Alþýðublaðið - 09.01.1960, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.01.1960, Blaðsíða 4
4 VIKNA ferð um Banda er nýjasta ítalska lagið, sem slegið fcefur í gegn á alheimsmark- aði. Við höfum heyrt það nú (þegar hér: mjög snoturt lag. , SilíHðr vibrafónleikari, sem er þekktur fyrir leik sinn í K K sextettinum og síðar með eigin hljómsveit, leikur nú með hinum ungu Fimm í fullu fjöri, en þeir leika mest fyrir hermenn á Keflavíkurflugvelli. Bi'irn D og Ragnar Bjarna P‘ÍS son leika og ' syngja á Hótel Borg. — vinsæl lög 1. Kom heim vinur, kom heim. 2. Einsi kaldi úr Eyjunum. 31 Lilla Jóns. 4. Landleguvalsieii. 5. Magga. -/- 6. Red River Rock. 7. Be my guest. 8. Mona Lisa. 9. Living DoII, lö. Marina. Þessi tíu Iög virðast vera mest spiluðu lögin um þessar mundir. En meiningin er að Iri. rta nokkurs konar vinsælda lista annan hvern Iaugardag. Guðberaur dægunaga- songvari, sem AuSunsson Danmörku, er staddur [ bæn- um um þessar mundir, og syngur eitthvað hér áður en hann hverfur aftur utan, en í Kaupmannahöfn hyggst hann syngja á hljómplötu fyr- ir íslenzkt plötufyrirtæki. Bebop A-LÚIa^ ^ söng þetta lag, sem varð eitt af uppáhalds rokk-löngunum fyrir nokkrum árum, er stadd- ur í Englandi um þessar mund ir og gerlr mikla lukku. RokhRock stendur enn fösturn fótum; öll vinscelustu lögin sem koma á markaðinn, jafnvel þótt þau séu gömul, falleg lög með rokk-takti, þykir ekki svo vitlaust. Keely Smith e«a þekkjum við nokkuð af plötu, segist hafa sungið eins og hún gerir í dag frá því hún var ellefu ára, og hldrei lært. All- ann hennar frama segist hún eiga manni sínum að þakka, en hann er hinn snjalli Louis Prima. loe Williams, sem sungið hefur með hljóm- sveit Count, Basie í áraraðir, hefur sagt skilið við „Greif- ann, og syngur nú sjálfstætt. skipaður mjög ungum hljóm- sveitarmeðlimum, leikur í Ingólfscafé og Iðnó fyrir ansi. Þessir staðir eru mest stundaðir af ungu fólki. MORGUNN einn fyrir um það bil ári kóm einn af sendi- sveinunum hjá ensku músík- blaði upp til eins biaðamanns- ins og sagði: „Það verðúr-ekki langt þar til þú ferð að skxáfa fréttir um einn vin minn,.sem ég veit að á eftir að verða mik- ill og þekktur söngvari. Hann hefur mikinn persqnuleika, leikur á gítar, og syngur eins og þeir beztu amerísku“. Þessi orð vinar Cliff Richard eru .npkkurs .kpnar formáli að skjótum og miklum frama þessa unga brezka söngvárá. „Hugsa sér“, segir Cliff R chard, „að eftir aðeins eitt ár hefur mér hlotnazt allur þessi mikli heiður og frami, og sannarlega hefur hamingj- an fylgt mér. Þegar ég húgsa nánar um þettá allt saman, virðist mér það sem draum- ur. Síundum fer ég að hugsa: Getur þetta verið satt? Hef- ur mér hlotnazt þetta allt saman? Og er ég athuga þetta nánar, er mín eina ósk að þetta haldi áfram. Sem sagt: Aldrei í mínum einföldustu draumum hafði ég getað sett það á sv-ið, sem hefur skeð á þessu dásemdar ári. Þó svo að ég hefði haft áhuga á að verða LAGIÐ Living Doll sýn- ir það enn einu sinni að hljómplaía getur gert söngv- ara heimsfrægan, því áður en Cliff Richard sendi seg- ulbandsspólu til Columbia var hann alveg óþekktur. En þeir urðu hrifnir af hæfileikum þessa unga manns, sem bætir við banka inneign