Alþýðublaðið - 09.01.1960, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 09.01.1960, Qupperneq 3
Söltunin ne mur 51 þúsund tun num NÝTT Leikhús er að hefja Fáar sýningar eru eftir á sýningar aftur eftir hlé söngleiknum, þar sem æf- vegna jólanna. Hinn vin- iftgar eru að hefjast á nýju sæli söngleikur „Rjúkandi viðfangsefni. Myndin er af ráð“ eftir Pyr O. Man. hef- einni stúlkunni, sem leikur ur verið sýndur alls 27 sinn í „Rjúkandi ráð.“ Hún heit- um. Fyrsta sýningin á þessu >r Svanhildur Jakobsdóttir ári verður í Framsóknar- og er að búa sig undir sýn- húsinu annað kvöld kl. 9. ingu í búningsklefa. WtWWMWWMMWMWMWWWMMMMIMMmMWWWW Kynsjukdómar fær- ast í vöxt á (slandi REKNETAVEIÐUM er nú að heita lokið. Hefur verið saltað í 51.488 tunn- ur, og brædd 65.054 mál. Söltunin er allmiklu minni en í fyrra en þá nam hún 107 þús. tunnum. Hins vegar vantar lítið upp í þá samninga, er gerðir hafa verið. Voru þeir um 58000 tunnur. Hæstu bátarnir voru Víðir II. með 9800 tunnur, Höfrung- ur með 8000 tunnur, Rafnkell með 7600 tunnur og Guðmund ur Þór^arson með 6142 tunnur. NOKKRIR MEÐ VEIÐAR- FÆRI. Nokkrir reknetabátar og hringnótabátar eru enn með veiðarfærin um borð og hyggj- ast stunda síldveiðarnar eitt- hvað enn ef veður leyfir. Á Akranesi eru tveir reknetabát ar enn með veiðarfærin um borð. Eru það Ver og Svanur. Ver fékk 216 tunnur rétt eftir áramót en síðan hefur ekki gef ið á sjó. Farsæll er enn með hringnót um borð. Fékk hann 138 tunnur rétt eftir áramót. í Keflavík eru tveir hringnóta- bátar enn með veiðarfærin um borð. Eru það Von II og Sæ- hrímnir. 45 ÞÚS. TUNNUR TIL KEFLA VÍKUR í DES. Eins og Alþýðublaðið skýrði frá fyrir nokkru bárust alls á land 40 þús. tunnur í Sand- gerði. Á Akranesi bárust á land 45.850 tunnur og er það 10 þús. tunnum minna en í fyrra. Ekki liggja fyrir endanlegar tölur um Keflavík. En í des- ember einum bárust þangað 45 000 tunnur enda var það langbezti aflamánuðurinn. FARA Á LÍNU. Afli síldveiðibátanna var góð ur alveg til áramóta. En á- stæðan fyrir því, að þeir hætta reknetaveiðum þrátt fyrir það er sú, að þeir fara nú yfirleitt allir á línuveiðar. tWWMMMWWMWWMiWW Nýársnóttin á Akranesi LEIKFÉLAG AKRANESS frumsýnir í kvöld „Nýársnótt- ina“ eftir Indriða Einarsson í Bíóhöllinni á Akranesi. Leik- stjóri er Hildur Kalman. Vildi komast heim á ný er). Maður, sem stal brennivíni og sígarettum og braut síðan þrjár rúður í strætisvagni, viður- kenndi sekt sína fúslega í dag og kvaðst hafa gert það í von um að vera flutt ur nauðungarflutningi til USA, þar sem hann mun hafa fæðst fyrir 63 árum. Hann á ættingja í USA, en enga peninga til að kom- ast þangað. Hann fékk sex mánaða fangelsi og auk þess mælti dómarin með því, að hann yrði fluttur úr landi. Hins vegar hef- ur innanríkisráðherrann úrslitavald í því. WWWMWWWWMWWWW ÞAÐ er ljóst af skýrslum frá Heilsuverndarstöð Reykja- víkur, að kynsjúkdómar færast allmjög í vöxt hér á landi. Ár- ið 1958 komu 237 manns á Húð- og kynsjúkdómadeild stöðvarinnar og voru þeir rannsakaðir samtals 690 sinn- um. Af þessu fólki reyndust 24 hafa sárasótt (6 karlar og 18 konur), en 59 voru með lek- anda (29 karlar og 30 konur). 154 voru rannsakaðir vegna gruns um kynsjúkdóma og fengu flestir meðferð til vara. Árið 1957 komu 108 manns með kynsjúkdóma á deildina. Reyndust 33 hafa sárasótt (4 INNBROT var franmð í fyrri- nótt í smurbrauðsstofuna Björn inn að Njálsgötu 49. Þjófurinn hafði á brott með sér 120 krónur í skiptimynt og nokkra konfektkassa. karlar, 24 konur og 5 börn), en 75 reyndust hafa lekanda (48 karlar og 27 konur). 118 voru rannsakaðir vegna kyn- sjúkdóma og fengu flestir með ferð til vara. 99 manns með kynsjúkdóma komu á deildina árið 1956. Af því var 21 með sárasótt (1 karlmaður, 16 konur og 4 börn), en 78 með lekanda (38 karlar og 40 konur). 80 voru rannsakaðir vegna gruns um kynsjúkdóma, en þess fundust ekki merki. Flestir þeirra fengu þó profylaktiska með- ferð. Árið 1955 leituðu 135 manns með kynsjúkdóma til deildar- innar, 13 þeirra reyndust hafa sárasótt (1 karlmaður, 9 kon- ur og 3 börn), en 122 reynd- ust hafa lekanda (49 karlar og 73 konur). 54 voru rannsakað- ir vegna gruns um kynsjúk- dóma, en engin einkenni fund ust um þá. Flestir fengu þó meðferð til vara. Hakakrossar Framhald af 1. síðu. og jafnvel í Bretlandi, er þó um alvarlegri atvik að ræða, þar sem sýnilega eru að verki naz- istar, er lýst hafa Gyðinga- hatri með hakakrossum og áletr unum, sem málaðar hafa verið á byggingar Gyðinga og önnur mannvírki. Ritstjórnargrein blaðsins á bls. 2 fjallar í dag um Gyðinga- hatrið og endurvakningu nazis- mans úti í löndum. MMMMMMMMMMMMMMMMi HAKAKROSSINN - eða það sem „listamaður- inn“ hefur álitið hakakross — komst líka á veggi Al- þingishússins í gær. Sá sern þennan kross gerði, hafði „skreytt“ mörg hús. (Sjá forsíðufrétt). tVMMMMMMMMWMMWMMM Alþýðublaðið — 9. janúar 1959 2

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.