-
ing, sem nam 32 milljón doll-
urum að verðmæti.
Meðal Asíuþjóða voru Japan-
ar langsamlega hæsta fiskút-
flutningsþjóðin, 145 millj. doll
ara. Næst kom Thailand, sem
flutti út fisk fyrir 33 milljónir
dollara 1958.
Framhald á 10. síðu.
Ökumaðurinn
gefi sig fram
Á Þorláksmessu var ekið á
bifreiðina R—1966 á stæðinu
að Laugavegi 162. Ökumaður-
inn sem ákeyrslunni olli,
kvaddi lögregluna ekki á stað-
inn.
Vitað er þó, að hann hefur
reynt að ná sambandi við öku-
mann R—1966. Rannsóknarlög
reglan biður hann því að gefa
sig fram sem fyrst.
milit
VÍNARBORG, 4. jan, (NTB—
Reuter). Fréttaritari ungverska
útvarpsins í Moskvu skýrir svo
frá, að hann hafi það eftir ör-
uggum heimildum, að Rússar
hyggist senda menn út í geim-
inn áður en ráðstefna æðstu
manna hefst 16. maí næstkom-
andi.
WMWtHMMMlWHMHHMW
SÖGULOK
HÉR fer frant útför haf-
meyjarinnar (eða svo
mætti ætla), sem sprengd
var í loft upp á nýársnótt.
Áhorfendur virða fyrir sér
stöpulinn, þar sent hún sat
— sumum til anta en öðr-
um eflaust til gleði.
Sandgerði, 4. jan. — SÍLDAR
VERTÍÐINNI í Sandgerði lauk
31. des. s.l. Reknetabátar hættu
veiðum 23. des., en hringnóta-
bátar 31. sama mánaðar. Ver-
tíðin hófst seinna en undanfar-
in ár eða ekki fyrr en 12. nóv.
Hins vegar var síldveiðin með
bezta móti.
Aíls hefur verið landað hér í
Sandgerði á þessum 50 dögum,
sem síldarvertíðin hefur staðið,
40 þúsund tunnum. Af rekneta
bátum hefur Guðbjörg fengið
mestan afla eða 2800 tunnur;
næstur varð Hamar með 2700
tunnur og þriðji Mummi með
2600 tunnur.
Fjórir hr: ngnótabátar voru
gerðir út héðan á síldarvertíð-
ina. Alfahæstur varð Víðir II.
með 9800 tunnur, en næstur
Rafnkell með 7600 tunnur. Báð
ir þessir bátar lönduðu allmiklu
annars staðar, sem er talið hér
með í heildarafla þeirra, en
ekki með 40 þús. tunnunum,
sem áður greinir frá. Ó. 'V.
Vertíðin
Framliald af 1. síðu.
verr gengur að ráða fól'k til
starfa í frystihúsunum.
Á Snæfellsnesi eru róðrar
byrjaðir. Hafa bátar frá Ólafs-
vík fengið 10—15 liestir í róðri,
siem er ágætt.
Þrír útilegubátar frá Rvík
eru byrjaðir — Björn Jónsson,
HaVþófr og Aluðúr }— og .sá
fjórði bætist við í dag —
Helga.
Átta Sandgerðisbátar fóru í
róður í fyrrinótt. Veður versn-
aði er á leið og hættu 5 við
að leggja. Þrír lögðu eitthvað
af línunni og munu þeir hafa
aflað sæmilega. í gærkvöldi
var gott útlit og ætluðu 10—11
bátar að róa.
Aðrir eru sem óðast að búa
sig út. Um 18 stórir bátar
verða gerðir út á vetrarvertíð
frá Sandgerði og eitthvað af
smærri bátum. Bátarnir byrja
með línu, en flestir ætla að
taka upp þorskanet, þegar á
líður vertíðina.
Alþýðublaðið — 5. janúar 1960 3
V