fyrirtækisins um leið og hann sjálfur fær vasápeninga! Við prenturo hér textann við lagið Living Myndin til’ hliðar sýnir Cliff Richard í hlutverki bongó-trommara í kvik- myndinní Expresso Bongo. söngvari og syngja með hljóm sveit þeirri er ég stofnaði á- samt félögum mínum. Hljóm- plötusamning fengum við þannig, að við sendum nokk- ur lög á segulbandsspólu til hljómsveitar Norrie Poranir. Hann kom okkur í samband við Columbia plötufyrirtækið og lékum við lagið „Move St.“ og varð það okkur mikið uridrunarefni að þetta varð ein af v'nsælustu plötunum á þeim tíma. Og þannig kom þetta allt saman hvað af öðru. Lagið Living Doll er sú platan, sem ætlar að gera mig frægan líka í Bandaríkjun- um“. — Þessi plata hefur selzt í einni milljón eintaka. Og Fæðingardagur; 14. októ- ber 1940. Fæðingarstaður: Lucknow, Indland. Háralitur: Dökkur. Augnalitur: Brúnn. Sjónvarpsþættir: ),0’h Boy“. Ferðast: Um allt England, og nú í janúar til Banda- ríkjanna. Kvikmyndir: „Expresso Bongó“ og „Serious Charge“ Hljóðfæri: Gítar. ríkin með þekktum ame- rískum söngstjörnum eru nýjustu frétíirnar af Cliff en það er stór sigur fyrir hann. Verður gaman að fylgjast með þessum unga Breta, sem dönsk blöð kalla arftaka Tommy Stpele. hefur ekki nokkur plata með brezkum söngvara selzt í jafn stóru upplagi á jafn skömmi um tíma. Cliff Richard segist standa í mikilli þakkarskuld við fjöldann, sem hefur gert hann að því, sem hann er í dag. „EXPRESSO Bongó“ heitir fyrsta kvikmyndin, sem Cliff leikur og syngur í. Þar syng- ur hann nýtt lag eftir sig, sem heitir „Travelling Light“. Er álitið að Cliff sýni þar nýja hlið á sér sem leikari; hann leikur rokksöngvara sem spil- ar á bongótrommur. FYRST MAMMA. „Vinir mínir margir vora alveg undrandi yfir því hvar ég dvaldi fyrst eftir að ég fékk bílinn minn, Ég sagði aðeins stuttaralega að ég. hafi verið svo upptekinn að aka mömmu um í bílnum, en ég elska mömmu og hún er mjög hrifin af bílnum mínum“. Þið hafið með þessum orð- um kynnst brezka söngvar- anum Cliff Richard, sem er aðeins 19 ára, og selt síðustu plötu sína í einni milljón ein- taka. Platan fæst hér í hljóð- færaverzlunum. Got myself a crying, talking, sleeping, walking Living Got to do my best to her, just ’cos she’s á Such a roving eye, and that is why she satisfies my soul. Got the one an’ only walking, talking, Living Doll Take a look at her hair, - Its real! And if you don’t belive what I say. Just feel I’m gonna lock her in a trunck so no Big Trunk can steal her away from me. Bobby Dorin mjög mikið að gera, er fast- ráðinn þar til í júní við hljóm leikahald og sjónvarp. — Jerry Keller £“2 er gerði áður nefnt lag frægt er á hljómleikahaldi í Eng- landi. Gay Mifciiel! kemur enn einu sinni með metsöluplötu. Nú er það Heartaches By the Number. Kannske eigum við eftir að heyra þessa plötu. — Gary Crosby “t“™msofa svefni eftir að hann endurnýj- aði fund sinn við pabba gamla. — LESLIE Jl'VER Hutchin- son trompetleikari, sem lék hér á hljómleikum í Reykja- vík fyrir nokkrum árum, lézt nýlega í bílslysi. syngur eins og enginn annar getur nema hann, Talk to me, mjög fallegt lag. — ^ 9. janúar 1969 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.