Alþýðublaðið - 05.01.1960, Blaðsíða 5
BONN, LONDON, 4. jan. —
(Reuter.) Ríkisstjórn Vestur-
Þýzkalands og ábyrgir menn
þar í landi hafa miklar áhyggj-
ur vegna gyðingahaturs þess,
sem blossað hefur upp undan-
farnay vikur. Virðist ekkert lát
verða á Gyðingaofsóknum víða
um lönd, skammaryrði um þá
eru skfifuð á guðshús^eirra og
byggingar og hakakrossar og
nazistisk slaorð eru skrifuð á
opinberar byggingar,
Stjórnin í Bonn gaf í dag út
yfirlýsingu varðandi andúðina
á Gyðingum í Vestur-Þýzka-
laiidi. Segir þar að stjórnin geti
fullvissað menn um að engir
harmi meir atburði undanfar-
inna daga en ábyrgir menn í
Þýzkalandi. Þá er bent á að hér
hljóti að vera um vandlega und
irbúinn verknað að ræða og hafi
vanhelgun synagógunnar í Köln
á jólanótt verið merkið um að
ihafizt skyldi handa. Sérstökum
lögreglusveitum hefur verið .fal
ið að kanna allar Gyðingaof-
sóknir,
Þau spor, sem þcgar hafa
fundizt, þykja eindregið benda
forsætm-
ráöherfú
KHÖFN, 4. jauúar —
(NTB.) H. C. Hansen for-
sætisráðherra Dana er nú
talinn á góðum batavegi,
en hann veiklist milíi jóla
og nýárs. í tilkynningu,
sem læknar hans gáfu út
í dag segir að hann sé með
lungnabólgu. Sagt er að
ráðherrann verði að dvelj
ast á sjúkrahúsi næstu vik
urnar meðan verið er að
reyna við hann ýmsar
læknisaðgerðir.
Viggo Kampraann fjár-
málaráðherra var í dag
skipaður til þess að gegna
embætti forsætisráðherra
í fjarveru H. C. Hansen.
til þess, að uppruna óhæfuverk-
ann sé að ieita í Austur-Þýzka-
landi.
Ríkisstjórnin í Bonn hcitir
því að gera allt sem mögulegt er
til þess að komast að hinu
§anna í málinu og efíir megni j
að I’.oma í veg fyrir áframhald-
andi óhæfuverk. Segir í tilkynn
ingu síjórnarinnar, að þau séu
augsýnilega gerð með það fyrir
augum að sverta Þjóðverja og
snúa almenningsálitinu gegn
þeir.i.
í dönsku blaði. er þess getið
til, að Nasser standi á bak við
herferðina gsgn Gyðingum.
Ælheimsráð Gyðingasamtak-
anna, sem aðsetur hefur í Jerú-
salem, heíur sk.orað á allar þjóð
ir aS snúast gegn Gyðingaof-
sóknunum og útrýma leifum
nazismans hvar sem þær er að
finna_
BREIDIST ÚT UM'
HEIM ALLAN
Hakaki’ossar óhróður um
Gyðinga var málaður á margar
byggingar í Vestur-Þýzkalandi j
í dag. Voru hakakrossar m. a. j
málaðij. á kaþólskar kirkjur.
Orðin Heil Hitler voru einnig
víða skrifuð á veggi. Þýðingar
á þýzku orðunum Juden raus
(bijrt með Gyðinga) voru krot-
uð á bygginsrar í flestum lönd-
um Vestor-Evrómi í dag og allt
til Astralíu og Naw York Haka i
I
krossar og skammaryrði um \
Gyðinga máttj sjá j mörgum i
anskurrt og írskum borgum, en
lögreglan telur að hér sé í Iang- j
rIastum tilíellum um strákapör
að ræða. sem ekki þurfi svo
m'ö't að óttast.
Sumir bingmenn í Vestur-
^vzkalandi kröfðust þess í dag,
nð þing yrðj þegar í stað kallað
'ao’ai) t’I hcss að othuga hvað
■rrra sku’J til þess að bæla niður
bo'man ófö?nijið. Flest þýzku
hlaffqnna krefiast þess að gripið
noh.,r., { taurnana.
Ensk blöð skýra frá því að
‘-bnaíiii- leyni-legs nazista-
c1okks f Brstlandi hafi tilkvnnt
að flokkuvinn hafi ákveðið að
t.akq þriá menn í gislingu. ef
st.jórn Ædenauers hafi „ofsókn-
Framhald í 10. síðu.
INNBROT var framið í Borg-
arskála Eimskips um helgina.
Þjófurinn komst inn á þann
hátt, að hann braut rúðu á
þaki vöruskemmu. Óvenju fim-
ann mann hcfur þurft til þessa
innbrots, því 10 metrar eru
niður á næstu vörustæðu.
Ekki er hægt að sjá, livort ein
hverju hefur verið stolið, fyrr
en að iokinni vörutalningu.
Töluverð brögð hafa ver ð
að því að undanförnu, að farið
j hafi verið inn í skálana og
por.ið. Hafa hlutir verið
Framhalda á 10 síðu.
EFSTA myndin er af
bænahúsi Gyðinga í Köln,
efíir að hakakrossinn
hafði verið málaður á það.
Neðri myndirnar eru af
þokkapijtunum, sem
þýzka lögreglan handtók
fyrir verknaðinn.
PARIS, 4. jan. (Reuter.) —
Franski rithöfundurinn Alfcert
Camus, Nóbelsverðlaunahafi í
bókmenntum, lézt í bifreiðar-
slysi í dag, skammt fyrir utan
París.
Camus var einna áhrifarík-
astur af yngri rithöfundumi
Frakka og hlaut Nóbelsvexð-
launin í bókmenntum árið 1SE7.
Hann var fyrrum leiðandi mað-
ur í hreyfingu existensía'Jista,
en sagði snemma skilið við Sar-
tre.
Camus. tók mikinn þátt í
frönsku neðanjarðarhreyfing-
unni og gaf út vinstri blaðið
Combat um hríð. Skáldsaga
hans Plágan hefur komið út í
íslenzkri þýðingu.
Washington, 4. jan. (NTB). i
Samkomulag náðist í dag í
stálverkfallinu í Bandaríkjun- j
um, sem staðið hefur síðan 14.
júlí sl. Samkvæmt Taft-Hart-
ley lögunum voru verkamenn
skyldaðjr til að hverfa til
vinnu um áttatíu daga skeið
meðan unnið væri að sáttum,
en sá frestur átti að renna út
17. janúar næstk.
Samkomulagið hafði þegar í
stað áhrif í kauphöllum og
hækkuðu verðbréf að mun
s'.rax og kunnugt varð um úr-
slitn.
í Pittsburg er sagt, að sam-
komulagið sé fólgið í því að
verkamenn í stáliðnaðinum fái
39 centa kauphækkun á klst.
fyrst um sinn, en hækki í 41
cent.
Stálverkfallið hefur kostað
sex milljarða dollara í fram-
leiðslutapi og launa. Hálf millj.
stálverkamanna íttu { veik-
fallinu en 350 þús. verkamemi!
urðu vinnulausir auk þess
vegna verkfallsins.
N.xpn varaforseti átti s'.æx'st
an þátt 1 að samkomulagið náð'
ist, en Eisenhower fól honum
fyrir nokkru að annast deiluna.
Er verkfallið hófst í smr.ar
neituðu iðjuhöldar algerlega að
Framhald á 7. síðu.
Alþýðubiaðið — 5. janúar 1960